Stj.mál Neitar að taka við embættinu Enn hefur ekki tekist að mynda endanlega ríkisstjórn Íraks. Í dag bárust fréttir af því að súnní-músliminn Hashim al-Shible, sem taka átti við embætti mannréttindamálaráðherra, hefði neitað að taka við stjórn ráðuneytisins. Innlent 13.10.2005 19:10 Bakka ekki með frumvörpin Forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin bakki hvorki með frumvarp um samkeppnislög né hin um fjarskiptalögin og Ríkisútvarpið, þótt umdeild séu. Þingmenn ræddu breytingar á samkeppnislögum í allan gærdag þar til þingfundi var slitið um klukkan hálf sjö. Innlent 13.10.2005 19:10 Forseti Alþingis gagnrýndur Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu forseta Alþingis harðlega í upphafi þingfundar í morgun fyrir stefnuleysi í störfum þingsins; fjöldi mála lægi fyrir þinginu en samt væri stefnt að því að ljúka þingstörfum 11. maí. Sérlega sárnaði þingmönnum að vera kvaddir út á laugardegi en ekki var gert ráð fyrir því í starfsáætlun þingsins. Innlent 13.10.2005 19:10 Vilja N-Kóreu að samningaborðinu Stjórnvöld í Evrópu og Asíu skora á Norður-Kóreu að setjast aftur að samningaborðinu og ræða kjarnorkuvopnaáætlun landsins, án frekari tafa. Talið er að Norður-Kórea sé að undirbúa tilraunir með kjarnorkuvopn. Erlent 13.10.2005 19:10 Bush mærir Letta George Bush, forseti Bandaríkjanna, fagnar þeim skrefum sem yfirvöld í Lettlandi hafa stigið í átt til frelsis og lýðræðis eftir að landið varð frjálst frá Sovétríkjunum. Bush kom í opinbera heimsókn til Lettlands í gær og markar það upphaf heimsóknar hans til Evrópu þar sem hann tekur þátt í hátíðarhöldum í tilefni af því að 60 ár eru liðin frá lokum Síðari heimstyrjaldar. Erlent 13.10.2005 19:10 Blair heitir róttækum umbótum Tony Blair hefur heitið róttækum umbótum heimafyrir í heilbrigðismálum, menntamálum og málefnum innflytjenda. Varðandi utanríkismálin telur hann fátækt í Afríku og deilur Ísraelsmanna og Palestínumanna meðal þess sem hann vill setja efst á forgangslistann. Erlent 13.10.2005 19:10 Grimmdarverk nasista liðin tíð Vladímir Pútín, forseti Rússlands, lýsti í dag yfir eindregnum stuðningi við umsókn Þjóðverja um sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Hann segir Þjóðverja hafa lært af sögunni og að grimmdarverk þeirra í líkingu við þau sem nasistar frömdu á tímum Síðari heimsstyrjaldar séu liðin tíð. Erlent 13.10.2005 19:10 Norsk ESB-stjórn nánast útilokuð Nær ómögulegt er að mynda norska ríkisstjórn sem er hlynnt aðild að Evrópusambandinu og Norðmenn munu ekki fylgja Íslendingum kysum við að ganga í sambandið. Þetta segir varaformaður norsku samtakanna Nei til EU. Erlent 13.10.2005 19:10 Komu Bush mótmælt í Amsterdam Þúsundir komu saman í Amsterdam og öðrum borgum Hollands í dag til að mótmæla heimsókn George Bush, forseta Bandaríkjanna, en hann kom til landsins frá Lettlandi undir kvöld. Hollenskum mótmælendum finnst skjóta skökku við að yfirmaður innrásarhers í Írak minnist loka heimsstyrjaldarinnar seinni með yfirreið um Evrópu. Innlent 13.10.2005 19:10 Dísilolían lækkar um 5 krónur Geir Haarde fjármálaráðherra lagði í gær fram frumvarp til laga um lækkun olíugjalds á dísilolíu, en að óbreyttu heimsmarkaðsverði hefði dísilolía orðið dýrari en bensín frá 1. júlí næstkomandi. Innlent 13.10.2005 19:10 Olíugjald lækkað Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lækka olíugjaldið til að stuðla að frekari notkun díselbíla, sem viðurkennt er að menga síður umhverfið þar sem vélarnar eru sparneytnari en bensínvélar. Ríkisstjórnin kom saman í morgun og samþykkti að breyta lögum um olíugjald og kílómetragjald í þessu skyni. Innlent 13.10.2005 19:10 Héðinsfjarðargöng verði slegin af Samgönguáætlun Gunnars I. Birgissonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, gerir ráð fyrir því að Héðinsfjarðargöng verði slegin af en göng gerð frá Fljótum yfir á Siglufjörð. Gunnari þykir súrt í brotið að meirihluti stjórnarliða í samgöngunefnd samþykki að einungis fimmtungur fjár til vegaframkvæmda á næstu árum renni til suðvesturhornsins. Innlent 13.10.2005 19:10 Hefndaraðgerðir stjórnvalda Stjórnarandstaðan kallar frumvarp til samkeppnislaga hefndaraðgerðir og varar við því að það verði samþykkt sem lög frá Alþingi. Í áliti minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar segir að það veiki samkeppniseftirlit á Íslandi og að helstu sérfræðingar þjóðarinnar á þessu sviði vari við því. Innlent 13.10.2005 19:10 Samgönguáætlun samþykkt Meirihluti samgöngunefndar Alþingis samþykkti samgönguáætlun í gærkvöld. Búist er við að minnihlutinn skili séráliti í dag. Innlent 13.10.2005 19:10 Trimble lætur af embætti David Trimble, leiðtogi sambandssinna á Norður-Írlandi, lét af formennsku flokksins í dag eftir slæma útkomu hans í kosningunum í fyrradag. Trimble hefur verið formaður flokksins frá árinu 1995 en hann missti sæti sitt á þingi í kjölfar kosninganna. Erlent 13.10.2005 19:10 Full alvara með eigin vegaáætlun Gunnar I. Birgisson þingmaður Sjálfstæðisflokksiins er afar ósáttur við afgreiðslu meirihluta samgöngunefndar Alþingis á vegaáætlun, en hún var afgreidd úr nefndinni með litlum breytingum. Gunnar lagði fram eigin vegaáætlun í gær og verður hún tekin fyrir á Alþingi eftir helgi. Innlent 13.10.2005 19:10 Díselolía 5 krónum ódýrari Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lækka hið umdeilda olíugjald til að stuðla að frekari notkun díselbíla, sem viðurkennt er að menga síður umhverfið þar sem vélarnar eru sparneytnari en bensínvélar. Útsöluverð díselolíu verður fimm krónum ódýrara en ella í sex mánuði frá og með 1. júlí. Innlent 13.10.2005 19:10 Börnin stimpluð sem lyfjafíklar Þingmenn fá ákúrur frá foreldri barns sem gefið er rítalín vegna hegðunarvanda. Faðir stúlku, sem átt hefur við mikla ofvirkni að stríða frá sjö ára aldri, segir umræður um lyfjanotkun barna í þingsölum stimpla fólk í hans stöðu og börn þeirra sem lyfjafíkla og sníkjudýr í þjóðfélaginu. Innlent 13.10.2005 19:10 Kosningar í október Ákveðið hefur verið að gengið verði til kosninga um sameiningu sveitarfélaga við Eyjafjörð þann áttunda október næstkomandi. Innlent 13.10.2005 19:10 Sigur Fatah-hreyfingarinnar? Fatah-hreyfingin í Palestínu virðist hafa sigrað í sveitastjórnarkosningum í landinu, samkvæmt óopinberum tölum sem birtar voru í morgun. Samkvæmt þeim hlaut Fatah alls fimmtíu og tvö sæti af áttatíu og tveimur en Hamas-samtökin fengu tuttugu og fjögur sæti. Erlent 13.10.2005 19:10 Slegnir yfir rítalínnotkun barna Landlæknir hætti að fylgjast með ávísunum á rítalín til barna og unglinga árið 2001. Þingmenn voru slegnir á Alþingi í dag yfir upplýsingum um umdeilt heimsmet íslenskra barna í notkun rítalíns. Innlent 13.10.2005 19:10 Forsætisráðherrann sagði af sér Forsætisráðherra Póllands, Marek Belka, sagði af sér fyrir stundu eftir að meirihluti þings hafnaði því að flýta kosningum. Pattstaða hefur verið á þinginu í mánuð en stjórnmálaskýrendur segja að kosningar hefðu hugsanlega þýtt nýja ríkisstjórn sem væri skipuð hægriöflum og umbótasinnum. Erlent 13.10.2005 19:10 Af hverju er staða Blairs veik? Af hverju stendur Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, ekki ýkja vel að vígi þrátt fyrir sextíu og sex sæta meirihluta á þingi? Erlent 13.10.2005 19:10 Howard lætur af embætti Michael Howard, leiðtogi Íhaldsflokksins í Bretlandi, greindi frá því fyrir stundu að hann hygðist láta af embætti eftir að reglum flokksins hefði verið breytt og nýr formaður hefur verið valinn. Hann sagði þó að kosningarnar í gær mörkuðu þáttaskil í sögu flokksins því að nú lægi leiðin upp á við. Erlent 13.10.2005 19:10 Sigur og tap í sömu andrá Sigur og tap í sömu andrá. Þannig lýsa fréttaskýrendur niðurstöðu þingkosninganna í Bretlandi í gær. Erlent 13.10.2005 19:10 Ekki sátt um lokun herstöðva Samningaviðræður um lokun rússneskra herstöðva í Georgíu fór út um þúfur í dag að sögn utanríkisráðherra Georgíu. Af þeim sökum mun forseti landsins, Mikhail Saakashvili, ekki verða viðstaddur sérstök hátíðahöld í Rússlandi næstkomandi mánudag í tilefni þess að 60 ár eru liðin frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Erlent 13.10.2005 19:10 Heldur áfram baráttunni Stjórnarmeirihlutinn samþykkti að afgreiða frumvarp um að kynferðisafbrot gegn börnum fyrntust ekki úr nefndinni með þeirri breytingu að kynferðisafbrot gegn börnum byrjuðu nú að fyrnast er þau ná 18 ára aldri en áður var miðað við 14 ár. Þingmaður Samfylkingar ætlar að halda áfram baráttunni því honum finnst ekki verið að veita börnum landsins nægilega réttarvernd með breytingartillögu meirihlutans. Innlent 13.10.2005 19:10 Vilja segja þingmönnum upp Unnið er að stofnun þverpólitískra samtaka til varnar Vestfjörðum og hvetur frumkvöðullinn að stofnun þeirra til þess að kjörnum fulltrúum Vestfjarða verði sagt upp störfum. Innlent 13.10.2005 19:10 Vill efla sálfræðiþjónustu Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir áríðandi að bregðast við aukinni notkun lyfja við ofvirkni og athyglisbresti barna. Í upphafi þingfundar í gær sagðist hann taka undir áhyggjur þingmanna, en þeir höfðu meðal annars lýst stórfelldri notkun þessara lyfja hér á landi sem ískyggilegri og óhugnanlegri. Innlent 13.10.2005 19:10 Fresturinn hefst við 18 ára aldur Meirihluti allsherjarnefndar Alþingis leggur til að fyrningarfrestur vegna kynferðisbrota gegn börnum hefjist við átján ára aldur en ekki fjórtán ára aldur eins og nú er. Nefndin afgreiddi frumvarpið í dag og klofnaði nefndin í afstöðu sinni. Innlent 13.10.2005 19:10 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 187 ›
Neitar að taka við embættinu Enn hefur ekki tekist að mynda endanlega ríkisstjórn Íraks. Í dag bárust fréttir af því að súnní-músliminn Hashim al-Shible, sem taka átti við embætti mannréttindamálaráðherra, hefði neitað að taka við stjórn ráðuneytisins. Innlent 13.10.2005 19:10
Bakka ekki með frumvörpin Forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin bakki hvorki með frumvarp um samkeppnislög né hin um fjarskiptalögin og Ríkisútvarpið, þótt umdeild séu. Þingmenn ræddu breytingar á samkeppnislögum í allan gærdag þar til þingfundi var slitið um klukkan hálf sjö. Innlent 13.10.2005 19:10
Forseti Alþingis gagnrýndur Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu forseta Alþingis harðlega í upphafi þingfundar í morgun fyrir stefnuleysi í störfum þingsins; fjöldi mála lægi fyrir þinginu en samt væri stefnt að því að ljúka þingstörfum 11. maí. Sérlega sárnaði þingmönnum að vera kvaddir út á laugardegi en ekki var gert ráð fyrir því í starfsáætlun þingsins. Innlent 13.10.2005 19:10
Vilja N-Kóreu að samningaborðinu Stjórnvöld í Evrópu og Asíu skora á Norður-Kóreu að setjast aftur að samningaborðinu og ræða kjarnorkuvopnaáætlun landsins, án frekari tafa. Talið er að Norður-Kórea sé að undirbúa tilraunir með kjarnorkuvopn. Erlent 13.10.2005 19:10
Bush mærir Letta George Bush, forseti Bandaríkjanna, fagnar þeim skrefum sem yfirvöld í Lettlandi hafa stigið í átt til frelsis og lýðræðis eftir að landið varð frjálst frá Sovétríkjunum. Bush kom í opinbera heimsókn til Lettlands í gær og markar það upphaf heimsóknar hans til Evrópu þar sem hann tekur þátt í hátíðarhöldum í tilefni af því að 60 ár eru liðin frá lokum Síðari heimstyrjaldar. Erlent 13.10.2005 19:10
Blair heitir róttækum umbótum Tony Blair hefur heitið róttækum umbótum heimafyrir í heilbrigðismálum, menntamálum og málefnum innflytjenda. Varðandi utanríkismálin telur hann fátækt í Afríku og deilur Ísraelsmanna og Palestínumanna meðal þess sem hann vill setja efst á forgangslistann. Erlent 13.10.2005 19:10
Grimmdarverk nasista liðin tíð Vladímir Pútín, forseti Rússlands, lýsti í dag yfir eindregnum stuðningi við umsókn Þjóðverja um sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Hann segir Þjóðverja hafa lært af sögunni og að grimmdarverk þeirra í líkingu við þau sem nasistar frömdu á tímum Síðari heimsstyrjaldar séu liðin tíð. Erlent 13.10.2005 19:10
Norsk ESB-stjórn nánast útilokuð Nær ómögulegt er að mynda norska ríkisstjórn sem er hlynnt aðild að Evrópusambandinu og Norðmenn munu ekki fylgja Íslendingum kysum við að ganga í sambandið. Þetta segir varaformaður norsku samtakanna Nei til EU. Erlent 13.10.2005 19:10
Komu Bush mótmælt í Amsterdam Þúsundir komu saman í Amsterdam og öðrum borgum Hollands í dag til að mótmæla heimsókn George Bush, forseta Bandaríkjanna, en hann kom til landsins frá Lettlandi undir kvöld. Hollenskum mótmælendum finnst skjóta skökku við að yfirmaður innrásarhers í Írak minnist loka heimsstyrjaldarinnar seinni með yfirreið um Evrópu. Innlent 13.10.2005 19:10
Dísilolían lækkar um 5 krónur Geir Haarde fjármálaráðherra lagði í gær fram frumvarp til laga um lækkun olíugjalds á dísilolíu, en að óbreyttu heimsmarkaðsverði hefði dísilolía orðið dýrari en bensín frá 1. júlí næstkomandi. Innlent 13.10.2005 19:10
Olíugjald lækkað Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lækka olíugjaldið til að stuðla að frekari notkun díselbíla, sem viðurkennt er að menga síður umhverfið þar sem vélarnar eru sparneytnari en bensínvélar. Ríkisstjórnin kom saman í morgun og samþykkti að breyta lögum um olíugjald og kílómetragjald í þessu skyni. Innlent 13.10.2005 19:10
Héðinsfjarðargöng verði slegin af Samgönguáætlun Gunnars I. Birgissonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, gerir ráð fyrir því að Héðinsfjarðargöng verði slegin af en göng gerð frá Fljótum yfir á Siglufjörð. Gunnari þykir súrt í brotið að meirihluti stjórnarliða í samgöngunefnd samþykki að einungis fimmtungur fjár til vegaframkvæmda á næstu árum renni til suðvesturhornsins. Innlent 13.10.2005 19:10
Hefndaraðgerðir stjórnvalda Stjórnarandstaðan kallar frumvarp til samkeppnislaga hefndaraðgerðir og varar við því að það verði samþykkt sem lög frá Alþingi. Í áliti minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar segir að það veiki samkeppniseftirlit á Íslandi og að helstu sérfræðingar þjóðarinnar á þessu sviði vari við því. Innlent 13.10.2005 19:10
Samgönguáætlun samþykkt Meirihluti samgöngunefndar Alþingis samþykkti samgönguáætlun í gærkvöld. Búist er við að minnihlutinn skili séráliti í dag. Innlent 13.10.2005 19:10
Trimble lætur af embætti David Trimble, leiðtogi sambandssinna á Norður-Írlandi, lét af formennsku flokksins í dag eftir slæma útkomu hans í kosningunum í fyrradag. Trimble hefur verið formaður flokksins frá árinu 1995 en hann missti sæti sitt á þingi í kjölfar kosninganna. Erlent 13.10.2005 19:10
Full alvara með eigin vegaáætlun Gunnar I. Birgisson þingmaður Sjálfstæðisflokksiins er afar ósáttur við afgreiðslu meirihluta samgöngunefndar Alþingis á vegaáætlun, en hún var afgreidd úr nefndinni með litlum breytingum. Gunnar lagði fram eigin vegaáætlun í gær og verður hún tekin fyrir á Alþingi eftir helgi. Innlent 13.10.2005 19:10
Díselolía 5 krónum ódýrari Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lækka hið umdeilda olíugjald til að stuðla að frekari notkun díselbíla, sem viðurkennt er að menga síður umhverfið þar sem vélarnar eru sparneytnari en bensínvélar. Útsöluverð díselolíu verður fimm krónum ódýrara en ella í sex mánuði frá og með 1. júlí. Innlent 13.10.2005 19:10
Börnin stimpluð sem lyfjafíklar Þingmenn fá ákúrur frá foreldri barns sem gefið er rítalín vegna hegðunarvanda. Faðir stúlku, sem átt hefur við mikla ofvirkni að stríða frá sjö ára aldri, segir umræður um lyfjanotkun barna í þingsölum stimpla fólk í hans stöðu og börn þeirra sem lyfjafíkla og sníkjudýr í þjóðfélaginu. Innlent 13.10.2005 19:10
Kosningar í október Ákveðið hefur verið að gengið verði til kosninga um sameiningu sveitarfélaga við Eyjafjörð þann áttunda október næstkomandi. Innlent 13.10.2005 19:10
Sigur Fatah-hreyfingarinnar? Fatah-hreyfingin í Palestínu virðist hafa sigrað í sveitastjórnarkosningum í landinu, samkvæmt óopinberum tölum sem birtar voru í morgun. Samkvæmt þeim hlaut Fatah alls fimmtíu og tvö sæti af áttatíu og tveimur en Hamas-samtökin fengu tuttugu og fjögur sæti. Erlent 13.10.2005 19:10
Slegnir yfir rítalínnotkun barna Landlæknir hætti að fylgjast með ávísunum á rítalín til barna og unglinga árið 2001. Þingmenn voru slegnir á Alþingi í dag yfir upplýsingum um umdeilt heimsmet íslenskra barna í notkun rítalíns. Innlent 13.10.2005 19:10
Forsætisráðherrann sagði af sér Forsætisráðherra Póllands, Marek Belka, sagði af sér fyrir stundu eftir að meirihluti þings hafnaði því að flýta kosningum. Pattstaða hefur verið á þinginu í mánuð en stjórnmálaskýrendur segja að kosningar hefðu hugsanlega þýtt nýja ríkisstjórn sem væri skipuð hægriöflum og umbótasinnum. Erlent 13.10.2005 19:10
Af hverju er staða Blairs veik? Af hverju stendur Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, ekki ýkja vel að vígi þrátt fyrir sextíu og sex sæta meirihluta á þingi? Erlent 13.10.2005 19:10
Howard lætur af embætti Michael Howard, leiðtogi Íhaldsflokksins í Bretlandi, greindi frá því fyrir stundu að hann hygðist láta af embætti eftir að reglum flokksins hefði verið breytt og nýr formaður hefur verið valinn. Hann sagði þó að kosningarnar í gær mörkuðu þáttaskil í sögu flokksins því að nú lægi leiðin upp á við. Erlent 13.10.2005 19:10
Sigur og tap í sömu andrá Sigur og tap í sömu andrá. Þannig lýsa fréttaskýrendur niðurstöðu þingkosninganna í Bretlandi í gær. Erlent 13.10.2005 19:10
Ekki sátt um lokun herstöðva Samningaviðræður um lokun rússneskra herstöðva í Georgíu fór út um þúfur í dag að sögn utanríkisráðherra Georgíu. Af þeim sökum mun forseti landsins, Mikhail Saakashvili, ekki verða viðstaddur sérstök hátíðahöld í Rússlandi næstkomandi mánudag í tilefni þess að 60 ár eru liðin frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Erlent 13.10.2005 19:10
Heldur áfram baráttunni Stjórnarmeirihlutinn samþykkti að afgreiða frumvarp um að kynferðisafbrot gegn börnum fyrntust ekki úr nefndinni með þeirri breytingu að kynferðisafbrot gegn börnum byrjuðu nú að fyrnast er þau ná 18 ára aldri en áður var miðað við 14 ár. Þingmaður Samfylkingar ætlar að halda áfram baráttunni því honum finnst ekki verið að veita börnum landsins nægilega réttarvernd með breytingartillögu meirihlutans. Innlent 13.10.2005 19:10
Vilja segja þingmönnum upp Unnið er að stofnun þverpólitískra samtaka til varnar Vestfjörðum og hvetur frumkvöðullinn að stofnun þeirra til þess að kjörnum fulltrúum Vestfjarða verði sagt upp störfum. Innlent 13.10.2005 19:10
Vill efla sálfræðiþjónustu Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir áríðandi að bregðast við aukinni notkun lyfja við ofvirkni og athyglisbresti barna. Í upphafi þingfundar í gær sagðist hann taka undir áhyggjur þingmanna, en þeir höfðu meðal annars lýst stórfelldri notkun þessara lyfja hér á landi sem ískyggilegri og óhugnanlegri. Innlent 13.10.2005 19:10
Fresturinn hefst við 18 ára aldur Meirihluti allsherjarnefndar Alþingis leggur til að fyrningarfrestur vegna kynferðisbrota gegn börnum hefjist við átján ára aldur en ekki fjórtán ára aldur eins og nú er. Nefndin afgreiddi frumvarpið í dag og klofnaði nefndin í afstöðu sinni. Innlent 13.10.2005 19:10