Formúla 1 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. Formúla 1 12.9.2014 19:37 FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. Formúla 1 11.9.2014 12:33 Luca di Montezemolo hættir hjá Ferrari Luca di Mintezemolo hefur sjálfur staðfest að hann ætli að láta af störfum sem forseti Ferrari í næsta mánuði, eftir tveggja áratuga starf. Formúla 1 10.9.2014 10:45 Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. Formúla 1 9.9.2014 14:00 Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. Formúla 1 8.9.2014 21:45 Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton vann ítalska kappaksturinn eftir að hafa ræst á ráspól en tapað forystunni í ræsingu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg varð annar eftir óheppileg mistök. Felipe Massa á Williams átti rólegan dag en náði í þriðja sætið. Formúla 1 7.9.2014 13:20 Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í ítalska kappakstrinum. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg verður annar og Valtteri Bottas á Williams verður þriðji. Formúla 1 6.9.2014 12:56 Hamilton og Rosberg fljótastir á föstudagsæfingum Mercedes liðið eignaði sér æfingar dagsins fyrir ítalska kappaksturinn. Lewis Hamilton var fljótastur á þeirri fyrri en Rosberg á þeirri seinni. Formúla 1 5.9.2014 19:51 Ferrari efast um að hægt verði að ná Mercedes 2015 Ferrari liðið hyggst mæta með fullkomlega endurhannaðan bíl til leiks 2015 en efast um að það dugi til að ná Mercedes. Gæði Mercedes vélarinnar séu of mikil til að hægt sé að snúa taflinu við í einu stökki. Formúla 1 4.9.2014 14:53 Renault og Ferrari vilja aflétta breytingabanni Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því. Formúla 1 3.9.2014 17:29 Alonso verður áfram hjá Ferrari Þrátt fyrir mikinn áhuga frá McLaren þá hefur Fernando Alonso ákveðið að keyra áfram fyrir Ferrari. Formúla 1 2.9.2014 09:49 Rosberg: Þetta var dómgreindarleysi Nico Rosberg lenti aftan á liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton í belgískakappakstrinum síðustu helgi með afdrifaríkum afleiðingum fyrir Hamilton. Formúla 1 31.8.2014 14:06 Ætlar McLaren að yngja upp? McLaren liðið vinnur nú að þriggja til fimm ára ökumanna áætlun. Hvorugur ökumaður liðsins hefur heyrt hvort hann er inni í þeirri áætlun. Formúla 1 27.8.2014 22:09 Bílskúrinn: Hverjum var um að kenna í Belgíu? Belgíski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt athyglisverður. Daniel Ricciardo vann sína þriðju keppni og Kimi Raikkonen náði sínum besta árangri á tímabilinu. Allra augu beinast þó að Mercedes þessa stundina. Hvað er að gerast þar? Verður liðið starfhæft á næstunni? Formúla 1 25.8.2014 21:16 Ricciardo vann í Belgíu Daniel Ricciardo á Red Bull kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum rétt í þessu. Annar var Nico Rosberg á Mercedes og þriðji Valtteri Bottas á Williams. Formúla 1 24.8.2014 13:32 Nico Rosberg á ráspól í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes plantaði sér á ráspól fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Lewis Hamilton var annar og Sebastian Vettel þriðji. Formúla 1 23.8.2014 13:06 Mercedesmenn fljótastir á föstudegi og Chilton mun keppa Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni á Spa brautinni. Max Chilton hefur endurheimt sæti sitt hjá Marussia. Formúla 1 22.8.2014 15:35 Marussia setur Chilton á bekkinn Marussia liðið í Formúlu 1 hefur ákveðið að Alexander Rossi aki fyrir liðið í belgíska kappakstrinum í stað Max Chilton. Samningaviðræður á milli Marussia og Chilton virðast hafa strandað. Formúla 1 21.8.2014 15:29 Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. Formúla 1 20.8.2014 19:51 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? Formúla 1 19.8.2014 20:10 Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. Formúla 1 15.8.2014 23:28 Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 14.8.2014 23:10 Grosjean: Lotusbíllinn verður betri á næsta ári Romain Grosjean, annar ökumanna Lotus liðsins segist sannfærður um að liðinu takist að hanna betri bíl fyrir næsta tímabil. Formúla 1 12.8.2014 20:52 Alonso: Ekkert öðruvísi að vinna með Kimi Fernando Alonso segir að það sé ekkert öðruvísi að vinna með Kimi Raikkonen en öðrum liðsfélögum sem hann hefur haft í gegnum tíðina. Formúla 1 11.8.2014 22:30 Pirelli hefur ekkert á móti fleiri keppnum Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sem sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum segist ekki hafa neitt á móti lengra tímabili með fleiri keppnum. Formúla 1 10.8.2014 22:33 Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. Formúla 1 9.8.2014 20:58 Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. Formúla 1 7.8.2014 20:25 Sá grunaði hengdi sig Maðurinn sem grunaður var um að hafa lekið sjúkraskýrslum ökuþórsins Michael Schumacher er látinn. Maðurinn hengdi sig í fangaklefa sínum. Formúla 1 6.8.2014 16:00 Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. Formúla 1 5.8.2014 19:21 Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. Formúla 1 1.8.2014 11:41 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 101 ›
Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. Formúla 1 12.9.2014 19:37
FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. Formúla 1 11.9.2014 12:33
Luca di Montezemolo hættir hjá Ferrari Luca di Mintezemolo hefur sjálfur staðfest að hann ætli að láta af störfum sem forseti Ferrari í næsta mánuði, eftir tveggja áratuga starf. Formúla 1 10.9.2014 10:45
Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. Formúla 1 9.9.2014 14:00
Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. Formúla 1 8.9.2014 21:45
Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton vann ítalska kappaksturinn eftir að hafa ræst á ráspól en tapað forystunni í ræsingu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg varð annar eftir óheppileg mistök. Felipe Massa á Williams átti rólegan dag en náði í þriðja sætið. Formúla 1 7.9.2014 13:20
Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í ítalska kappakstrinum. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg verður annar og Valtteri Bottas á Williams verður þriðji. Formúla 1 6.9.2014 12:56
Hamilton og Rosberg fljótastir á föstudagsæfingum Mercedes liðið eignaði sér æfingar dagsins fyrir ítalska kappaksturinn. Lewis Hamilton var fljótastur á þeirri fyrri en Rosberg á þeirri seinni. Formúla 1 5.9.2014 19:51
Ferrari efast um að hægt verði að ná Mercedes 2015 Ferrari liðið hyggst mæta með fullkomlega endurhannaðan bíl til leiks 2015 en efast um að það dugi til að ná Mercedes. Gæði Mercedes vélarinnar séu of mikil til að hægt sé að snúa taflinu við í einu stökki. Formúla 1 4.9.2014 14:53
Renault og Ferrari vilja aflétta breytingabanni Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því. Formúla 1 3.9.2014 17:29
Alonso verður áfram hjá Ferrari Þrátt fyrir mikinn áhuga frá McLaren þá hefur Fernando Alonso ákveðið að keyra áfram fyrir Ferrari. Formúla 1 2.9.2014 09:49
Rosberg: Þetta var dómgreindarleysi Nico Rosberg lenti aftan á liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton í belgískakappakstrinum síðustu helgi með afdrifaríkum afleiðingum fyrir Hamilton. Formúla 1 31.8.2014 14:06
Ætlar McLaren að yngja upp? McLaren liðið vinnur nú að þriggja til fimm ára ökumanna áætlun. Hvorugur ökumaður liðsins hefur heyrt hvort hann er inni í þeirri áætlun. Formúla 1 27.8.2014 22:09
Bílskúrinn: Hverjum var um að kenna í Belgíu? Belgíski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt athyglisverður. Daniel Ricciardo vann sína þriðju keppni og Kimi Raikkonen náði sínum besta árangri á tímabilinu. Allra augu beinast þó að Mercedes þessa stundina. Hvað er að gerast þar? Verður liðið starfhæft á næstunni? Formúla 1 25.8.2014 21:16
Ricciardo vann í Belgíu Daniel Ricciardo á Red Bull kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum rétt í þessu. Annar var Nico Rosberg á Mercedes og þriðji Valtteri Bottas á Williams. Formúla 1 24.8.2014 13:32
Nico Rosberg á ráspól í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes plantaði sér á ráspól fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Lewis Hamilton var annar og Sebastian Vettel þriðji. Formúla 1 23.8.2014 13:06
Mercedesmenn fljótastir á föstudegi og Chilton mun keppa Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni á Spa brautinni. Max Chilton hefur endurheimt sæti sitt hjá Marussia. Formúla 1 22.8.2014 15:35
Marussia setur Chilton á bekkinn Marussia liðið í Formúlu 1 hefur ákveðið að Alexander Rossi aki fyrir liðið í belgíska kappakstrinum í stað Max Chilton. Samningaviðræður á milli Marussia og Chilton virðast hafa strandað. Formúla 1 21.8.2014 15:29
Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. Formúla 1 20.8.2014 19:51
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? Formúla 1 19.8.2014 20:10
Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. Formúla 1 15.8.2014 23:28
Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 14.8.2014 23:10
Grosjean: Lotusbíllinn verður betri á næsta ári Romain Grosjean, annar ökumanna Lotus liðsins segist sannfærður um að liðinu takist að hanna betri bíl fyrir næsta tímabil. Formúla 1 12.8.2014 20:52
Alonso: Ekkert öðruvísi að vinna með Kimi Fernando Alonso segir að það sé ekkert öðruvísi að vinna með Kimi Raikkonen en öðrum liðsfélögum sem hann hefur haft í gegnum tíðina. Formúla 1 11.8.2014 22:30
Pirelli hefur ekkert á móti fleiri keppnum Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sem sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum segist ekki hafa neitt á móti lengra tímabili með fleiri keppnum. Formúla 1 10.8.2014 22:33
Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. Formúla 1 9.8.2014 20:58
Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. Formúla 1 7.8.2014 20:25
Sá grunaði hengdi sig Maðurinn sem grunaður var um að hafa lekið sjúkraskýrslum ökuþórsins Michael Schumacher er látinn. Maðurinn hengdi sig í fangaklefa sínum. Formúla 1 6.8.2014 16:00
Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. Formúla 1 5.8.2014 19:21
Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. Formúla 1 1.8.2014 11:41