Körfubolti Haukur næst stigahæstur í sigri í átta liða úrslitunum Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði vel í kvöld. Körfubolti 24.5.2019 20:29 Ein af stjörnum Michigan tekur við liðinu Juwan Howard var lykilmaður í Fab Five liði Michigan-háskólans á sínum tíma og nú er hann orðinn þjálfari liðsins. Körfubolti 23.5.2019 13:16 Ægir og félagar komnir áfram í úrslitakeppninni eftir mikinn spennuleik Íslendingaliðið Regatas Corrientes tryggði sér í nótt sæti í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í körfubolta í Argentínu eftir sigur í fjórða leiknum á móti San Martín. Körfubolti 23.5.2019 09:20 Frábært að fá þessa leiki Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið. Körfubolti 22.5.2019 02:02 Sigurður Gunnar kemur aftur inn í landsliðið og er reyndasti maður hópsins Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp karla í körfubolta sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en Craig Pedersen mun ekki þjálfa liðið. Körfubolti 22.5.2019 11:50 Martin frábær í sigri Alba KR-ingurinn var frábær í kvöld. Körfubolti 21.5.2019 20:00 Þjálfari ríkjandi Evrópumeistara í körfubolta með námskeið á Íslandi um helgina Radovan Trifunovic, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Slóveníu, er á leið til Íslands og mun vera aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiðið KKÍ um helgina. Körfubolti 21.5.2019 14:22 Vann Íslandsmeistaratitil sem þjálfari eins liðs og leikmaður annars á sama deginum Blikar verða ekki tvöfaldir Íslandsmeistarar á hverjum degi í körfuboltanum en sunnudagurinn 19. maí 2019 er einn af þeim stóru í körfuboltasögu félagsins. Körfubolti 20.5.2019 10:28 Benedikt fer með tvo nýliða á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Fyrsti tólf manna hópur Benedikts Guðmundssonar er klár. Körfubolti 20.5.2019 12:48 Unnu með 25 stigum þegar Ægir var inni á vellinum Ægir Þór Steinarsson átti góðan leik fyrir Regatas Corrientes í úrslitakeppni argentínska körfuboltans. Körfubolti 19.5.2019 11:09 Tap hjá Hauki í lokaumferðinni Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 töpuðu fyrir Elan Bearnais í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.5.2019 20:09 Sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar hjá Martin Martin Hermannsson og félagar í þýska liðinu Alba Berlin tóku forystu í einvígi sínu við Ratiopharm Ulm í 8-liða úrslitum þýsku Bundesligunnar í körfubolta. Körfubolti 18.5.2019 17:50 Sextíu ár síðan Ísland spilaði fyrsta landsleik sinn í körfubolta Körfuknattleikssamband Íslands minnist þess í dag að sextíu ár séu liðin síðan að Ísland spilaði sinn fyrsta A-landsleik í körfubolta. Körfubolti 16.5.2019 11:41 Ísland með hálfgert varalið á Smáþjóðaleikana í karlakörfunni Það vantar marga lykilmenn í sextán manna æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins en framundan eru Smáþjóðaleikar í Svartfjallalandi dagana 27. maí - 1. júní. Körfubolti 15.5.2019 09:29 Góður leikur Jakobs er Borås hélt sér á lífi í úrslitaeinvíginu Staðan 3-1 í einvíginu. Körfubolti 10.5.2019 19:54 Fimm æfingar kvennalandsliðsins fara fram í fjórum mismunandi íþróttahúsum Það hefur verið mikið púsluspil fyrir kvennalandsliðið í körfubolta að hefja æfingar fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í lok mánaðarins. Aðstöðuleysi gerir liðinu erfitt fyrir og þurfa bestu körfuboltakonur landsins að treysta á velvilja frá félögum. Körfubolti 9.5.2019 09:24 Benedikt búinn að velja fyrsta æfingahópinn sinn Benedikt Guðmundsson hefur valið stóran æfingahóp hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en hann tók við landsliðinu á dögunum. Körfubolti 8.5.2019 15:16 Jakob og félagar með bakið upp við vegg Eru 3-0 undir og einn sigur í viðbót og titillinn er farinn. Körfubolti 7.5.2019 19:04 Jón Axel íþróttamaður ársins hjá Davidson Grindvíkingurinn fór á kostum í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. Körfubolti 7.5.2019 07:20 Jakob og félagar byrjuðu úrslitin á tapi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås töpuðu fyrsta leik í úrslitaviðureignar sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.5.2019 19:10 Meiðsli aftan í læri hafa haldið Martin frá Martin Hermannsson hefur ekki spilað með liði Alba Berlin að undanförnu vegna vöðvameiðsla aftan í læri. Körfubolti 26.4.2019 07:12 Jakob fær tækifæri til að verða sænskur meistari í annað sinn Borås Basket leikur til úrslita um sænska meistaratitilinn í körfubolta karla. Körfubolti 25.4.2019 20:26 Haukur og félagar lögðu toppliðið Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre gerðu sér góða ferð til Lyon og unnu toppliðið Lyon-Villeurbanne með tuttugu og tveimur stigum í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.4.2019 19:29 Dagur í úrslitakeppnina Dagur Kár Jónsson og félagar í austurríska liðinu Flyers Wels tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni þar í landi með útisigri á Vienna Timberwolves í dag. Körfubolti 20.4.2019 17:14 Jón Axel setur stefnuna á nýliðaval NBA Grindvíkingurinn tekur sénsinn. Körfubolti 17.4.2019 18:36 Alba sá ekki til sólar í úrslitaleiknum og þurfti að sætta sig við silfur Martin Hermannsson skoraði fimm stig í kvöld. Körfubolti 15.4.2019 20:12 Úrslitin ráðast hjá Martin Martin Hermannsson getur orðið Evrópumeistari í körfubolta í dag. Körfubolti 15.4.2019 02:01 Martin frábær er Alba tryggði sér oddaleik Hetjuleg framganga Martins og félaga í Evrópukeppninni. Körfubolti 12.4.2019 19:52 Allt undir hjá Martin í kvöld Martin Hermannsson verður í eldlínunni með þýska liðinu Alba Berlin þegar liðið fær spænska liðið Valencia í heimsókn í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Evrópubikarinn í körfubolta karla. Körfubolti 12.4.2019 02:00 Martin öflugur í fyrsta úrslitaleiknum sem tapaðist Martin og félagar eru lentir 1-0 undir gegn Valencia. Körfubolti 9.4.2019 20:19 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 219 ›
Haukur næst stigahæstur í sigri í átta liða úrslitunum Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði vel í kvöld. Körfubolti 24.5.2019 20:29
Ein af stjörnum Michigan tekur við liðinu Juwan Howard var lykilmaður í Fab Five liði Michigan-háskólans á sínum tíma og nú er hann orðinn þjálfari liðsins. Körfubolti 23.5.2019 13:16
Ægir og félagar komnir áfram í úrslitakeppninni eftir mikinn spennuleik Íslendingaliðið Regatas Corrientes tryggði sér í nótt sæti í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í körfubolta í Argentínu eftir sigur í fjórða leiknum á móti San Martín. Körfubolti 23.5.2019 09:20
Frábært að fá þessa leiki Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið. Körfubolti 22.5.2019 02:02
Sigurður Gunnar kemur aftur inn í landsliðið og er reyndasti maður hópsins Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp karla í körfubolta sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en Craig Pedersen mun ekki þjálfa liðið. Körfubolti 22.5.2019 11:50
Þjálfari ríkjandi Evrópumeistara í körfubolta með námskeið á Íslandi um helgina Radovan Trifunovic, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Slóveníu, er á leið til Íslands og mun vera aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiðið KKÍ um helgina. Körfubolti 21.5.2019 14:22
Vann Íslandsmeistaratitil sem þjálfari eins liðs og leikmaður annars á sama deginum Blikar verða ekki tvöfaldir Íslandsmeistarar á hverjum degi í körfuboltanum en sunnudagurinn 19. maí 2019 er einn af þeim stóru í körfuboltasögu félagsins. Körfubolti 20.5.2019 10:28
Benedikt fer með tvo nýliða á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Fyrsti tólf manna hópur Benedikts Guðmundssonar er klár. Körfubolti 20.5.2019 12:48
Unnu með 25 stigum þegar Ægir var inni á vellinum Ægir Þór Steinarsson átti góðan leik fyrir Regatas Corrientes í úrslitakeppni argentínska körfuboltans. Körfubolti 19.5.2019 11:09
Tap hjá Hauki í lokaumferðinni Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 töpuðu fyrir Elan Bearnais í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.5.2019 20:09
Sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar hjá Martin Martin Hermannsson og félagar í þýska liðinu Alba Berlin tóku forystu í einvígi sínu við Ratiopharm Ulm í 8-liða úrslitum þýsku Bundesligunnar í körfubolta. Körfubolti 18.5.2019 17:50
Sextíu ár síðan Ísland spilaði fyrsta landsleik sinn í körfubolta Körfuknattleikssamband Íslands minnist þess í dag að sextíu ár séu liðin síðan að Ísland spilaði sinn fyrsta A-landsleik í körfubolta. Körfubolti 16.5.2019 11:41
Ísland með hálfgert varalið á Smáþjóðaleikana í karlakörfunni Það vantar marga lykilmenn í sextán manna æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins en framundan eru Smáþjóðaleikar í Svartfjallalandi dagana 27. maí - 1. júní. Körfubolti 15.5.2019 09:29
Góður leikur Jakobs er Borås hélt sér á lífi í úrslitaeinvíginu Staðan 3-1 í einvíginu. Körfubolti 10.5.2019 19:54
Fimm æfingar kvennalandsliðsins fara fram í fjórum mismunandi íþróttahúsum Það hefur verið mikið púsluspil fyrir kvennalandsliðið í körfubolta að hefja æfingar fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í lok mánaðarins. Aðstöðuleysi gerir liðinu erfitt fyrir og þurfa bestu körfuboltakonur landsins að treysta á velvilja frá félögum. Körfubolti 9.5.2019 09:24
Benedikt búinn að velja fyrsta æfingahópinn sinn Benedikt Guðmundsson hefur valið stóran æfingahóp hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en hann tók við landsliðinu á dögunum. Körfubolti 8.5.2019 15:16
Jakob og félagar með bakið upp við vegg Eru 3-0 undir og einn sigur í viðbót og titillinn er farinn. Körfubolti 7.5.2019 19:04
Jón Axel íþróttamaður ársins hjá Davidson Grindvíkingurinn fór á kostum í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. Körfubolti 7.5.2019 07:20
Jakob og félagar byrjuðu úrslitin á tapi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås töpuðu fyrsta leik í úrslitaviðureignar sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.5.2019 19:10
Meiðsli aftan í læri hafa haldið Martin frá Martin Hermannsson hefur ekki spilað með liði Alba Berlin að undanförnu vegna vöðvameiðsla aftan í læri. Körfubolti 26.4.2019 07:12
Jakob fær tækifæri til að verða sænskur meistari í annað sinn Borås Basket leikur til úrslita um sænska meistaratitilinn í körfubolta karla. Körfubolti 25.4.2019 20:26
Haukur og félagar lögðu toppliðið Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre gerðu sér góða ferð til Lyon og unnu toppliðið Lyon-Villeurbanne með tuttugu og tveimur stigum í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.4.2019 19:29
Dagur í úrslitakeppnina Dagur Kár Jónsson og félagar í austurríska liðinu Flyers Wels tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni þar í landi með útisigri á Vienna Timberwolves í dag. Körfubolti 20.4.2019 17:14
Alba sá ekki til sólar í úrslitaleiknum og þurfti að sætta sig við silfur Martin Hermannsson skoraði fimm stig í kvöld. Körfubolti 15.4.2019 20:12
Úrslitin ráðast hjá Martin Martin Hermannsson getur orðið Evrópumeistari í körfubolta í dag. Körfubolti 15.4.2019 02:01
Martin frábær er Alba tryggði sér oddaleik Hetjuleg framganga Martins og félaga í Evrópukeppninni. Körfubolti 12.4.2019 19:52
Allt undir hjá Martin í kvöld Martin Hermannsson verður í eldlínunni með þýska liðinu Alba Berlin þegar liðið fær spænska liðið Valencia í heimsókn í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Evrópubikarinn í körfubolta karla. Körfubolti 12.4.2019 02:00
Martin öflugur í fyrsta úrslitaleiknum sem tapaðist Martin og félagar eru lentir 1-0 undir gegn Valencia. Körfubolti 9.4.2019 20:19