Körfubolti Valencia vann stórsigur í Rússlandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu frábæran 29 stiga sigur á Zenit St. Pétursborg í EuroLeague í körfubolta í kvöld, lokatölur 62-91. Körfubolti 25.2.2021 18:56 Pau Gasol gengur í raðir Börsunga og stefnir á Ólympíuleikana í Tókýó Spænski körfuknattleiksmaðurinn Pau Gasol tilkynnti í dag að hann sé í þann mund að ganga í raðir Barcelona. Hinn fertugi Gasol gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni fyrr á þessari öld. Körfubolti 23.2.2021 18:30 Hvað tekur núna við hjá íslenska körfuboltalandsliðinu? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður næst á ferðinni í ágúst þegar það spilar um sæti í undankeppni HM. Möguleikarnir á að komast í undankeppnina, þar sem bestu lið Evrópu bíða, mega teljast ágætir eftir sigrana tvo í síðustu viku. Körfubolti 23.2.2021 10:00 Eistland og Litháen síðustu liðin inn á EuroBasket Eistland og Litháen urðu í kvöld síðustu liðin til þess að tryggja sig inn á EuroBasket á næsta ári. Körfubolti 22.2.2021 19:23 Tryggvi og Jón Axel á toppnum á tveimur tölfræðilistum hvor Íslensku landsliðsstrákarnir voru áberandi á tölfræðilistum forkeppninnar sem lauk um helgina með fimmta sigri íslenska körfuboltalandsliðsins í röð. Körfubolti 22.2.2021 13:30 Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Hauka Haukar unnu Fjölni með tveggja stiga mun í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum en Fjölnisstúlkur voru frábærar í síðari hálfleik, lokatölur 85-83. Körfubolti 21.2.2021 19:49 Fyrsti sigur KR kominn í hús og Valur vann í Borgarnesi Tveimur leikjum í Dominos deild kvenna í körfubolta er nú lokið. KR vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni og þá unnu Íslandsmeistarar Vals góðan sigur á bikarmeisturum Skallagríms í Borgarnesi. Körfubolti 21.2.2021 18:02 Afreksvæðingin geti leitt til kvíða og sálrænna vandamála Fræðimenn í íþrótta- og félagsfræðum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kjölfar mikillar umræðu um heimildarmyndina Hækkum rána, sem segir frá umdeildri vegferð stúlknaliðs ÍR undir stjórn þjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar. Umræðan hefur verið fyrirferðarmikil undanfarna daga en myndin var frumsýnd fyrir rúmlega viku síðan og hafa fræðimenn lýst yfir efasemdum um ágæti hennar. Innlent 20.2.2021 18:13 Flautuþristur Elvars tryggði sætan sigur Íslenska landsliðið vann dramatískan tveggja stiga sigur á Lúxemborg, 86-84, er liðin mættust í FIFA búbblunni í Kósóvó. Íslenska liðið vann því fimm af sex leikjum sínum í riðlinum en þeir voru fyrir leik kvöldsins komnir áfram í næstu umferð. Körfubolti 20.2.2021 14:16 NBA dagsins: Tveir leikmenn með 50 stig, loks tapaði Utah Jazz og bestu tilþrifin Nóttin var fjörug í NBA-deildinni í körfubolta. Joel Embiid gerði sér lítið fyrir og skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Jamal Murray gerði það sama í sigri Denver Nuggets og þá vann Los Angeles Clippers sigur á Utah Jazz. Körfubolti 20.2.2021 14:45 Clippers batt enda á sigurgöngu Utah Jazz og stórkostlegur Embiid lagði grunninn að sigri Philadelphia Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers batt enda á níu leikja sigurhrinu Utah Jazz og Joel Embiid skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Þá má einnig sjá öll úrslit næturinnar hér að neðan sem og stöðuna í deildinni. Körfubolti 20.2.2021 09:31 Þróttur rýmir fyrir þjóðarleikvangi en fær stórt fótboltasvæði og íþróttahús Knattspyrnufélagið Þróttur og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi um það hvernig uppbyggingu aðstöðu fyrir félagið í Laugardal verður háttað. Þróttarar fá samkvæmt því meðal annars tvo nýja gervigrasvelli og nýtt íþróttahús en gefa eftir svæði sem hugmyndir hafa verið uppi um að nýta fyrir þjóðarhöll- og leikvang. Sport 19.2.2021 14:01 Sá fimmti sem setur nýtt persónulegt stigamet í þessari keppni Jón Axel Guðmundsson bættist í gær í hóp þeirra leikmanna íslenska körfuboltalandsliðsins sem hafa náð að bæta sitt persónulegt stigamet í forkeppni að undankeppni HM 2023. Körfubolti 19.2.2021 13:00 Jón Axel var aðeins einu stigi frá því að ná pabba sínum Jón Axel Guðmundsson hefur aldrei skorað fleiri stig í landsleik en hann gerði í flottum sigri á Slóvakíu í gær í forkeppni að undankeppni HM 2023. Körfubolti 19.2.2021 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Slóvakía - Ísland 79-94 | Sigur sem skaut Íslandi áfram Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann í kvöld góðan sigur á Slóvakíu, 94-79. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Með sigrinum er Ísland komið í næstu umferð. Körfubolti 18.2.2021 14:16 Nat-vélin spilar sinn fimmtugasta landsleik í dag Miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson er í leikmannahóp íslenska körfuboltalandsliðsins á móti Slóvakíu í dag og þetta verður tímamótadagur á hans landsliðsferli. Körfubolti 18.2.2021 12:31 Geta komið sér á næsta stig í Kósovó í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta má ekki misstíga sig illa í leikjunum við Slóvakíu í dag og við Lúxemborg á laugardag. Annars tekur við lengra frí en menn kæra sig um. Körfubolti 18.2.2021 10:32 „Umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins“ og stelpurnar hans Heimildarmyndin Hækkum rána, sem segir frá umdeildri vegferð stúlknaliðs ÍR undir stjórn þjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar, hefur vakið gríðarlega athygli síðustu daga. Viðbrögðin spanna fjölbreytt litróf skoðana en óhætt er að segja að aðferðir Brynjars séu umdeildar. Hér verður farið yfir fjölmiðlaumfjöllun um Brynjar og liðið undanfarin ár og skoðanaskipti síðustu daga gaumgæfð. Innlent 18.2.2021 09:15 Finnur Freyr: Maður er bara auðmjúkur að vera í þessari stöðu sem maður er í núna og hlakkar til framhaldsins Finnur Freyr Stefánsson var sáttur með óvæntan sigur sinna manna á toppliði Keflavíkur í kvöld. Valur vann 13 stiga sigur er Keflvíkingar heimsóttu Hlíðarenda í síðasta leik kvöldsins, lokatölur 85-72. Körfubolti 12.2.2021 22:56 Borche: Allir 50/50 dómar féllu með Njarðvík Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var mjög ósáttur með stórt tap sinna manna í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Lokatölur 96-80 heimamönnum í vil sem höfðu fyrir leik ekki unnið í þremur leikjum í röð. Körfubolti 12.2.2021 20:45 Elvar Már frábær í enn einu tapinu Elvar Már Friðriksson var stigahæstur allra er lið hans Siauliai tapaði fyrir Alytaus Dzukija í kvöld er liðin mættust í úrvalsdeildinni í körfubolta í Litáen, lokatölur 87-81. Körfubolti 12.2.2021 19:01 Magnaður Mitchell ástæða þess að Utah er heitasta liðið í NBA deildinni Utah Jazz er sem stendur besta liðið í NBA-deildinni í körfubolta með 20 sigra og aðeins fimm töp. Donovan Mitchell hefur verið þeirra besti maður en hann skoraði 36 stig í frábærum sigri á Boston Celtics fyrr í vikunni. Körfubolti 11.2.2021 23:30 Martin með tíu stig er Valencia féll úr leik í spænska konungsbikarnum Valencia tapaði í kvöld fyrir Real Madrid í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Martin Hermannsson skoraði tíu stig í ellefu stiga tapi Valencia, lokatölur 85-74. Körfubolti 11.2.2021 22:46 Viðar Örn: Bið Þórólf um að létta aðeins brúnina Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, vonar að áhorfendum verði senn hleypt inn á íþróttaleiki þannig að Egilsstaðabúar geti notið þess sem hann hefur lýst sem besta körfuboltaliði sem bærinn hefur átt. Körfubolti 11.2.2021 22:15 Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 75-91 | Þór Þ. númeri of stór fyrir Þór A. Þór Þorlákshöfn vann hörkusigur á Þór Akureyri í Dominos deild karla í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði undanfarið en gestirnir frá Þorlákshöfn unnu stórsigur í kvöld, lokatölur 75-91. Körfubolti 11.2.2021 17:30 „Óþolandi kjánalegt“ að Martin megi ekki vera með Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur af stað til Kósóvó á laugardaginn og mætir þar Slóvakíu og Lúxemborg í lokaleikjum riðilsins í forkeppni HM. Suma af bestu leikmönnum þjóðarinnar vantar í landsliðshópinn. Körfubolti 11.2.2021 17:16 Hótel íslensku stelpnanna hengdi upp áritaða íslenska landsliðstreyju Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nýkomið heim eftir FIFA búbblu í Slóveníu þar sem liðið spilaði tvo leiki í undankeppni. Körfubolti 11.2.2021 12:01 Hentu frá sér sextán stiga forystu Jón Axel Guðmundsson og félagar í Fraport Skyliners máttu þola súrt gegn Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 86-76. Körfubolti 9.2.2021 21:00 Skólastjórinn í Áslandsskóla í ótímabundið leyfi Skólastjóri í Áslandsskóla er kominn í ótímabundið veikindaleyfi eftir að frá því var greint að honum hefði verið vikið frá störfum við dómgæslu í körfubolta eftir óviðeigandi skilaboðasendingar til leikmanns í kvennaflokki. Fræðslustjóri Hafnarfjarðarbæjar segir að verið sé að skoða heildarmynd málsins en bærinn hafi fengið viðbrögð frá starfsfólki og foreldrum í skólanum undanfarna daga. Innlent 7.2.2021 10:00 Mikil spenna og mikið skorað í NBA í nótt Það fóru nokkrir rosalegir leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar Los Angeles Lakers þurftu framlengingu til að vinna Detroit Pistons, Dallas Mavericks unnu Golden State Warriors í háspennuleik og Atlanta Hawks unnu Toronto Raptors. Körfubolti 7.2.2021 09:30 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 219 ›
Valencia vann stórsigur í Rússlandi Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu frábæran 29 stiga sigur á Zenit St. Pétursborg í EuroLeague í körfubolta í kvöld, lokatölur 62-91. Körfubolti 25.2.2021 18:56
Pau Gasol gengur í raðir Börsunga og stefnir á Ólympíuleikana í Tókýó Spænski körfuknattleiksmaðurinn Pau Gasol tilkynnti í dag að hann sé í þann mund að ganga í raðir Barcelona. Hinn fertugi Gasol gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni fyrr á þessari öld. Körfubolti 23.2.2021 18:30
Hvað tekur núna við hjá íslenska körfuboltalandsliðinu? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður næst á ferðinni í ágúst þegar það spilar um sæti í undankeppni HM. Möguleikarnir á að komast í undankeppnina, þar sem bestu lið Evrópu bíða, mega teljast ágætir eftir sigrana tvo í síðustu viku. Körfubolti 23.2.2021 10:00
Eistland og Litháen síðustu liðin inn á EuroBasket Eistland og Litháen urðu í kvöld síðustu liðin til þess að tryggja sig inn á EuroBasket á næsta ári. Körfubolti 22.2.2021 19:23
Tryggvi og Jón Axel á toppnum á tveimur tölfræðilistum hvor Íslensku landsliðsstrákarnir voru áberandi á tölfræðilistum forkeppninnar sem lauk um helgina með fimmta sigri íslenska körfuboltalandsliðsins í röð. Körfubolti 22.2.2021 13:30
Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Hauka Haukar unnu Fjölni með tveggja stiga mun í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum en Fjölnisstúlkur voru frábærar í síðari hálfleik, lokatölur 85-83. Körfubolti 21.2.2021 19:49
Fyrsti sigur KR kominn í hús og Valur vann í Borgarnesi Tveimur leikjum í Dominos deild kvenna í körfubolta er nú lokið. KR vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni og þá unnu Íslandsmeistarar Vals góðan sigur á bikarmeisturum Skallagríms í Borgarnesi. Körfubolti 21.2.2021 18:02
Afreksvæðingin geti leitt til kvíða og sálrænna vandamála Fræðimenn í íþrótta- og félagsfræðum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kjölfar mikillar umræðu um heimildarmyndina Hækkum rána, sem segir frá umdeildri vegferð stúlknaliðs ÍR undir stjórn þjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar. Umræðan hefur verið fyrirferðarmikil undanfarna daga en myndin var frumsýnd fyrir rúmlega viku síðan og hafa fræðimenn lýst yfir efasemdum um ágæti hennar. Innlent 20.2.2021 18:13
Flautuþristur Elvars tryggði sætan sigur Íslenska landsliðið vann dramatískan tveggja stiga sigur á Lúxemborg, 86-84, er liðin mættust í FIFA búbblunni í Kósóvó. Íslenska liðið vann því fimm af sex leikjum sínum í riðlinum en þeir voru fyrir leik kvöldsins komnir áfram í næstu umferð. Körfubolti 20.2.2021 14:16
NBA dagsins: Tveir leikmenn með 50 stig, loks tapaði Utah Jazz og bestu tilþrifin Nóttin var fjörug í NBA-deildinni í körfubolta. Joel Embiid gerði sér lítið fyrir og skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Jamal Murray gerði það sama í sigri Denver Nuggets og þá vann Los Angeles Clippers sigur á Utah Jazz. Körfubolti 20.2.2021 14:45
Clippers batt enda á sigurgöngu Utah Jazz og stórkostlegur Embiid lagði grunninn að sigri Philadelphia Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers batt enda á níu leikja sigurhrinu Utah Jazz og Joel Embiid skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Þá má einnig sjá öll úrslit næturinnar hér að neðan sem og stöðuna í deildinni. Körfubolti 20.2.2021 09:31
Þróttur rýmir fyrir þjóðarleikvangi en fær stórt fótboltasvæði og íþróttahús Knattspyrnufélagið Þróttur og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi um það hvernig uppbyggingu aðstöðu fyrir félagið í Laugardal verður háttað. Þróttarar fá samkvæmt því meðal annars tvo nýja gervigrasvelli og nýtt íþróttahús en gefa eftir svæði sem hugmyndir hafa verið uppi um að nýta fyrir þjóðarhöll- og leikvang. Sport 19.2.2021 14:01
Sá fimmti sem setur nýtt persónulegt stigamet í þessari keppni Jón Axel Guðmundsson bættist í gær í hóp þeirra leikmanna íslenska körfuboltalandsliðsins sem hafa náð að bæta sitt persónulegt stigamet í forkeppni að undankeppni HM 2023. Körfubolti 19.2.2021 13:00
Jón Axel var aðeins einu stigi frá því að ná pabba sínum Jón Axel Guðmundsson hefur aldrei skorað fleiri stig í landsleik en hann gerði í flottum sigri á Slóvakíu í gær í forkeppni að undankeppni HM 2023. Körfubolti 19.2.2021 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Slóvakía - Ísland 79-94 | Sigur sem skaut Íslandi áfram Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann í kvöld góðan sigur á Slóvakíu, 94-79. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Með sigrinum er Ísland komið í næstu umferð. Körfubolti 18.2.2021 14:16
Nat-vélin spilar sinn fimmtugasta landsleik í dag Miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson er í leikmannahóp íslenska körfuboltalandsliðsins á móti Slóvakíu í dag og þetta verður tímamótadagur á hans landsliðsferli. Körfubolti 18.2.2021 12:31
Geta komið sér á næsta stig í Kósovó í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta má ekki misstíga sig illa í leikjunum við Slóvakíu í dag og við Lúxemborg á laugardag. Annars tekur við lengra frí en menn kæra sig um. Körfubolti 18.2.2021 10:32
„Umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins“ og stelpurnar hans Heimildarmyndin Hækkum rána, sem segir frá umdeildri vegferð stúlknaliðs ÍR undir stjórn þjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar, hefur vakið gríðarlega athygli síðustu daga. Viðbrögðin spanna fjölbreytt litróf skoðana en óhætt er að segja að aðferðir Brynjars séu umdeildar. Hér verður farið yfir fjölmiðlaumfjöllun um Brynjar og liðið undanfarin ár og skoðanaskipti síðustu daga gaumgæfð. Innlent 18.2.2021 09:15
Finnur Freyr: Maður er bara auðmjúkur að vera í þessari stöðu sem maður er í núna og hlakkar til framhaldsins Finnur Freyr Stefánsson var sáttur með óvæntan sigur sinna manna á toppliði Keflavíkur í kvöld. Valur vann 13 stiga sigur er Keflvíkingar heimsóttu Hlíðarenda í síðasta leik kvöldsins, lokatölur 85-72. Körfubolti 12.2.2021 22:56
Borche: Allir 50/50 dómar féllu með Njarðvík Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var mjög ósáttur með stórt tap sinna manna í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Lokatölur 96-80 heimamönnum í vil sem höfðu fyrir leik ekki unnið í þremur leikjum í röð. Körfubolti 12.2.2021 20:45
Elvar Már frábær í enn einu tapinu Elvar Már Friðriksson var stigahæstur allra er lið hans Siauliai tapaði fyrir Alytaus Dzukija í kvöld er liðin mættust í úrvalsdeildinni í körfubolta í Litáen, lokatölur 87-81. Körfubolti 12.2.2021 19:01
Magnaður Mitchell ástæða þess að Utah er heitasta liðið í NBA deildinni Utah Jazz er sem stendur besta liðið í NBA-deildinni í körfubolta með 20 sigra og aðeins fimm töp. Donovan Mitchell hefur verið þeirra besti maður en hann skoraði 36 stig í frábærum sigri á Boston Celtics fyrr í vikunni. Körfubolti 11.2.2021 23:30
Martin með tíu stig er Valencia féll úr leik í spænska konungsbikarnum Valencia tapaði í kvöld fyrir Real Madrid í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Martin Hermannsson skoraði tíu stig í ellefu stiga tapi Valencia, lokatölur 85-74. Körfubolti 11.2.2021 22:46
Viðar Örn: Bið Þórólf um að létta aðeins brúnina Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, vonar að áhorfendum verði senn hleypt inn á íþróttaleiki þannig að Egilsstaðabúar geti notið þess sem hann hefur lýst sem besta körfuboltaliði sem bærinn hefur átt. Körfubolti 11.2.2021 22:15
Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 75-91 | Þór Þ. númeri of stór fyrir Þór A. Þór Þorlákshöfn vann hörkusigur á Þór Akureyri í Dominos deild karla í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði undanfarið en gestirnir frá Þorlákshöfn unnu stórsigur í kvöld, lokatölur 75-91. Körfubolti 11.2.2021 17:30
„Óþolandi kjánalegt“ að Martin megi ekki vera með Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur af stað til Kósóvó á laugardaginn og mætir þar Slóvakíu og Lúxemborg í lokaleikjum riðilsins í forkeppni HM. Suma af bestu leikmönnum þjóðarinnar vantar í landsliðshópinn. Körfubolti 11.2.2021 17:16
Hótel íslensku stelpnanna hengdi upp áritaða íslenska landsliðstreyju Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nýkomið heim eftir FIFA búbblu í Slóveníu þar sem liðið spilaði tvo leiki í undankeppni. Körfubolti 11.2.2021 12:01
Hentu frá sér sextán stiga forystu Jón Axel Guðmundsson og félagar í Fraport Skyliners máttu þola súrt gegn Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 86-76. Körfubolti 9.2.2021 21:00
Skólastjórinn í Áslandsskóla í ótímabundið leyfi Skólastjóri í Áslandsskóla er kominn í ótímabundið veikindaleyfi eftir að frá því var greint að honum hefði verið vikið frá störfum við dómgæslu í körfubolta eftir óviðeigandi skilaboðasendingar til leikmanns í kvennaflokki. Fræðslustjóri Hafnarfjarðarbæjar segir að verið sé að skoða heildarmynd málsins en bærinn hafi fengið viðbrögð frá starfsfólki og foreldrum í skólanum undanfarna daga. Innlent 7.2.2021 10:00
Mikil spenna og mikið skorað í NBA í nótt Það fóru nokkrir rosalegir leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar Los Angeles Lakers þurftu framlengingu til að vinna Detroit Pistons, Dallas Mavericks unnu Golden State Warriors í háspennuleik og Atlanta Hawks unnu Toronto Raptors. Körfubolti 7.2.2021 09:30