Körfubolti Martin segist ekki vera á förum frá Valencia Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson segir ekkert til í þeim orðrómum að hann sé á förum frá spænska körfuknattleiksfélaginu Valencia. Körfubolti 11.7.2021 14:01 Sanja Orozovic og Ciani Cryor til liðs við Fjölni Fjölnir hefur samið við tvo leikmenn fyrir komandi tímabil í efstu deild kvenna í körfubolta. Um er að ræða Sönju Orozovic sem hefur leikið hér á landi undanfarin þrjú ár og svo Ciani Cryor sem kemur frá Bandaríkjunum. Körfubolti 9.7.2021 16:01 Liðið sem tapaði í Laugardalshöllinni árið 2018 komið á Ólympíuleikana Tékkland tryggði sér um helgina sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikana eftir sigur á Grikklandi í hreinum úrslitaleik um laust sæti á leikunum. Körfubolti 5.7.2021 15:00 Luka Doncic stórskotlegur þegar Slóvenar komust á ÓL í fyrsta sinn Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu tryggðu sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í gær þegar þeir unnu sína undankeppni sem fór fram í Litháen. Körfubolti 5.7.2021 07:31 Haukar styrkja sig fyrir komandi tímabil Sólrún Inga Gísladóttir hefur samið við silfurlið Hauka um að leika með liðinu í úrvalsdeild kvenna í körfubolta næstu þrjú árin. Sólrún Inga hefur undanfarin ár leikið með Coastal Georgia Mariners í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 30.6.2021 11:01 Slökktu fyrst á deildarmeisturum Keflavíkur og svo í gosinu Keflvíkingar voru ekki búnir að tapa leik síðan í febrúar þegar þeir mættu Þórsurum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta. Þór vann þrjá af fjórum leikjum og tyggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Körfubolti 29.6.2021 11:30 Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. Körfubolti 28.6.2021 22:39 Rafmagnið fór í úrslitaleik en stelpurnar buðu upp á „danseinvígi“ í staðinn Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér sigur í Ameríkukeppni um helgina með sigri á Púertó Ríkó í úrslitaleik en úrslitaleiksins verður kannski minnst fyrir annað en körfubolta. Körfubolti 21.6.2021 12:31 NBA dagsins: Giannis og Middleton með 68 stig er Bucks tryggðu sér oddaleik Khris Middleton og Giannis Antetokounmpo sáu til þess að Milwaukee Bucks jöfnuðu metin gegn Brooklyn Nets í einvígi liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan 3-3 og við fáum hreinan úrslitaleik um hvort liðið fer áfram. Körfubolti 18.6.2021 15:30 Kawhi-laust Clippers komið í forystu sem og Atlanta þökk sé ótrúlegum síðari hálfleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers er komið í 3-2 gegn Utah Jazz og sömu sögu er að segja af Atlanta Hawks í rimmu sinni gegn Philadelphia 76ers. Körfubolti 17.6.2021 10:01 Harden gæti snúið aftur í nótt Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í nótt. Um er að ræða fimmta leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan er 2-2 í einvíginu og Bucks gæti því komist í góða stöðu með sigri. Körfubolti 15.6.2021 23:15 Barcelona spænskur meistari Barcelona varð í kvöld spænskur meistari í körfubolta eftir að leggja Real Madrid að velli í öðrum leik úrslitaeinvígisins. Barcelona vann báða leikina örugglega og eru því verðskuldaðir meistarar. Körfubolti 15.6.2021 22:46 Bucks nýtti tækifærið er Irving meiddist og jafnaði metin í einvíginu Milwaukee Bucks hefur jafnað metin í einvígi liðsins gegn Brooklyn Nets í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Lokatölur í kvöld 107-96 Bucks í vil og staðan í einvíginu þar með orðin 2-2. Körfubolti 13.6.2021 22:30 Israel Martin mun stýra Sindra á næstu leiktíð Körfuknattleiksþjálfarinn Israel Martin mun stýra Sindra í 1. deild karla á næstu leiktíð. Martin hefur stýrt Haukum og Tindastóli hér á landi í efstu deild en reynir nú fyrir sér deild neðar. Körfubolti 13.6.2021 20:30 Grindavik fullkomnaði endurkomuna með sigri í oddaleik og tryggði sér sæti í efstu deild Eftir að hafa lent 2-0 undir í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta þá fullkomnaði Grindavík endurkomuna með sjö stiga sigri í kvöld, 75-68 og vann einvígið 3-2 sem þýðir að liðið spilar í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 12.6.2021 22:00 Eygló Kristín frá KR til Keflavíkur Körfuknattleikskonan Eygló Kristín Óskarsdóttir hefur samið við Keflavík um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Hún kemur frá KR sem féll úr Domino´s deild kvenna á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 10.6.2021 17:01 Martin átti góðan leik er Valencia jafnaði metin Martin Hermannsson átti flottan leik í liði Valencia er liðið vann öruggan 18 stiga sigur á Real Madrid í síðari undanúrslitaleik liðanna í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, lokatölur 85-67. Körfubolti 8.6.2021 21:21 Clippers áfram þrátt fyrir stórleik Luka Luka Dončić átti enn einn stórleikinn í liði Dallas Mavericks en það dugði ekki til að þessu sinni er liðið tapaði fyrir Los Angeles Clippers í oddaleik úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Lokatölur 126-115 og Clippers komið áfram. Körfubolti 6.6.2021 22:45 Emil Karel: Það er bannað að hika í þessu liði Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega kampakátur eftir stórsigur liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Lokatölur 115-92, en Emil segir að liðið ætli sér lengra. Körfubolti 6.6.2021 22:27 Endurkoma Philadelphia dugði ekki og Atlanta tók forystuna í einvíginu Philadelphia 76ers tók á móti Atlanta Hawks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu leikinn með fjögurra stiga mun, lokatölur 128-124. Körfubolti 6.6.2021 19:55 Martin lék vel í tapi gegn Real Madrid Martin Hermannsson átti fínan leik í liði Valencia er liðið tapaði með 11 stiga mun gegn deildarmeisturum Real Madrid í undanúrslitum spænsku úrslitakeppninnar í körfubolta. Lokatölur 81-70 heimamönnum í Real í vil. Körfubolti 6.6.2021 19:16 Martin komin í undanúrslit með Valencia Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Valencia tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænska meistaratitilsins í körfubolta með fimm stiga sigri á Baskonia í oddaleik. Körfubolti 4.6.2021 22:51 Spilum ekki sem fimm einstaklingar heldur erum við fimm manna lið á vellinum Dominykas Milka var eðlilega mjög sáttur að loknum frábærum sigri Keflavíkur á KR í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Níu stiga sigur Keflavíkur, 91-82, kom liðinu 2-0 yfir í einvíginu og segja má að það sé komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið. Körfubolti 4.6.2021 22:34 Kom Suns á kortið en gæti yfirgefið félagið í leit að lengri samning Chris Paul, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni, gæti verið á leið frá félaginu en þessi 36 ára gamli leikstjórnandi virðist vilja lengri samning en þann sem Suns er með á borðinu. Körfubolti 3.6.2021 23:31 Njarðvík í kjörstöðu í þríframlengdum leik Njarðvík vann magnaðan tveggja stiga sigur á Grindavík í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur 94-92 í leik sem var þríframlengdur. Körfubolti 3.6.2021 22:45 Hræðist ekkert að fara í Þorlákshöfn Hlynur Bæringsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki beint sáttur eftir tap sinna manna á heimavelli í kvöld þegar að Þór frá Þorlákshöfn náði aftur heimavallarréttinum með fjögurra stiga sigri, 94-90. Körfubolti 3.6.2021 22:31 Haukur Helgi í Njarðvík Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Briem Pálsson mun leika með Njarðvík á næstu leiktíð í efstu deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.6.2021 20:45 Enn ein fjöðrin í hatt Elvars Elvar Már Friðriksson var valinn í lið ársins í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Hann átti frábært tímabil með Siauliai. Körfubolti 1.6.2021 16:31 Kristófer hitti föður sinn í fyrsta skipti fjórtán ára gamall „Hann mætir og byrjar að taka í höndina á öllum og ég er síðastur í röðinni. Þarna er maður nýbúinn að hlusta á þjóðsönginn og hann kemur til mín, hikar aðeins og segir svo: Good Luck.“ Þetta segir körfuboltamaðurinn Kristófer Acox þegar hann rifjar upp eftirminnilegt atvik með forseta Íslands á undankeppni EM í körfubolta. Lífið 1.6.2021 12:51 Vildum ekki leika við matinn okkar Giannis Antetokounmpo, Gríska undrið, notaði skemmtilega myndlíkingu eftir öruggan sigur Milwaukee Bucks á Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 30.5.2021 10:16 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 219 ›
Martin segist ekki vera á förum frá Valencia Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson segir ekkert til í þeim orðrómum að hann sé á förum frá spænska körfuknattleiksfélaginu Valencia. Körfubolti 11.7.2021 14:01
Sanja Orozovic og Ciani Cryor til liðs við Fjölni Fjölnir hefur samið við tvo leikmenn fyrir komandi tímabil í efstu deild kvenna í körfubolta. Um er að ræða Sönju Orozovic sem hefur leikið hér á landi undanfarin þrjú ár og svo Ciani Cryor sem kemur frá Bandaríkjunum. Körfubolti 9.7.2021 16:01
Liðið sem tapaði í Laugardalshöllinni árið 2018 komið á Ólympíuleikana Tékkland tryggði sér um helgina sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikana eftir sigur á Grikklandi í hreinum úrslitaleik um laust sæti á leikunum. Körfubolti 5.7.2021 15:00
Luka Doncic stórskotlegur þegar Slóvenar komust á ÓL í fyrsta sinn Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu tryggðu sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í gær þegar þeir unnu sína undankeppni sem fór fram í Litháen. Körfubolti 5.7.2021 07:31
Haukar styrkja sig fyrir komandi tímabil Sólrún Inga Gísladóttir hefur samið við silfurlið Hauka um að leika með liðinu í úrvalsdeild kvenna í körfubolta næstu þrjú árin. Sólrún Inga hefur undanfarin ár leikið með Coastal Georgia Mariners í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 30.6.2021 11:01
Slökktu fyrst á deildarmeisturum Keflavíkur og svo í gosinu Keflvíkingar voru ekki búnir að tapa leik síðan í febrúar þegar þeir mættu Þórsurum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta. Þór vann þrjá af fjórum leikjum og tyggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Körfubolti 29.6.2021 11:30
Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. Körfubolti 28.6.2021 22:39
Rafmagnið fór í úrslitaleik en stelpurnar buðu upp á „danseinvígi“ í staðinn Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér sigur í Ameríkukeppni um helgina með sigri á Púertó Ríkó í úrslitaleik en úrslitaleiksins verður kannski minnst fyrir annað en körfubolta. Körfubolti 21.6.2021 12:31
NBA dagsins: Giannis og Middleton með 68 stig er Bucks tryggðu sér oddaleik Khris Middleton og Giannis Antetokounmpo sáu til þess að Milwaukee Bucks jöfnuðu metin gegn Brooklyn Nets í einvígi liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan 3-3 og við fáum hreinan úrslitaleik um hvort liðið fer áfram. Körfubolti 18.6.2021 15:30
Kawhi-laust Clippers komið í forystu sem og Atlanta þökk sé ótrúlegum síðari hálfleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers er komið í 3-2 gegn Utah Jazz og sömu sögu er að segja af Atlanta Hawks í rimmu sinni gegn Philadelphia 76ers. Körfubolti 17.6.2021 10:01
Harden gæti snúið aftur í nótt Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í nótt. Um er að ræða fimmta leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan er 2-2 í einvíginu og Bucks gæti því komist í góða stöðu með sigri. Körfubolti 15.6.2021 23:15
Barcelona spænskur meistari Barcelona varð í kvöld spænskur meistari í körfubolta eftir að leggja Real Madrid að velli í öðrum leik úrslitaeinvígisins. Barcelona vann báða leikina örugglega og eru því verðskuldaðir meistarar. Körfubolti 15.6.2021 22:46
Bucks nýtti tækifærið er Irving meiddist og jafnaði metin í einvíginu Milwaukee Bucks hefur jafnað metin í einvígi liðsins gegn Brooklyn Nets í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Lokatölur í kvöld 107-96 Bucks í vil og staðan í einvíginu þar með orðin 2-2. Körfubolti 13.6.2021 22:30
Israel Martin mun stýra Sindra á næstu leiktíð Körfuknattleiksþjálfarinn Israel Martin mun stýra Sindra í 1. deild karla á næstu leiktíð. Martin hefur stýrt Haukum og Tindastóli hér á landi í efstu deild en reynir nú fyrir sér deild neðar. Körfubolti 13.6.2021 20:30
Grindavik fullkomnaði endurkomuna með sigri í oddaleik og tryggði sér sæti í efstu deild Eftir að hafa lent 2-0 undir í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta þá fullkomnaði Grindavík endurkomuna með sjö stiga sigri í kvöld, 75-68 og vann einvígið 3-2 sem þýðir að liðið spilar í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 12.6.2021 22:00
Eygló Kristín frá KR til Keflavíkur Körfuknattleikskonan Eygló Kristín Óskarsdóttir hefur samið við Keflavík um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Hún kemur frá KR sem féll úr Domino´s deild kvenna á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 10.6.2021 17:01
Martin átti góðan leik er Valencia jafnaði metin Martin Hermannsson átti flottan leik í liði Valencia er liðið vann öruggan 18 stiga sigur á Real Madrid í síðari undanúrslitaleik liðanna í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, lokatölur 85-67. Körfubolti 8.6.2021 21:21
Clippers áfram þrátt fyrir stórleik Luka Luka Dončić átti enn einn stórleikinn í liði Dallas Mavericks en það dugði ekki til að þessu sinni er liðið tapaði fyrir Los Angeles Clippers í oddaleik úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Lokatölur 126-115 og Clippers komið áfram. Körfubolti 6.6.2021 22:45
Emil Karel: Það er bannað að hika í þessu liði Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega kampakátur eftir stórsigur liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Lokatölur 115-92, en Emil segir að liðið ætli sér lengra. Körfubolti 6.6.2021 22:27
Endurkoma Philadelphia dugði ekki og Atlanta tók forystuna í einvíginu Philadelphia 76ers tók á móti Atlanta Hawks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu leikinn með fjögurra stiga mun, lokatölur 128-124. Körfubolti 6.6.2021 19:55
Martin lék vel í tapi gegn Real Madrid Martin Hermannsson átti fínan leik í liði Valencia er liðið tapaði með 11 stiga mun gegn deildarmeisturum Real Madrid í undanúrslitum spænsku úrslitakeppninnar í körfubolta. Lokatölur 81-70 heimamönnum í Real í vil. Körfubolti 6.6.2021 19:16
Martin komin í undanúrslit með Valencia Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Valencia tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænska meistaratitilsins í körfubolta með fimm stiga sigri á Baskonia í oddaleik. Körfubolti 4.6.2021 22:51
Spilum ekki sem fimm einstaklingar heldur erum við fimm manna lið á vellinum Dominykas Milka var eðlilega mjög sáttur að loknum frábærum sigri Keflavíkur á KR í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Níu stiga sigur Keflavíkur, 91-82, kom liðinu 2-0 yfir í einvíginu og segja má að það sé komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið. Körfubolti 4.6.2021 22:34
Kom Suns á kortið en gæti yfirgefið félagið í leit að lengri samning Chris Paul, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni, gæti verið á leið frá félaginu en þessi 36 ára gamli leikstjórnandi virðist vilja lengri samning en þann sem Suns er með á borðinu. Körfubolti 3.6.2021 23:31
Njarðvík í kjörstöðu í þríframlengdum leik Njarðvík vann magnaðan tveggja stiga sigur á Grindavík í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur 94-92 í leik sem var þríframlengdur. Körfubolti 3.6.2021 22:45
Hræðist ekkert að fara í Þorlákshöfn Hlynur Bæringsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki beint sáttur eftir tap sinna manna á heimavelli í kvöld þegar að Þór frá Þorlákshöfn náði aftur heimavallarréttinum með fjögurra stiga sigri, 94-90. Körfubolti 3.6.2021 22:31
Haukur Helgi í Njarðvík Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Briem Pálsson mun leika með Njarðvík á næstu leiktíð í efstu deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.6.2021 20:45
Enn ein fjöðrin í hatt Elvars Elvar Már Friðriksson var valinn í lið ársins í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Hann átti frábært tímabil með Siauliai. Körfubolti 1.6.2021 16:31
Kristófer hitti föður sinn í fyrsta skipti fjórtán ára gamall „Hann mætir og byrjar að taka í höndina á öllum og ég er síðastur í röðinni. Þarna er maður nýbúinn að hlusta á þjóðsönginn og hann kemur til mín, hikar aðeins og segir svo: Good Luck.“ Þetta segir körfuboltamaðurinn Kristófer Acox þegar hann rifjar upp eftirminnilegt atvik með forseta Íslands á undankeppni EM í körfubolta. Lífið 1.6.2021 12:51
Vildum ekki leika við matinn okkar Giannis Antetokounmpo, Gríska undrið, notaði skemmtilega myndlíkingu eftir öruggan sigur Milwaukee Bucks á Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 30.5.2021 10:16