Körfubolti

Fréttamynd

„Hefur ekkert með einhverja óvild að gera“

„Þetta snýst ekki um einhverja óvild. Það skiptir engu máli hvaða félag þetta hefði verið. Þetta dæmir sig sjálft,“ segir Hilmar Júlíusson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, um ásakanir Aþenu í garð deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Sáttur á Spáni en NBA draumurinn lifir góðu lífi

Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Zaragoza. Tryggvi Snær er á leiðinni inn í sitt fimmta tímabil á Spáni og er nokkuð sáttur með lífið. 

Körfubolti
Fréttamynd

J. R. Smith fær leyfi til að keppa með skóla­liðinu

J. R. Smith, fyrrum leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, skráði sig nýverið í háskóla og ákvað að skrá sig í golflið skólans í leiðinni. Hann hefur nú fengið keppnisleyfi og mun því spila með skólaliðinu, NC A&T Aggies, á meðan námi stendur.

Golf
Fréttamynd

Bak­vörðurinn Basi­le til Njarð­víkur

Bandaríkjamaðurinn Dedrick Basile mun leika með Njarðvík í efstu deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Basile átti stórgott tímabil með Þór Akureyri á síðustu leiktíð og vonast Njarðvíkingar eftir annarri eins frammistöðu í vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

Umfjöllun: Ís­land - Svart­fjalla­land 80-82| Flautukarfa tryggði Svartfjallalandi lygilegan sigur

Ísland tapaði á grátlegan hátt gegn Svartfjallalandi 80-82. Ísland var tíu stigum yfir þegar fjórði leikhluti fór af stað. Staðan var 80-80 þegar tæplega 27 sekúndur voru eftir af leiknum.Elvar Már Friðriksson fékk þá tækifæri til að koma Íslandi yfir undir lok leiks en skot hans mislukkaðist og Svartfellingar keyrðu af stað sem endaði með sigur flautukörfu frá Igor Drobnjak. Nánari umfjöllun væntanleg

Körfubolti
Fréttamynd

Gríska undrið fékk kveðju frá á­trúnar­goðinu

Giannis Antetokounmpo, gríska undrið, varð í vor meistari í NBA-deildinni í körfubolta með liði sínu Milwaukee Bucks. Hann vildi þó á sínum tíma alltaf verða atvinnumaður í fótbolta en faðir hans spilaði fótbolta þegar Giannis var ungur.

Körfubolti