Körfubolti Jakob skoraði flestar þriggja stiga körfur í sænsku deildinni Jakob Örn Sigurðarson var sá leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta sem skoraði flestar þriggja stiga körfur í deildarkeppninni í vetur. Jakob skoraði 110 þrista í 40 leikjum eða fimm fleiri en næsti maður á listanum. Körfubolti 22.3.2010 15:34 Helena og TCU úr leik TCU, lið Helenu Sverrisdóttur, féll úr leik í fyrstu umferð í úrslitum bandarísku háskóladeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 20.3.2010 22:58 TCU valið í úrslitakeppnina Helena Sverrisdóttir verður í eldlínunni með TCU í úrslitakeppni bandarísku háskóladeildarinnar þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið sér inn sæti með beinum hætti. Körfubolti 16.3.2010 09:00 Jón Arnór með fimm stig í tapi á móti Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada töpuðu með sjö stigum, 72-79, á móti toppliði Regal Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 14.3.2010 13:29 Skelfileg hittni og sárt tap - TCU úr leik í úrslitakeppninni Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu 57-69 fyrir Utah í undanúrslitum Mountain West deildarinnar í nótt og deildarmeistararnir komust því ekki í úrslitaleikinn þar sem Utah mætir San Diego State. Körfubolti 13.3.2010 11:26 Jakob fyrstur til að skora hundrað þrista á tímabilinu Jakob Örn Sigurðarson er frábær þriggja stiga skytta og hann hefur heldur betur sannað það með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Jakob varð á dögunum fyrsti leikmaður sænsku deildarinnar til þess að brjóta hundrað þrista múrinn í vetur. Körfubolti 10.3.2010 09:17 Helena ekki bara deildarmeistari heldur líka leikmaður ársins Helena Sverrisdóttir var í nótt valinn besti leikmaður Mountain West deildarinnar í bandaríska háskólakörfuboltanum og komst auk þess í lið ársins annað árið í röð. Einn liðsfélagi hennar í TCU var einnig í liði ársins og þjálfari hennar, Jeff Mittie, var kosinn þjálfari ársins. Körfubolti 9.3.2010 08:38 Haukur Helgi búinn að ákveða að fara í Maryland Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að spila með einum af betri háskólaliðum í Bandaríkjunum næstu fjögur árin því hann hefur gert munnlegt samkomulag við Maryland-skólann. Það verður gengið verður frá öllum formlegum pappírsmálum í apríl. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 8.3.2010 13:58 Helena ísköld í lokaleiknum í deildinni og TCU tapaði Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í TCU töpuðu 70-65 á útivelli fyrir BYU-háskólanum í lokaleik sínum í deildarkeppni Mountain West deildarinnar um helgina. Helena var með 5 stig, 4 stoðsendingar og 2 stolna bolta í leiknum. Körfubolti 8.3.2010 09:01 Jakob góður í útisigri Sundsvall - tap hjá Helga Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik í kvöld þegar Sundsvall vann 88-81 sigur á Boras á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Helgi Már og félagar í Solna urðu hinsvegar að sætta sig við 68-72 tap fyrir Södertalje á heimavelli. Körfubolti 2.3.2010 17:45 Jakob með tólf stig í tapi gegn toppliðinu í Svíþjóð Jakob Sigurðarson og félagar hans í Sundsvall töpuðu 75-99 gegn Norrköping í sænska körfuboltanum í kvöld. Jakob skoraði tólf stig, tók þrjú fráköst og átti þrjár stoðsendingar á þrjátíu og tveimur mínútum í leiknum og var næst stigahæstur hjá Sundsvall. Körfubolti 19.2.2010 19:55 Helena nálægt fjórfaldri tvennu í tapi á móti San Diego Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU áttu aldrei möguleika á móti sterku liði San Diego State í bandaríska háskólaboltanum í nótt. TCU tapaði leiknum 61-84 eftir að hafa verið komið 18 stigum undir í hálfleik, 31-49. Körfubolti 17.2.2010 10:24 Helena fann sig vel í bleika búningnum Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu flottan 78-59 sigur á Wyoming í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina. Helena átti mjög góðan dag og væri bæði stigahæst og stoðsendingahæst í liðinu þrátt fyrir að spila bara í 28 mínútur. Körfubolti 15.2.2010 03:38 Kíkt í heimsókn til Helenu Sverris - myndband Það er margt brallað í TCU-háskólanum í Bandaríkjunum en á meðal þess sem þar er gert er að búa til svokallaða "Cribs" þætti. Körfubolti 14.2.2010 13:42 Jakob með átján stig í öruggum heimasigri Sundsvall Sundsvall Dragons komst aftur á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld með 24 stiga heimasigri á næstneðsta liði deildarinnar, 08 Stockholm. Jakob skoraði 18 stig í leiknum og var annar stigahæsti leikmaður liðsins. Körfubolti 11.2.2010 19:13 Skrautleg byrjun Sundsvall í tapi á móti Gothia í kvöld Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og Solna töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundsvall tapaði með 23 stigum á útivelli á móti Gothia en Solna mátti þola naumt tveggja stiga tap á heimavelli á móti Boras. Körfubolti 9.2.2010 19:16 Jakob innsiglaði nauman útisigur Sundsvall á vítalínunni Jakob Örn Sigurðarson var með 16 stig og tvö síðustu stig Sundsvall Dragons í eins stigs útisigri, 73-72, á Sodertajle Kings. Sundsvall náði þar með aftur öðru sæti deildarinnar af Plannja og minnkaði forskot Norrköping á toppnum í fjögur stig. Körfubolti 30.1.2010 17:20 Helena aftur valin íþróttakona vikunnar í TCU Helena Sverrisdóttir fékk enn eina viðurkenninguna í gær þegar hún var kosin besta íþróttakona TCU-skólans í þessari viku. Þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem Helena fær þennan heiður. Körfubolti 21.1.2010 16:51 Jón Arnór stigahæstur í tapleik hjá CB Granada Jón Arnór Stefánsson átti fínan leik með CB Granada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en það dugði þó ekki til sigurs því CB Granada tapaði með tólf stigum á heimavelli fyrir Bilbao, 66-78. Körfubolti 17.1.2010 13:35 Helena og félagar í TCU skelltu toppliðinu Helena Sverrisdóttir átti góðan leik þegar TCU vann 80-63 sigur á San Diego State í Mountain West deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Helena var með 22 stig, 7 fráköst og 4 stoðsendingar í leiknum. Körfubolti 16.1.2010 22:21 Jakob Örn einn af leikmönnum ársins KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson hefur farið mikinn í sænska körfuboltanum í vetur og verið með betri leikmönnum deildarinnar. Körfubolti 12.1.2010 19:46 Helgi í sigurliði en Jakob stigahæstur í tapleik KR-ingarnir Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon voru báðir í eldlínunni með félögum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.1.2010 19:52 Langbesti leikur Loga í franska boltanum Logi Gunnarsson lék mjög vel með St. Etienne í frönsku C-deildinni í körfubolta um helgina en Logi var með 22 stig á 28 mínútum af bekknum í 93-75 heimasigri á Denain. Körfubolti 11.1.2010 09:03 TCU vann og Helena valin best TCU vann í nótt sigur á Utah, 62-41, í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta. Þetta var annar sigur liðsins í jafn mörgum leikjum í Mountain West-riðlinum og alls sjöundi sigur TCU í röð í öllum keppnum. Körfubolti 10.1.2010 12:02 María Ben og UTPA minntu á sig í nótt María Ben Erlingsdóttir átti mjög góðan leik í glæsilegum 84-76 sigri UTPA á Texas A&M-Corpus Christi í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 7.1.2010 12:33 Helena ekki lengur stigahæst hjá TCU-liðinu Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu mjög öruggan 37 stiga sigur, 72-35, á Air Force skólanum í fyrsta leik sínum í Mountain West deildarkeppninni en þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð. Körfubolti 7.1.2010 12:39 Jakob frábær í glæsilegum útisigri á toppliðinu Jakob Örn Sigurðarson átti frábæran leik með Sundsvall í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Sundsvall vann glæsilegan 91-79 útisigur á Norrköping og náði að minnka forskot liðsins á toppnum í fjögur stig. Þetta var fjórði sigur Sundsvall í röð og Jakob hefur mjög góður í þeim öllum. Körfubolti 5.1.2010 19:26 Helgi Már settur í byrjunarliðið og svaraði kallinu með stórleik Helgi Már Magnússon átti stórleik með Solna í 98-82 heimasigri á 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már var settur í byrjunarliðið eftri fjóra tapleiki Solna í röð og sýndi að þar á hann heima með því að eiga sannkallaðan stórleik. Körfubolti 5.1.2010 19:05 Helena og félagar í TCU í hópi 25 bestu háskólaliða Bandaríkjanna Góð frammistaða Helenu Sverrisdóttur með TCU í síðustu viku kom henni ekki bara inn í sögubækurnar í skólanum heldur hjálpaði hún TCU-liðinu einnig að komast í hóp 25 bestu háskólaliða Bandaríkjanna í fyrsta sinn í vetur. Körfubolti 5.1.2010 16:53 Helena var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir fór á kostum með TCU í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku og var líka í kvöld kosin leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni. Helena var með 21,5 stig, 8,5 fráköst og 6,5 stoðsendingar að meðaltali í tveimur sigurleikjum TCU á Houston og Texas A&M-Corpus Christi. Körfubolti 4.1.2010 18:44 « ‹ 156 157 158 159 160 161 162 163 164 … 219 ›
Jakob skoraði flestar þriggja stiga körfur í sænsku deildinni Jakob Örn Sigurðarson var sá leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta sem skoraði flestar þriggja stiga körfur í deildarkeppninni í vetur. Jakob skoraði 110 þrista í 40 leikjum eða fimm fleiri en næsti maður á listanum. Körfubolti 22.3.2010 15:34
Helena og TCU úr leik TCU, lið Helenu Sverrisdóttur, féll úr leik í fyrstu umferð í úrslitum bandarísku háskóladeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 20.3.2010 22:58
TCU valið í úrslitakeppnina Helena Sverrisdóttir verður í eldlínunni með TCU í úrslitakeppni bandarísku háskóladeildarinnar þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið sér inn sæti með beinum hætti. Körfubolti 16.3.2010 09:00
Jón Arnór með fimm stig í tapi á móti Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar í CB Granada töpuðu með sjö stigum, 72-79, á móti toppliði Regal Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 14.3.2010 13:29
Skelfileg hittni og sárt tap - TCU úr leik í úrslitakeppninni Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu 57-69 fyrir Utah í undanúrslitum Mountain West deildarinnar í nótt og deildarmeistararnir komust því ekki í úrslitaleikinn þar sem Utah mætir San Diego State. Körfubolti 13.3.2010 11:26
Jakob fyrstur til að skora hundrað þrista á tímabilinu Jakob Örn Sigurðarson er frábær þriggja stiga skytta og hann hefur heldur betur sannað það með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Jakob varð á dögunum fyrsti leikmaður sænsku deildarinnar til þess að brjóta hundrað þrista múrinn í vetur. Körfubolti 10.3.2010 09:17
Helena ekki bara deildarmeistari heldur líka leikmaður ársins Helena Sverrisdóttir var í nótt valinn besti leikmaður Mountain West deildarinnar í bandaríska háskólakörfuboltanum og komst auk þess í lið ársins annað árið í röð. Einn liðsfélagi hennar í TCU var einnig í liði ársins og þjálfari hennar, Jeff Mittie, var kosinn þjálfari ársins. Körfubolti 9.3.2010 08:38
Haukur Helgi búinn að ákveða að fara í Maryland Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að spila með einum af betri háskólaliðum í Bandaríkjunum næstu fjögur árin því hann hefur gert munnlegt samkomulag við Maryland-skólann. Það verður gengið verður frá öllum formlegum pappírsmálum í apríl. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 8.3.2010 13:58
Helena ísköld í lokaleiknum í deildinni og TCU tapaði Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í TCU töpuðu 70-65 á útivelli fyrir BYU-háskólanum í lokaleik sínum í deildarkeppni Mountain West deildarinnar um helgina. Helena var með 5 stig, 4 stoðsendingar og 2 stolna bolta í leiknum. Körfubolti 8.3.2010 09:01
Jakob góður í útisigri Sundsvall - tap hjá Helga Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik í kvöld þegar Sundsvall vann 88-81 sigur á Boras á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Helgi Már og félagar í Solna urðu hinsvegar að sætta sig við 68-72 tap fyrir Södertalje á heimavelli. Körfubolti 2.3.2010 17:45
Jakob með tólf stig í tapi gegn toppliðinu í Svíþjóð Jakob Sigurðarson og félagar hans í Sundsvall töpuðu 75-99 gegn Norrköping í sænska körfuboltanum í kvöld. Jakob skoraði tólf stig, tók þrjú fráköst og átti þrjár stoðsendingar á þrjátíu og tveimur mínútum í leiknum og var næst stigahæstur hjá Sundsvall. Körfubolti 19.2.2010 19:55
Helena nálægt fjórfaldri tvennu í tapi á móti San Diego Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU áttu aldrei möguleika á móti sterku liði San Diego State í bandaríska háskólaboltanum í nótt. TCU tapaði leiknum 61-84 eftir að hafa verið komið 18 stigum undir í hálfleik, 31-49. Körfubolti 17.2.2010 10:24
Helena fann sig vel í bleika búningnum Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu flottan 78-59 sigur á Wyoming í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina. Helena átti mjög góðan dag og væri bæði stigahæst og stoðsendingahæst í liðinu þrátt fyrir að spila bara í 28 mínútur. Körfubolti 15.2.2010 03:38
Kíkt í heimsókn til Helenu Sverris - myndband Það er margt brallað í TCU-háskólanum í Bandaríkjunum en á meðal þess sem þar er gert er að búa til svokallaða "Cribs" þætti. Körfubolti 14.2.2010 13:42
Jakob með átján stig í öruggum heimasigri Sundsvall Sundsvall Dragons komst aftur á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld með 24 stiga heimasigri á næstneðsta liði deildarinnar, 08 Stockholm. Jakob skoraði 18 stig í leiknum og var annar stigahæsti leikmaður liðsins. Körfubolti 11.2.2010 19:13
Skrautleg byrjun Sundsvall í tapi á móti Gothia í kvöld Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og Solna töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundsvall tapaði með 23 stigum á útivelli á móti Gothia en Solna mátti þola naumt tveggja stiga tap á heimavelli á móti Boras. Körfubolti 9.2.2010 19:16
Jakob innsiglaði nauman útisigur Sundsvall á vítalínunni Jakob Örn Sigurðarson var með 16 stig og tvö síðustu stig Sundsvall Dragons í eins stigs útisigri, 73-72, á Sodertajle Kings. Sundsvall náði þar með aftur öðru sæti deildarinnar af Plannja og minnkaði forskot Norrköping á toppnum í fjögur stig. Körfubolti 30.1.2010 17:20
Helena aftur valin íþróttakona vikunnar í TCU Helena Sverrisdóttir fékk enn eina viðurkenninguna í gær þegar hún var kosin besta íþróttakona TCU-skólans í þessari viku. Þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem Helena fær þennan heiður. Körfubolti 21.1.2010 16:51
Jón Arnór stigahæstur í tapleik hjá CB Granada Jón Arnór Stefánsson átti fínan leik með CB Granada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en það dugði þó ekki til sigurs því CB Granada tapaði með tólf stigum á heimavelli fyrir Bilbao, 66-78. Körfubolti 17.1.2010 13:35
Helena og félagar í TCU skelltu toppliðinu Helena Sverrisdóttir átti góðan leik þegar TCU vann 80-63 sigur á San Diego State í Mountain West deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Helena var með 22 stig, 7 fráköst og 4 stoðsendingar í leiknum. Körfubolti 16.1.2010 22:21
Jakob Örn einn af leikmönnum ársins KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson hefur farið mikinn í sænska körfuboltanum í vetur og verið með betri leikmönnum deildarinnar. Körfubolti 12.1.2010 19:46
Helgi í sigurliði en Jakob stigahæstur í tapleik KR-ingarnir Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon voru báðir í eldlínunni með félögum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.1.2010 19:52
Langbesti leikur Loga í franska boltanum Logi Gunnarsson lék mjög vel með St. Etienne í frönsku C-deildinni í körfubolta um helgina en Logi var með 22 stig á 28 mínútum af bekknum í 93-75 heimasigri á Denain. Körfubolti 11.1.2010 09:03
TCU vann og Helena valin best TCU vann í nótt sigur á Utah, 62-41, í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta. Þetta var annar sigur liðsins í jafn mörgum leikjum í Mountain West-riðlinum og alls sjöundi sigur TCU í röð í öllum keppnum. Körfubolti 10.1.2010 12:02
María Ben og UTPA minntu á sig í nótt María Ben Erlingsdóttir átti mjög góðan leik í glæsilegum 84-76 sigri UTPA á Texas A&M-Corpus Christi í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 7.1.2010 12:33
Helena ekki lengur stigahæst hjá TCU-liðinu Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu mjög öruggan 37 stiga sigur, 72-35, á Air Force skólanum í fyrsta leik sínum í Mountain West deildarkeppninni en þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð. Körfubolti 7.1.2010 12:39
Jakob frábær í glæsilegum útisigri á toppliðinu Jakob Örn Sigurðarson átti frábæran leik með Sundsvall í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Sundsvall vann glæsilegan 91-79 útisigur á Norrköping og náði að minnka forskot liðsins á toppnum í fjögur stig. Þetta var fjórði sigur Sundsvall í röð og Jakob hefur mjög góður í þeim öllum. Körfubolti 5.1.2010 19:26
Helgi Már settur í byrjunarliðið og svaraði kallinu með stórleik Helgi Már Magnússon átti stórleik með Solna í 98-82 heimasigri á 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már var settur í byrjunarliðið eftri fjóra tapleiki Solna í röð og sýndi að þar á hann heima með því að eiga sannkallaðan stórleik. Körfubolti 5.1.2010 19:05
Helena og félagar í TCU í hópi 25 bestu háskólaliða Bandaríkjanna Góð frammistaða Helenu Sverrisdóttur með TCU í síðustu viku kom henni ekki bara inn í sögubækurnar í skólanum heldur hjálpaði hún TCU-liðinu einnig að komast í hóp 25 bestu háskólaliða Bandaríkjanna í fyrsta sinn í vetur. Körfubolti 5.1.2010 16:53
Helena var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar Helena Sverrisdóttir fór á kostum með TCU í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku og var líka í kvöld kosin leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni. Helena var með 21,5 stig, 8,5 fráköst og 6,5 stoðsendingar að meðaltali í tveimur sigurleikjum TCU á Houston og Texas A&M-Corpus Christi. Körfubolti 4.1.2010 18:44