Körfubolti Martin og félagar komnir í sumarfrí Martin Hermannsson og félagar í franska B-deildarliðinu Charleville-Mézieres eru komnir í sumarfrí eftir tap fyrir Nantes, 77-69, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í dag. Körfubolti 28.5.2017 19:08 Ægir og félagar komnir í lokaúrslitin Ægir Þór Steinarsson og félagar í San Pablo Inmobiliaria Burgos fóru taplausir í lokaúrslit spænsku b-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.5.2017 21:19 Enginn Martin og Charleville-Mezieres fékk skell í fyrsta leik Martin Hermannsson gat ekki spilað með Charleville-Mézières í kvöld þegar liðið lék sinn fyrsta leik í átta liða úrslitum frönsku b-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.5.2017 19:55 Aðeins Páfuglinn fékk fleiri atkvæði en Martin þegar Frakkarnir völdu þann besta Martin Hermannsson varð annar í kjörinu á besta leikmanni frönsku b-deildarinnar í körfubolta en uppskeruhátíðin var í gær. Körfubolti 18.5.2017 09:41 Níu af tólf leikmönnum í karlalandsliðinu á Smáþjóðaleikunum í San Marínó eru nýliðar Landsliðsþjálfarar Íslands hafa valið þá tólf leikmenn sem munu skipa landslið Íslands, hjá konum og körlum, á Smáþjóðaleikunum í San Marínó sem far fram dagana 30. maí til 3. júní. Körfubolti 17.5.2017 14:06 Martin einni stoðsendingu frá metinu sínu Martin Hermannsson hafði hægt um sig í stigaskorun þegar Charleville-Mezieres laut í lægra haldi fyrir Boulogne-sur-Mer, 78-84, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.5.2017 20:05 Peter Öqvist gerði Luleå að Svíþjóðarmeisturum í gær Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, er að gera mjög góða hluti með lið BC Luleå í sænska körfuboltanum. Körfubolti 11.5.2017 08:39 Þriðji sigurinn í röð hjá Martin og félögum sem halda þriðja sætinu Martin Hermannsson skoraði þrettán stig í flottum útisigri Charleville í kvöld. Körfubolti 9.5.2017 21:06 Martin tilnefndur sem sá besti Martin Hermannsson er einn þeirra fimm sem eru tilnefndir sem besti leikmaður frönsku B-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 9.5.2017 16:00 Enn einn stórleikurinn hjá Martin Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór enn eina ferðina á kostum í franska boltanum í kvöld er lið hans, Charleville, vann útisigur, 67-76, á Denain. Körfubolti 5.5.2017 19:58 Látinn fara þrátt fyrir bronsið Þrátt fyrir að hafa stýrt danska körfuboltaliðinu Svendborg Rabbits til bronsverðlauna fær Arnar Guðjónsson ekki nýjan samning hjá félaginu. Körfubolti 4.5.2017 07:34 Bol Bol á leið í háskólaboltann Sonur fyrrum NBA-stjörnunnar Manute Bol, Bol Bol, er á leið í háskólaboltann næsta vetur og stærstu skólarnir berjast um þennan stóra strák. Körfubolti 2.5.2017 17:16 Martin setti persónulegt stigamet Martin Hermannsson átti stórleik þegar Charleville-Mézieres vann níu stiga sigur, 96-87, á Evruex í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.4.2017 20:23 Fengu tólf tíma rútuferð sem refsingu frá eigandanum fyrir að láta sópa sér Leikmenn Panathinakos, eins besta körfuboltaliðs Evrópu, fengu ekki að fljúga heim eftir að tapa í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Körfubolti 26.4.2017 10:02 Martin stigahæstur í tapi Bæði Íslendingaliðin í frönsku B-deildinni í körfubolta töpuðu sínum leikjum í kvöld. Körfubolti 25.4.2017 20:00 Arnar lét Kanínurnar hoppa í átt að fyrstu verðlaunum Svendborg í fjögur ár Axel Kárason kveður Svendborg Rabbits með bronsinu í dönsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 25.4.2017 08:58 Haukur Helgi með 13 stig í þriðja sigri Rouen í röð Haukur Helgi Pálsson og félagar í Rouen unnu sinn þriðja leik í röð í frönsku B-deildinni þegar þeir lögðu Roanne að velli, 94-82, í kvöld. Körfubolti 21.4.2017 20:19 Unnu mínúturnar sem Sandra Lind var inn á með 26 stigum Landsliðsmiðherjinn Sandra Lind Þrastardóttir spilaði vel þegar Hörsholm 79ers jafnaði metin gegn Virum Go Dream í úrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn með stórsigri, 67-33, í öðrum leik liðanna í kvöld. Körfubolti 19.4.2017 20:00 Martin stoðsendingahæstur í auðveldum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik þegar Charleville-Mezieres vann stórsigur á Saint-Quentin, 98-64, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.4.2017 20:08 Haukur Helgi stiga- og stoðsendingahæstur í sigri Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Rouen bar sigurorð af Saint-Chamond, 85-77, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2017 20:28 Kanínurnar komnar í sumarfrí Íslendingaliðið Svendborg Rabbits er komið í sumarfrí eftir tap fyrir Bakken Bears, 93-85, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í körfubolta. Bakken vann einvígið 3-0. Körfubolti 13.4.2017 18:37 Sandra Lind og félagar spila fyrsta leikinn í lokaúrslitum um danska titilinn Íslenski landsliðsmiðherjinn Sandra Lind Þrastardóttir og félagar hennar í Hörsholm 79ers eru komnar alla leið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn. Leikur eitt er í kvöld. Körfubolti 12.4.2017 10:42 Guðni forseti: Ég mun gera mitt allra besta til að komast á Eurobasket í Finnlandi Margir Íslendingar hafa keypt sér miða á úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta en riðill Íslands á Eurobasket 2017 fer fram í Finnlandi. Körfubolti 12.4.2017 08:46 Hörður Axel ekki í sumarfrí strax | Klárar tímabilið á Ítalíu Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar duttu út úr úrslitakeppninni í gærkvöldi eftir naumt tap fyrir KR. Hörður Axel er hinsvegar ekki kominn í sumarfrí eins og félagar hans. Körfubolti 12.4.2017 10:24 Corden og Curry fóru á kostum í Carpool Karaoke Spjallþáttastjórnandinn James Corden fékk körfuboltamanninn Stephen Curry í þáttinn til sín um daginn og gerðist einskonar lífsþjálfari eða markþjálfari fyrir Curry. Körfubolti 9.4.2017 14:35 Jakob og félagar komnir í sumarfrí Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir 79-97 tap fyrir Uppsala Basket í kvöld. Körfubolti 7.4.2017 19:17 Ekki hægt að vinna titil með þrjá hvíta gaura í liðinu Umdeildi körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum með ummælum sínum. Körfubolti 7.4.2017 09:19 Kanínurnar hans Arnars lentar undir Svendborg Rabbits tapaði fyrsta leiknum fyrir Bakken Bears, 95-79, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.4.2017 18:39 Ekki viss um að hann vilji heimsækja Trump North Carolina-háskólinn er háskólameistari í körfubolta og á því von á boði í Hvíta húsið til Donald Trump Bandaríkjaforseta. Körfubolti 5.4.2017 10:46 Hún heitir Fran Belibi og er 15 ára gömul körfuboltastelpa sem getur troðið | Myndband Liðsfélagar Belibi trúðu vart eigin augum þegar hún tróð fyrst. Körfubolti 4.4.2017 14:53 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 219 ›
Martin og félagar komnir í sumarfrí Martin Hermannsson og félagar í franska B-deildarliðinu Charleville-Mézieres eru komnir í sumarfrí eftir tap fyrir Nantes, 77-69, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í dag. Körfubolti 28.5.2017 19:08
Ægir og félagar komnir í lokaúrslitin Ægir Þór Steinarsson og félagar í San Pablo Inmobiliaria Burgos fóru taplausir í lokaúrslit spænsku b-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.5.2017 21:19
Enginn Martin og Charleville-Mezieres fékk skell í fyrsta leik Martin Hermannsson gat ekki spilað með Charleville-Mézières í kvöld þegar liðið lék sinn fyrsta leik í átta liða úrslitum frönsku b-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.5.2017 19:55
Aðeins Páfuglinn fékk fleiri atkvæði en Martin þegar Frakkarnir völdu þann besta Martin Hermannsson varð annar í kjörinu á besta leikmanni frönsku b-deildarinnar í körfubolta en uppskeruhátíðin var í gær. Körfubolti 18.5.2017 09:41
Níu af tólf leikmönnum í karlalandsliðinu á Smáþjóðaleikunum í San Marínó eru nýliðar Landsliðsþjálfarar Íslands hafa valið þá tólf leikmenn sem munu skipa landslið Íslands, hjá konum og körlum, á Smáþjóðaleikunum í San Marínó sem far fram dagana 30. maí til 3. júní. Körfubolti 17.5.2017 14:06
Martin einni stoðsendingu frá metinu sínu Martin Hermannsson hafði hægt um sig í stigaskorun þegar Charleville-Mezieres laut í lægra haldi fyrir Boulogne-sur-Mer, 78-84, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.5.2017 20:05
Peter Öqvist gerði Luleå að Svíþjóðarmeisturum í gær Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, er að gera mjög góða hluti með lið BC Luleå í sænska körfuboltanum. Körfubolti 11.5.2017 08:39
Þriðji sigurinn í röð hjá Martin og félögum sem halda þriðja sætinu Martin Hermannsson skoraði þrettán stig í flottum útisigri Charleville í kvöld. Körfubolti 9.5.2017 21:06
Martin tilnefndur sem sá besti Martin Hermannsson er einn þeirra fimm sem eru tilnefndir sem besti leikmaður frönsku B-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 9.5.2017 16:00
Enn einn stórleikurinn hjá Martin Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór enn eina ferðina á kostum í franska boltanum í kvöld er lið hans, Charleville, vann útisigur, 67-76, á Denain. Körfubolti 5.5.2017 19:58
Látinn fara þrátt fyrir bronsið Þrátt fyrir að hafa stýrt danska körfuboltaliðinu Svendborg Rabbits til bronsverðlauna fær Arnar Guðjónsson ekki nýjan samning hjá félaginu. Körfubolti 4.5.2017 07:34
Bol Bol á leið í háskólaboltann Sonur fyrrum NBA-stjörnunnar Manute Bol, Bol Bol, er á leið í háskólaboltann næsta vetur og stærstu skólarnir berjast um þennan stóra strák. Körfubolti 2.5.2017 17:16
Martin setti persónulegt stigamet Martin Hermannsson átti stórleik þegar Charleville-Mézieres vann níu stiga sigur, 96-87, á Evruex í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.4.2017 20:23
Fengu tólf tíma rútuferð sem refsingu frá eigandanum fyrir að láta sópa sér Leikmenn Panathinakos, eins besta körfuboltaliðs Evrópu, fengu ekki að fljúga heim eftir að tapa í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Körfubolti 26.4.2017 10:02
Martin stigahæstur í tapi Bæði Íslendingaliðin í frönsku B-deildinni í körfubolta töpuðu sínum leikjum í kvöld. Körfubolti 25.4.2017 20:00
Arnar lét Kanínurnar hoppa í átt að fyrstu verðlaunum Svendborg í fjögur ár Axel Kárason kveður Svendborg Rabbits með bronsinu í dönsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 25.4.2017 08:58
Haukur Helgi með 13 stig í þriðja sigri Rouen í röð Haukur Helgi Pálsson og félagar í Rouen unnu sinn þriðja leik í röð í frönsku B-deildinni þegar þeir lögðu Roanne að velli, 94-82, í kvöld. Körfubolti 21.4.2017 20:19
Unnu mínúturnar sem Sandra Lind var inn á með 26 stigum Landsliðsmiðherjinn Sandra Lind Þrastardóttir spilaði vel þegar Hörsholm 79ers jafnaði metin gegn Virum Go Dream í úrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn með stórsigri, 67-33, í öðrum leik liðanna í kvöld. Körfubolti 19.4.2017 20:00
Martin stoðsendingahæstur í auðveldum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik þegar Charleville-Mezieres vann stórsigur á Saint-Quentin, 98-64, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.4.2017 20:08
Haukur Helgi stiga- og stoðsendingahæstur í sigri Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Rouen bar sigurorð af Saint-Chamond, 85-77, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2017 20:28
Kanínurnar komnar í sumarfrí Íslendingaliðið Svendborg Rabbits er komið í sumarfrí eftir tap fyrir Bakken Bears, 93-85, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í körfubolta. Bakken vann einvígið 3-0. Körfubolti 13.4.2017 18:37
Sandra Lind og félagar spila fyrsta leikinn í lokaúrslitum um danska titilinn Íslenski landsliðsmiðherjinn Sandra Lind Þrastardóttir og félagar hennar í Hörsholm 79ers eru komnar alla leið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn. Leikur eitt er í kvöld. Körfubolti 12.4.2017 10:42
Guðni forseti: Ég mun gera mitt allra besta til að komast á Eurobasket í Finnlandi Margir Íslendingar hafa keypt sér miða á úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta en riðill Íslands á Eurobasket 2017 fer fram í Finnlandi. Körfubolti 12.4.2017 08:46
Hörður Axel ekki í sumarfrí strax | Klárar tímabilið á Ítalíu Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar duttu út úr úrslitakeppninni í gærkvöldi eftir naumt tap fyrir KR. Hörður Axel er hinsvegar ekki kominn í sumarfrí eins og félagar hans. Körfubolti 12.4.2017 10:24
Corden og Curry fóru á kostum í Carpool Karaoke Spjallþáttastjórnandinn James Corden fékk körfuboltamanninn Stephen Curry í þáttinn til sín um daginn og gerðist einskonar lífsþjálfari eða markþjálfari fyrir Curry. Körfubolti 9.4.2017 14:35
Jakob og félagar komnir í sumarfrí Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir 79-97 tap fyrir Uppsala Basket í kvöld. Körfubolti 7.4.2017 19:17
Ekki hægt að vinna titil með þrjá hvíta gaura í liðinu Umdeildi körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum með ummælum sínum. Körfubolti 7.4.2017 09:19
Kanínurnar hans Arnars lentar undir Svendborg Rabbits tapaði fyrsta leiknum fyrir Bakken Bears, 95-79, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.4.2017 18:39
Ekki viss um að hann vilji heimsækja Trump North Carolina-háskólinn er háskólameistari í körfubolta og á því von á boði í Hvíta húsið til Donald Trump Bandaríkjaforseta. Körfubolti 5.4.2017 10:46
Hún heitir Fran Belibi og er 15 ára gömul körfuboltastelpa sem getur troðið | Myndband Liðsfélagar Belibi trúðu vart eigin augum þegar hún tróð fyrst. Körfubolti 4.4.2017 14:53