Fótbolti Barcelona og Atlético Madríd í sextán liða úrslit Barcelona og Atlético Madríd eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28.11.2023 22:44 Dortmund áfram eftir góðan sigur í Mílanó Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á AC Milan í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 28.11.2023 19:31 Dramatísk vítaspyrna bjargvættur PSG Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain stig gegn Newcastle United í Meistaradeild Evrópu með marki úr umdeildri vítaspyrnu í blálokin. Stigið þýðir að PSG er í góðri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28.11.2023 19:31 Evrópumeistararnir með fullt hús stiga eftir magnaða endurkomu Evrópumeistarar Manchester City þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn RB Leipzig í kvöld þegar liðið vann RB Leipzig 3-2 í Manchester. Staðan í hálfleik var 0-2 en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu sigurinn og fullkominn árangur heimamanna í Meistaradeildinni til þessa. Fótbolti 28.11.2023 19:31 Celtic og Antwerp enn á án sigurs Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 28.11.2023 20:10 Blikar mæta Maccabi Tel Aviv á Kópavogsvelli Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu mun fara fram á Kópavogsvelli. Líkt og aðrir heimaleikir Breiðabliks átti leikurinn að fara fram á Laugardalsvelli en vetur konungur hefur sett strik í reikninginn. Fótbolti 28.11.2023 19:42 Lið Óskars Hrafns að sækja Hlyn Frey á Hlíðarenda Valur hefur samþykkt tilboð norska efstu deildarliðsins Haugasund í hinn unga og efnilega Hlyn Frey Karlsson. Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur við stjórn Haugesund þegar tímabilinu í Noregi lýkur. Íslenski boltinn 28.11.2023 19:31 Miðjumaðurinn frá keppni þangað til á nýju ári Fábio Vieira, miðjumaður enska toppliðsins Arsenal, verður frá keppni þangað til á næsta ári. Þetta staðfesti Mikel Arteta, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 28.11.2023 18:00 Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. Fótbolti 26.11.2023 23:00 Logi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset Víkingurinn Logi Tómasson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset í dag þegar liðið vann góðan 1-3 útisigur á Rosenborg. Fótbolti 26.11.2023 20:15 Andri Lucas tryggði Lyngby dramatískt jafntefli Íslendingahersveit Freys Alexanderssonar hjá Lyngby nældi í jafntefli á síðustu stundu þegar Bröndy sótti liðið heim í dönsku úrvalsdeildinni í dag en lokatölur leiksins urðu 3-3. Fótbolti 26.11.2023 19:29 Klopp þurfti að stilla til friðar milli Darwin Nunez og Guardiola Áhugavert atvik átti sér stað eftir leik Manchester City og Liverpool í dag þar sem framherjinn Darwin Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. Fótbolti 25.11.2023 15:38 Sjálfsmark bjargaði stigi fyrir Barcelona Rayo Vallecano tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið þurftu sárlega á öllum þremur stigunum að halda. Fótbolti 25.11.2023 15:07 Liverpool bjargaði stigi í toppslagnum Stórleik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli. Áfram munar því einu stigi á toppliðunum en Arsenal getur skotið sér á toppinn með sigri gegn Brentford í dag. Enski boltinn 25.11.2023 12:01 Leikmenn Everton láta ekki deigan síga þrátt fyrir stigamissi Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, segir að leikmenn hans séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir að tíu stig hafi verið dæmd af liðinu og þetta mál muni einfaldlega blása bæði leikmönnum og aðdáendum eldmóð í brjóst. Fótbolti 25.11.2023 13:00 Dagur Austmann áfram í Lengjudeildinni Varnarmaðurinn Dagur Austmann Hilmarsson hefur fært sig um sel í Lengjudeildinni en hann skrifaði undir hjá Fjölni í morgun. Fótbolti 25.11.2023 12:26 Verður Håland klár í 90 mínútur í dag? Stærsta spurningamerkið fyrir stórleik helgarinnar, viðureign Manchester City og Liverpool, er staðan á ökkla Erling Håland. Hann fór meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag Fótbolti 25.11.2023 10:03 Fer með farm af fótboltabúnaði heim um jólin: „Þetta skiptir þau öllu máli“ Hin ganverska Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, safnar nú íþróttabúnaði sem hún fer með til Gana um jólin. Að hennar sögn breytir þetta öllu fyrir ungt fólk í heimabænum hennar. Íslenski boltinn 25.11.2023 08:00 Vill að Sun Jun-ho verði leystur úr haldi Hinn þýski Jürgen Klinsmann, þjálfari Suður-Kóreu í knattspyrnu, hefur óskað eftir því að leikmaðurinn Sun Jun-ho verði leystur úr haldi Kínverja fyrir jól en leikmanninum hefur verið haldið þar í landi frá því síðasta sumar. Fótbolti 24.11.2023 06:32 Kerr með þrennu í sigri Chelsea Sam Kerr skoraði þrennu þegar Chelsea lagði París FC í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá vann AS Roma 3-0 sigur á Ajax. Fótbolti 23.11.2023 21:59 Glódís Perla lagði upp sigurmarkið í París Bayern München lagði París Saint-Germain á útivelli í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði gestanna, lagði upp sigurmarkið. Fótbolti 23.11.2023 20:01 Mikael ber af í þremur tölfræðiþáttum Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, ber af í þremur tölfræðiþáttum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Frá þessu greinir félag hans, AGF. Fótbolti 23.11.2023 19:01 Þjálfari FCK orðaður við Ajax Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, hefur verið orðaður við Ajax en lítið sem ekkert hefur gengið hjá hollenska stórveldinu það sem af er leiktíð. Nicolai Boilesen, leikmaður FCK, lék áður með Ajax og segir liðið í raun þurfa á þjálfara eins og Neestrup að halda. Fótbolti 23.11.2023 18:15 England tapaði fyrir Úsbekistan Margir ráku eflaust upp stór augu þegar þeir sáu úrslitin í leik Englands og Úsbekistans í sextán liða úrslitum á HM U-17 ára í fótbolta karla sem fer fram í Indónesíu. Fótbolti 22.11.2023 16:01 Messi og Ronaldo mætast líklega í síðasta sinn í febrúar Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, munu mætast á nýjan leik er Inter Miami og Al-Nassr eigast við í vináttuleik í febrúar á næsta ári. Fótbolti 21.11.2023 23:31 Ein besta fótboltakona heims skellti sér á skeljarnar Sam Kerr, ein besta fótboltakona heims, greindi frá því í dag að hún hefði beðið kærustu sinnar. Hún heitir Kristie Mewis og spilar fyrir bandaríska landsliðið. Fótbolti 21.11.2023 16:31 Benóný Breki með tvö gegn Eistlendingum KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson skoraði tvö mörk þegar íslenska fótboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri sigraði það eistneska, 0-3, í lokaleik sínum í riðli 1 í fyrstu umferð undankeppni EM. Fótbolti 21.11.2023 16:03 Rændur í miðjum flutningum Kim Min-jae, miðvörður Bayern München í Þýskalandi, varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að vera rændur skömmu eftir að hann gekk í raðir Bayern. Aðeins var einum hlut rænt en sá hlutur var víst mikið notaður á heimili Kim. Fótbolti 20.11.2023 23:30 Svona gæti umspilið fyrir EM litið út Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í umspil um sæti á EM 2024 sem fram fer í Þýskaland. Vinna þarf tvo umspilsleiki til að verða ein af þjóðunum 24 sem tekur þátt í mótinu. Fótbolti 20.11.2023 22:25 Ítalía á EM | Kane bjargaði stigi í Norður-Makedóníu Ítalía er komið á EM 2024 í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Úkraínu. Þá kom Harry Kane af bekknum og bjargaði stigi í Norður-Makedóníu. Fótbolti 20.11.2023 19:16 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Barcelona og Atlético Madríd í sextán liða úrslit Barcelona og Atlético Madríd eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28.11.2023 22:44
Dortmund áfram eftir góðan sigur í Mílanó Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á AC Milan í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 28.11.2023 19:31
Dramatísk vítaspyrna bjargvættur PSG Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain stig gegn Newcastle United í Meistaradeild Evrópu með marki úr umdeildri vítaspyrnu í blálokin. Stigið þýðir að PSG er í góðri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28.11.2023 19:31
Evrópumeistararnir með fullt hús stiga eftir magnaða endurkomu Evrópumeistarar Manchester City þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn RB Leipzig í kvöld þegar liðið vann RB Leipzig 3-2 í Manchester. Staðan í hálfleik var 0-2 en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu sigurinn og fullkominn árangur heimamanna í Meistaradeildinni til þessa. Fótbolti 28.11.2023 19:31
Celtic og Antwerp enn á án sigurs Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 28.11.2023 20:10
Blikar mæta Maccabi Tel Aviv á Kópavogsvelli Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu mun fara fram á Kópavogsvelli. Líkt og aðrir heimaleikir Breiðabliks átti leikurinn að fara fram á Laugardalsvelli en vetur konungur hefur sett strik í reikninginn. Fótbolti 28.11.2023 19:42
Lið Óskars Hrafns að sækja Hlyn Frey á Hlíðarenda Valur hefur samþykkt tilboð norska efstu deildarliðsins Haugasund í hinn unga og efnilega Hlyn Frey Karlsson. Óskar Hrafn Þorvaldsson tekur við stjórn Haugesund þegar tímabilinu í Noregi lýkur. Íslenski boltinn 28.11.2023 19:31
Miðjumaðurinn frá keppni þangað til á nýju ári Fábio Vieira, miðjumaður enska toppliðsins Arsenal, verður frá keppni þangað til á næsta ári. Þetta staðfesti Mikel Arteta, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 28.11.2023 18:00
Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. Fótbolti 26.11.2023 23:00
Logi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset Víkingurinn Logi Tómasson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset í dag þegar liðið vann góðan 1-3 útisigur á Rosenborg. Fótbolti 26.11.2023 20:15
Andri Lucas tryggði Lyngby dramatískt jafntefli Íslendingahersveit Freys Alexanderssonar hjá Lyngby nældi í jafntefli á síðustu stundu þegar Bröndy sótti liðið heim í dönsku úrvalsdeildinni í dag en lokatölur leiksins urðu 3-3. Fótbolti 26.11.2023 19:29
Klopp þurfti að stilla til friðar milli Darwin Nunez og Guardiola Áhugavert atvik átti sér stað eftir leik Manchester City og Liverpool í dag þar sem framherjinn Darwin Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. Fótbolti 25.11.2023 15:38
Sjálfsmark bjargaði stigi fyrir Barcelona Rayo Vallecano tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið þurftu sárlega á öllum þremur stigunum að halda. Fótbolti 25.11.2023 15:07
Liverpool bjargaði stigi í toppslagnum Stórleik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli. Áfram munar því einu stigi á toppliðunum en Arsenal getur skotið sér á toppinn með sigri gegn Brentford í dag. Enski boltinn 25.11.2023 12:01
Leikmenn Everton láta ekki deigan síga þrátt fyrir stigamissi Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, segir að leikmenn hans séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir að tíu stig hafi verið dæmd af liðinu og þetta mál muni einfaldlega blása bæði leikmönnum og aðdáendum eldmóð í brjóst. Fótbolti 25.11.2023 13:00
Dagur Austmann áfram í Lengjudeildinni Varnarmaðurinn Dagur Austmann Hilmarsson hefur fært sig um sel í Lengjudeildinni en hann skrifaði undir hjá Fjölni í morgun. Fótbolti 25.11.2023 12:26
Verður Håland klár í 90 mínútur í dag? Stærsta spurningamerkið fyrir stórleik helgarinnar, viðureign Manchester City og Liverpool, er staðan á ökkla Erling Håland. Hann fór meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag Fótbolti 25.11.2023 10:03
Fer með farm af fótboltabúnaði heim um jólin: „Þetta skiptir þau öllu máli“ Hin ganverska Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, safnar nú íþróttabúnaði sem hún fer með til Gana um jólin. Að hennar sögn breytir þetta öllu fyrir ungt fólk í heimabænum hennar. Íslenski boltinn 25.11.2023 08:00
Vill að Sun Jun-ho verði leystur úr haldi Hinn þýski Jürgen Klinsmann, þjálfari Suður-Kóreu í knattspyrnu, hefur óskað eftir því að leikmaðurinn Sun Jun-ho verði leystur úr haldi Kínverja fyrir jól en leikmanninum hefur verið haldið þar í landi frá því síðasta sumar. Fótbolti 24.11.2023 06:32
Kerr með þrennu í sigri Chelsea Sam Kerr skoraði þrennu þegar Chelsea lagði París FC í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá vann AS Roma 3-0 sigur á Ajax. Fótbolti 23.11.2023 21:59
Glódís Perla lagði upp sigurmarkið í París Bayern München lagði París Saint-Germain á útivelli í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði gestanna, lagði upp sigurmarkið. Fótbolti 23.11.2023 20:01
Mikael ber af í þremur tölfræðiþáttum Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, ber af í þremur tölfræðiþáttum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Frá þessu greinir félag hans, AGF. Fótbolti 23.11.2023 19:01
Þjálfari FCK orðaður við Ajax Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, hefur verið orðaður við Ajax en lítið sem ekkert hefur gengið hjá hollenska stórveldinu það sem af er leiktíð. Nicolai Boilesen, leikmaður FCK, lék áður með Ajax og segir liðið í raun þurfa á þjálfara eins og Neestrup að halda. Fótbolti 23.11.2023 18:15
England tapaði fyrir Úsbekistan Margir ráku eflaust upp stór augu þegar þeir sáu úrslitin í leik Englands og Úsbekistans í sextán liða úrslitum á HM U-17 ára í fótbolta karla sem fer fram í Indónesíu. Fótbolti 22.11.2023 16:01
Messi og Ronaldo mætast líklega í síðasta sinn í febrúar Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, munu mætast á nýjan leik er Inter Miami og Al-Nassr eigast við í vináttuleik í febrúar á næsta ári. Fótbolti 21.11.2023 23:31
Ein besta fótboltakona heims skellti sér á skeljarnar Sam Kerr, ein besta fótboltakona heims, greindi frá því í dag að hún hefði beðið kærustu sinnar. Hún heitir Kristie Mewis og spilar fyrir bandaríska landsliðið. Fótbolti 21.11.2023 16:31
Benóný Breki með tvö gegn Eistlendingum KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson skoraði tvö mörk þegar íslenska fótboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri sigraði það eistneska, 0-3, í lokaleik sínum í riðli 1 í fyrstu umferð undankeppni EM. Fótbolti 21.11.2023 16:03
Rændur í miðjum flutningum Kim Min-jae, miðvörður Bayern München í Þýskalandi, varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að vera rændur skömmu eftir að hann gekk í raðir Bayern. Aðeins var einum hlut rænt en sá hlutur var víst mikið notaður á heimili Kim. Fótbolti 20.11.2023 23:30
Svona gæti umspilið fyrir EM litið út Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í umspil um sæti á EM 2024 sem fram fer í Þýskaland. Vinna þarf tvo umspilsleiki til að verða ein af þjóðunum 24 sem tekur þátt í mótinu. Fótbolti 20.11.2023 22:25
Ítalía á EM | Kane bjargaði stigi í Norður-Makedóníu Ítalía er komið á EM 2024 í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Úkraínu. Þá kom Harry Kane af bekknum og bjargaði stigi í Norður-Makedóníu. Fótbolti 20.11.2023 19:16