Fastir pennar

Fréttamynd

Útvarpsreglur í netheimi

Eitt sinn voru jarðir manna taldar ná óendanlega langt upp og niður, frá himnum til heljar. Trjágrein sem óx inn á lóð mátti jarðeigandi höggva. Það sem hann gróf úr jörðu innan lóðarmarka mátti hann eiga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stjórnarskrá fólksins

Það hafði ýmsa áþreifanlega kosti í för með sér og enga galla að bjóða fólkinu í landinu til samstarfs um samningu frumvarps Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár. Fyrir lá, að almenningur hafði hug á málinu, því að annars hefðu 522 frambjóðendur varla gefið kost á sér til setu á Stjórnlagaþingi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Núll

VG krefst opinberrar rannsóknar á embættisathöfnum utanríkisráðherra vegna hernaðar í Líbíu. Utanríkisráðherra fullyrðir að slík rannsókn muni hitta aðra verr en hann. Merkingarlaust hnútukast af þessu tagi hefur yfirskyggt aðra atburði síðustu daga. Um hitt er minna fjallað sem stjórnarflokkarnir hafa verið næstum einhuga um. Það sætir þó ekki síður tíðindum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar er heildarsýnin?

Í föstudagsviðtali Fréttablaðsins sagðist Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra myndu beita sér fyrir því að verðtryggingin yrði afnumin. Það er göfugt markmið og væri alveg klárlega heimilum landsins í hag að það næðist.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tilboð í nafla alheimsins

Það kemur margt gott frá útlöndum. Ég er til dæmis þakklátur fyrir að hafa IKEA á Íslandi, mér finnst leiðinlegt að McDonald's hafi farið, ég vona að Bauhaus opni einn daginn og mig dreymir um H&M-búð á ofanverðum Laugaveginum. Ég myndi fátt vilja frekar en að hingað kæmu fleiri vondar erlendar keðjur til að græða á Íslendingum. Þeir sem verslað hafa beggja vegna hafsins, og víðar, vita að þar er oft gaman að láta græða á sér.

Fastir pennar
Fréttamynd

Til umhugsunar fyrir alþingismenn

Alþingi ákvað í samræmi við tillögur Rannsóknarnefndar Alþingis að efna til endurskoðunar stjórnarskrárinnar frá 1944. Gömlu Gránu var aðeins ætlað að standa til bráðabirgða. Endurskoðun hennar hefur þó miðað hægt vegna ósamkomulags milli stjórnmálaflokka um ýmis mál.

Skoðun
Fréttamynd

Kerfið þegir

Maður hefur svolítið verið að bíða eftir því að meiri og minni spámenn tjáðu sig um frumvarp stjórnlagaráðsins að nýrri stjórnarskrá. Kannski eru allir enn að hugsa. Allir stjórnmálafræðingarnir, heimspekingarnir, stjórnmálamennirnir, háskólamennirnir, já og lögfræðingarnir sem alltaf eru að fella úrskurði sína í fréttatímunum…

Fastir pennar
Fréttamynd

Óvissa í bland við sigurgleði

Sigur uppreisnarmanna í Líbíu á einræðisherranum Gaddafí og sveitum hans virðist nú nokkuð öruggur. Innreið uppreisnarherjanna í Trípólí hefur verið fagnað víða um heim. Sá fögnuður er þó blandaður óvissu um hvað tekur við í landinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Byrjað á öfugum enda

Tuttugu þúsund hafa skrifað undir áskorun Hagsmunasamtaka heimilanna um afnám verðtryggingarinnar. Skiljanlega er fólki í nöp við hana; eftir hrun hafa skuldir hækkað um tugi prósenta, greiðslubyrðin þyngzt að sama skapi og lífskjörin versnað sem því nemur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Forysta Sjálfstæðisflokksins

Alþingi gerir nú þriðju atrennu að því að ljúka Icesave. Umræðan snýst þó ekki eins og áður um það hvort ríkisstjórnin hefur meirihluta í eigin röðum. Pólitísku tíðindin eru þau að Sjálfstæðisflokkurinn hefur í stjórnarandstöðu tekið að sér að hafa forystu um að ljúka málinu með nýjum samningi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ofgreitt fyrir menntun

Íslenska menntakerfið er ekki lélegt. Í nýlegri PISA könnun lentu íslenskir grunnskólanemendur lentu í tíunda sæti meðal OECD ríkja. Það

Fastir pennar
Fréttamynd

Við erum ekki feitir geltir

Forstjóri N-1 er nú aftur kominn á þægilegri slóðir: farinn að útskýra fyrir okkur hvers vegna bensínverð muni hækka mikið á næstunni – mjög mikið –

Fastir pennar
Fréttamynd

Bíllinn í stofunni

“Tíu ára drengur lést af völdum skotárasar í Kringlunni í dag. Hann var ekki í skotheldu vesti. Lögreglan vill brýna við foreldra og forráðamenn að senda börn sín aldrei ein út úr húsi og láta þau ával

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvernig landið liggur

Stjórnskipunarmálin eru nú í fastmótuðum farvegi skv. lögum, sem Alþingi setti um stjórnlagaþing á síðasta ári. Forsagan er býsna löng. Þegar á árinu 1945, ári eftir samþykkt stjórnarskrárinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu við lýðveldisstofnunina 1944, hófust

Fastir pennar
Fréttamynd

Jesús var líklega til

Nú þegar næstmikilvægasta hátíð kristinnar trúar stendur yfir má lesa margskonar forvitnilegar vangaveltur frá kristnari mönnum samfélagsins. Allt of oft þegar minnst er

Fastir pennar
Fréttamynd

Leikhús, jól og pólitík

Útvarpsleikhúsið hefur nú tvenn jól í röð endurflutt gamanleik þeirra Jónasar og Jóns Múla Árnasona, Deleríum búbónis. Vert væri, að flutningur leikritsins yrði árviss atburður fyrir jól, því

Fastir pennar
Fréttamynd

Árið 2010

Að mörgu leyti var árið sem nú er á enda ár hinna óleystu vandamála. Icesave-deilan var í hnút allt árið og í alþjóðlegum viðskiptum er Ísland ennþá í gjörgæslu

Fastir pennar
Fréttamynd

Vonin blíð

Árni Bergmann rithöfundur skrifar á facebook-síðu sína nú um hátíðarnar: „Von er ekki spásögn um það sem verður. Von er stefna sem hugurinn tekur þegar hann hefur

Fastir pennar
Fréttamynd

Úrræði úrræðaleysisins

Nú, þegar hátíð kærleika og friðar er að ganga í garð, er eins og ríkisstjórn landsins og flokkarnir sem að henni standa séu búnir að týna áttavitanum. Að venju er hampað því sem hentar hverju sinni, þótt það

Fastir pennar
Fréttamynd

Okkar skömm

Eitt er það sem íslenskt samfélag ætti að skammast sín fyrir … Ekki endilega útrásarvíkingarnir – jafnvel þótt þau hafi komið úr

Fastir pennar
Fréttamynd

Aðventuuppreisnin

Þrír þingmenn VG studdu ekki fjárlagafrumvarpið. Það eru stór tíðindi. En hvaða þýðingu hafa þau? Á svarinu eru tvær hliðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ríki gegn Wiki

Ég dreg það ekki í efa að leynd geti verið af hinu góða. Sumar leyndir er tryggðar með lögum, aðrar með samningum eða hefðum. Fá okkar þyldu það vel að öll okkar samskipti lækju út einn daginn. Sumt þolir dagsljósið

Fastir pennar
Fréttamynd

Bréfberinn og skáldið

Pablo Neruda elskaði lífið. Sumir segja, að hann hafi dáið úr sorg. Hann fæddist í Síle 1904, hóf snemma að yrkja kvæði og flæktist um

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslensk stjórnsýsla og fangaflugið

Baráttan fyrir frjálsu upplýsingasamfélagi hefur undanfarnar vikur færst inn á nýtt svið þar sem vefsíðan Wikileaks hefur birt leyniskjöl ættuð frá utanríkisþjónustu Bandaríkjanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Á réttri leið?

Tvö ár eru nú frá því að samstarfsáætlunin með AGS um endurreisn efnahagslífsins eftir hrun krónunnar og fall bankanna var undirrituð af fyrri ríkisstjórn. Hvernig miðar? Erum við á réttri leið? Eða stefnum við í öfuga átt? Svörin við þessum spurningum eru ekki alveg einföld.

Fastir pennar
Fréttamynd

Æðstu lög landsins

Stjórnarskráin er æðstu lög landsins. Þeim lögum sem öðrum ber öllum Íslendingum að virða. Eins og margir hafa bent á, er ekki nóg, að landsmenn búi við góða stjórnarskrá, heldur þarf einnig að búa svo um hnútana, að stjórnarskráin sé virt. Á því hefur tvisvar orðið misbrestur undangengin ár.

Fastir pennar
Fréttamynd

„Allir eru að tala um...“

Þegar maður hefur þennan ósið að kveikja alltaf á fréttunum í útvarpinu og lesa blöðin og annan vettvang þjóðfélagsumræðunnar líður manni stundum eins og maður sé „barnshöfuð í forvitnisferð um glæpi stundanna" eins og Þorsteinn frá Hamri orti. Manni líður eins og barni á rifrildisheimili. Maður fyllist magnleysi þess sem býr við stöðuga gagnkvæma heift þeirra fullorðnu. Maður veit ósköp lítið um þetta, þetta snertir mann bara óbeint - maður skilur þetta ekki alveg - en rifrildið er engu að síður orðið stór þáttur í lífi manns.

Fastir pennar