Fréttir af flugi Einn nú látinn eftir flugslysið í Istanbúl og 157 slasaðir Einn er nú sagður látinn eftir flugslysið sem átti sér stað á flugvelli í Istanbúl í Tyrklandi í dag þegar farþegaþota rann út af flugbraut og brotnaði í hluta. Erlent 5.2.2020 21:02 120 slasaðir eftir að flugvél rann út af flugbraut og brotnaði í hluta Talið er að 177 manns hafi verið um borð í farþegaflugvél sem rann út af flugbrautinni við Istanbúl í Tyrklandi. Erlent 5.2.2020 16:39 Miklar seinkanir á Kastrup vegna verkfalls Flugfarþegar mega eiga von á miklum seinkunum á Kastrup-flugvelli í dag eftir að öryggisstarfsmenn lögðu óvænt niður störf. Erlent 5.2.2020 08:23 Flugraskanir í vetur: Áhrif á sex þúsund starfsmenn Áhrif óveðurs og flugraskana hefur haft áhrif á fjöldan allan af rekstraraðilum og starfsfólk á Keflavíkurvelli. Atvinnulíf 3.2.2020 16:43 Endurvekja Facebook-síðu WOW Air Þetta er auðvitað ákveðið lífsmark með undirbúningsferlinu sem hefur staðið yfir í marga mánuði en hefur tekið lengri tíma en við áttum von á. WOW world er ákveðið hugtak sem við höfum verið að nota og þetta er vísbending um að fólk sé að hugsa stórt segir Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill og talsmaður WOW Air. Viðskipti innlent 3.2.2020 21:35 Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Flugvél Air Canada sem hélt frá Madríd nú síðdegis mun nauðlenda í borginni á næstunni vegna bilunar í vélarbúnaði. Erlent 3.2.2020 17:37 Vísað úr flugi eftir að hann neitaði að taka af sér gasgrímu Vísa þurfti manni úr flugi bandaríska flugfélagsins American Airlines þegar hann neitaði ítrekað að taka af sér gasgrímu, sem olli skelfingu meðal annarra farþega. Erlent 1.2.2020 15:35 Fyrsta sprenging í Ilulissat að nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendingar eru byrjaðir á gerð 2.200 metra langrar flugbrautar við bæinn Ilulissat, sem verður alþjóðaflugvöllur númer tvö á eftir Nuuk í uppbyggingunni. Erlent 1.2.2020 08:01 Vísað úr flugi vegna líkamslyktar og krefjast skaðabóta Þriggja manna fjölskylda frá Michigan-ríki í Bandaríkjunum hefur nú höfðað skaðabótamál á hendur American Airlines eftir að þeim var vísað úr flugi fyrr frá Miami í Flórídaríki í mánuðinum. Erlent 31.1.2020 12:16 Stefnt að því að niðurgreiðsla innanlandsflugs hefjist í haust Stjórnvöld stefna að því að hefja niðurgreiðslu á innanlandsflugi þann 1. september næstkomandi. Innlent 31.1.2020 09:33 Andri Már boðar nýja nálgun á íslenskan ferðamarkað Aventura Holidays, ný ferðaskrifstofa á vegum Andra Más Ingólfssonar, fyrrum eiganda Primera Travel, mun hefja sölu á ferðum í næsta mánuði. Viðskipti innlent 30.1.2020 14:06 Icelandair grípur til varúðarráðstafana vegna Wuhan-veirunnar Icelandair er í reglulegum samskiptum við sóttvarnarlækni vegna Wuhan-kórónaveirunnar og hefur félagið gripið til varúðunarráðstafana vegna hennar. Flugfélagið hefur til að mynda sett viðbótarbúnað á borð við andlitsgrímur, hanska og sótthreinsiefni um borð í vélar sínar. Viðskipti innlent 30.1.2020 15:31 SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. Viðskipti erlent 30.1.2020 12:52 Boeing tapar milljörðum á milljarða ofan Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Viðskipti erlent 29.1.2020 14:01 Hálfu loftrými Noregs lokað í um hálftíma Norsk flugmálayfirvöld lokuðu hálfu loftrými landsins, á svæðinu norður af Røros, í um hálftíma í dag. Erlent 29.1.2020 12:39 Airbus semur um 500 milljarða sekt vegna mútugreiðslna Samkomulag hefur náðst í viðræðum Airbus við bresk, frönsk og bandarísk yfirvöld. Dómstólar eiga enn eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið. Viðskipti erlent 29.1.2020 09:40 BA aflýsir ferðum og Starbucks lokar tvö þúsund stöðum í Kína Breska flugfélagið British Airways hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá meginlandi Kína vegna útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar. Viðskipti erlent 29.1.2020 08:33 Hefur aflýst 40 prósent flugferða í janúar Air Iceland Connect hefur aflýst tæplega 40 prósent flugferða, alls um tvö hundruð, það sem af er janúarmánuði. Viðskipti innlent 29.1.2020 07:42 Boeing glímir við fálkavandamál Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Viðskipti erlent 28.1.2020 11:50 Sveimuðu um í tólf mínútur áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram í mikilli þoku Þyrla Kobe Bryant sveimaði um í tólf mínútur yfir golfvelli áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram fluginu í veðurskilyrðum sem voru ekki góð; þoka og slæmt skyggni. Erlent 28.1.2020 08:30 Enn margt á reiki varðandi meint flugslys Bandaríski herinn hefur blandað sér í rannsókn á flugslysi sem sagt er hafa átt sér stað í Afganistan í dag. Lítið sem ekkert liggur fyrir um afdrif flugvélarinnar. Erlent 27.1.2020 14:52 Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þoka var á svæðinu Erlent 27.1.2020 12:48 Farþegaþota sögð hafa hrapað í Afganistan Farþegaþota á vegum Ariana, ríkisflugfélags Afganistans, er sögð hafa hrapað til jarðar skömmu eftir hádegi að staðartíma í morgun. Erlent 27.1.2020 10:50 Bilun uppgötvaðist eftir óvænta lendingu vegna veikinda Veikindi eins farþega um borð í flugvél pólska flugfélagsins LOT Airlines var ástæða þess að flugstjóri flugvélarinnar tók þá ákvörðun að lenda á Keflavíkurflugvelli í gær. Innlent 27.1.2020 10:02 Neyddust til að lenda í Keflavík vegna veikinda Flugvél pólska flugfélagsins LOT Airlines þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi vegna farþega sem var stjórnlaus í vélinni. Innlent 27.1.2020 08:09 Gul eldgosaviðvörun á flug aðeins tólf kílómetra frá Keflavíkurflugvelli Litakóði alþjóðaflugs fyrir eldfjöll á Reykjanesskaga hefur verið færður yfir á gult. Svæðið er aðeins í tólf kílómetra loftlínu frá flugbrautum Keflavíkurflugvallar, stærsta og mikilvægasta alþjóðaflugvallar landsins. Innlent 26.1.2020 18:13 Farþegar um innanlandsflugvelli ekki verið færri í minnst átta ár Síðasta áratug hefur farþegum í innanlandsflugi fækkað um fimmtung og hafa stjórnvöld boðað aðgerðaráætlun sem er ætlað að styrkja grundvöll þess. Viðskipti innlent 26.1.2020 11:35 Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. Viðskipti innlent 25.1.2020 18:34 Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. Viðskipti erlent 25.1.2020 21:00 Flugmálayfirvöld segja Max mögulega geta tekið á loft fyrr en áætlað var Bandarísk flugmálayfirvöld greindu frá því í gær að flugfélög gætu mögulega tekið Boeing 737 Max-vélar sínar aftur í notkun fyrr en Boeing hafi áætlað. Viðskipti erlent 25.1.2020 11:32 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 147 ›
Einn nú látinn eftir flugslysið í Istanbúl og 157 slasaðir Einn er nú sagður látinn eftir flugslysið sem átti sér stað á flugvelli í Istanbúl í Tyrklandi í dag þegar farþegaþota rann út af flugbraut og brotnaði í hluta. Erlent 5.2.2020 21:02
120 slasaðir eftir að flugvél rann út af flugbraut og brotnaði í hluta Talið er að 177 manns hafi verið um borð í farþegaflugvél sem rann út af flugbrautinni við Istanbúl í Tyrklandi. Erlent 5.2.2020 16:39
Miklar seinkanir á Kastrup vegna verkfalls Flugfarþegar mega eiga von á miklum seinkunum á Kastrup-flugvelli í dag eftir að öryggisstarfsmenn lögðu óvænt niður störf. Erlent 5.2.2020 08:23
Flugraskanir í vetur: Áhrif á sex þúsund starfsmenn Áhrif óveðurs og flugraskana hefur haft áhrif á fjöldan allan af rekstraraðilum og starfsfólk á Keflavíkurvelli. Atvinnulíf 3.2.2020 16:43
Endurvekja Facebook-síðu WOW Air Þetta er auðvitað ákveðið lífsmark með undirbúningsferlinu sem hefur staðið yfir í marga mánuði en hefur tekið lengri tíma en við áttum von á. WOW world er ákveðið hugtak sem við höfum verið að nota og þetta er vísbending um að fólk sé að hugsa stórt segir Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill og talsmaður WOW Air. Viðskipti innlent 3.2.2020 21:35
Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Flugvél Air Canada sem hélt frá Madríd nú síðdegis mun nauðlenda í borginni á næstunni vegna bilunar í vélarbúnaði. Erlent 3.2.2020 17:37
Vísað úr flugi eftir að hann neitaði að taka af sér gasgrímu Vísa þurfti manni úr flugi bandaríska flugfélagsins American Airlines þegar hann neitaði ítrekað að taka af sér gasgrímu, sem olli skelfingu meðal annarra farþega. Erlent 1.2.2020 15:35
Fyrsta sprenging í Ilulissat að nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendingar eru byrjaðir á gerð 2.200 metra langrar flugbrautar við bæinn Ilulissat, sem verður alþjóðaflugvöllur númer tvö á eftir Nuuk í uppbyggingunni. Erlent 1.2.2020 08:01
Vísað úr flugi vegna líkamslyktar og krefjast skaðabóta Þriggja manna fjölskylda frá Michigan-ríki í Bandaríkjunum hefur nú höfðað skaðabótamál á hendur American Airlines eftir að þeim var vísað úr flugi fyrr frá Miami í Flórídaríki í mánuðinum. Erlent 31.1.2020 12:16
Stefnt að því að niðurgreiðsla innanlandsflugs hefjist í haust Stjórnvöld stefna að því að hefja niðurgreiðslu á innanlandsflugi þann 1. september næstkomandi. Innlent 31.1.2020 09:33
Andri Már boðar nýja nálgun á íslenskan ferðamarkað Aventura Holidays, ný ferðaskrifstofa á vegum Andra Más Ingólfssonar, fyrrum eiganda Primera Travel, mun hefja sölu á ferðum í næsta mánuði. Viðskipti innlent 30.1.2020 14:06
Icelandair grípur til varúðarráðstafana vegna Wuhan-veirunnar Icelandair er í reglulegum samskiptum við sóttvarnarlækni vegna Wuhan-kórónaveirunnar og hefur félagið gripið til varúðunarráðstafana vegna hennar. Flugfélagið hefur til að mynda sett viðbótarbúnað á borð við andlitsgrímur, hanska og sótthreinsiefni um borð í vélar sínar. Viðskipti innlent 30.1.2020 15:31
SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. Viðskipti erlent 30.1.2020 12:52
Boeing tapar milljörðum á milljarða ofan Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Viðskipti erlent 29.1.2020 14:01
Hálfu loftrými Noregs lokað í um hálftíma Norsk flugmálayfirvöld lokuðu hálfu loftrými landsins, á svæðinu norður af Røros, í um hálftíma í dag. Erlent 29.1.2020 12:39
Airbus semur um 500 milljarða sekt vegna mútugreiðslna Samkomulag hefur náðst í viðræðum Airbus við bresk, frönsk og bandarísk yfirvöld. Dómstólar eiga enn eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið. Viðskipti erlent 29.1.2020 09:40
BA aflýsir ferðum og Starbucks lokar tvö þúsund stöðum í Kína Breska flugfélagið British Airways hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá meginlandi Kína vegna útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar. Viðskipti erlent 29.1.2020 08:33
Hefur aflýst 40 prósent flugferða í janúar Air Iceland Connect hefur aflýst tæplega 40 prósent flugferða, alls um tvö hundruð, það sem af er janúarmánuði. Viðskipti innlent 29.1.2020 07:42
Boeing glímir við fálkavandamál Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Viðskipti erlent 28.1.2020 11:50
Sveimuðu um í tólf mínútur áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram í mikilli þoku Þyrla Kobe Bryant sveimaði um í tólf mínútur yfir golfvelli áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram fluginu í veðurskilyrðum sem voru ekki góð; þoka og slæmt skyggni. Erlent 28.1.2020 08:30
Enn margt á reiki varðandi meint flugslys Bandaríski herinn hefur blandað sér í rannsókn á flugslysi sem sagt er hafa átt sér stað í Afganistan í dag. Lítið sem ekkert liggur fyrir um afdrif flugvélarinnar. Erlent 27.1.2020 14:52
Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þoka var á svæðinu Erlent 27.1.2020 12:48
Farþegaþota sögð hafa hrapað í Afganistan Farþegaþota á vegum Ariana, ríkisflugfélags Afganistans, er sögð hafa hrapað til jarðar skömmu eftir hádegi að staðartíma í morgun. Erlent 27.1.2020 10:50
Bilun uppgötvaðist eftir óvænta lendingu vegna veikinda Veikindi eins farþega um borð í flugvél pólska flugfélagsins LOT Airlines var ástæða þess að flugstjóri flugvélarinnar tók þá ákvörðun að lenda á Keflavíkurflugvelli í gær. Innlent 27.1.2020 10:02
Neyddust til að lenda í Keflavík vegna veikinda Flugvél pólska flugfélagsins LOT Airlines þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi vegna farþega sem var stjórnlaus í vélinni. Innlent 27.1.2020 08:09
Gul eldgosaviðvörun á flug aðeins tólf kílómetra frá Keflavíkurflugvelli Litakóði alþjóðaflugs fyrir eldfjöll á Reykjanesskaga hefur verið færður yfir á gult. Svæðið er aðeins í tólf kílómetra loftlínu frá flugbrautum Keflavíkurflugvallar, stærsta og mikilvægasta alþjóðaflugvallar landsins. Innlent 26.1.2020 18:13
Farþegar um innanlandsflugvelli ekki verið færri í minnst átta ár Síðasta áratug hefur farþegum í innanlandsflugi fækkað um fimmtung og hafa stjórnvöld boðað aðgerðaráætlun sem er ætlað að styrkja grundvöll þess. Viðskipti innlent 26.1.2020 11:35
Jákvæð umsögn um vottunarferli MAX-vélanna hefur ekki áhrif á Icelandair Forstjórinn býst við þotunum í lok september en fáist grænt ljós fyrr verða þær teknar í notkun. Viðskipti innlent 25.1.2020 18:34
Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. Viðskipti erlent 25.1.2020 21:00
Flugmálayfirvöld segja Max mögulega geta tekið á loft fyrr en áætlað var Bandarísk flugmálayfirvöld greindu frá því í gær að flugfélög gætu mögulega tekið Boeing 737 Max-vélar sínar aftur í notkun fyrr en Boeing hafi áætlað. Viðskipti erlent 25.1.2020 11:32