Fréttir af flugi Segir óþarft að óttast fákeppni eftir samrunann Sameining Icelandair og WOW eru frábær tíðindi að mati hagfræðingsins Heiðars Guðjónssonar. Viðskipti innlent 6.11.2018 12:05 „Hvað verður um þessi 99 dollara flug til Reykjavíkur?“ Fjölmiðlar víða um heim hafa undanfarinn sólarhring eða svo fjallað um fyrirhuguð kaup Icelandair Group á flugfélaginu WOW air. Viðskipti innlent 6.11.2018 08:02 Með flóknari samrunamálum hér á landi Samkvæmt reglum samkeppnisréttar getur samruni fyrirtækis á fallanda fæti, til dæmis fyrirtækis á barmi gjaldþrots, verið heimilaður þrátt fyrir að samruninn sé skaðlegur samkeppni. Viðskipti innlent 6.11.2018 06:41 Kaupin minnka hættuna á stóráföllum Greinendur telja að kaup Icelandair Group á WOW air minnki líkurnar á því að íslensk ferðaþjónusta verði fyrir verulegum skakkaföllum í vetur. Viðskipti innlent 5.11.2018 22:23 Biðla til Icelandair að velta ekki kostnaði á herðar neytenda Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum. Viðskipti innlent 5.11.2018 20:45 Kaupin á WOW Air hrundu af stað mestu viðskiptum í Kauphöllinni síðan föstudaginn fyrir hrun Fjörugur dagur á markaði er nú að kvöldi kominn en gengi Icelandair Group hækkaði um 39,2% eftir að tilkynnt var um kaup félagsins á flugfélaginu WOW Air. Viðskipti innlent 5.11.2018 20:19 Icelandair hækkaði um 39% í dag eftir að tilkynnt var um kaupin á WOW Air Hlutabréf í Icelandair Group hækkuðu um 39 prósent í Kauphöll Íslands í dag eftir að tilkynnt var kaup félagsins á öllu hlutafé í WOW Air. Kaupverðið er greitt með hlutabréfum í Icelandair. WOW Air verður sjálfstætt dótturfélag Icelandair. Félögin verða rekin áfram undir sömu vörumerkjum og engin breyting verður á rekstri þeirra fyrst um sinn. Viðskipti innlent 5.11.2018 17:54 Eftir ókyrrð í lofti flaug WOW í fang Icelandair Það er ekki ofsögum sagt að það hafi gustað um flugfélagið WOW air undanfarna mánuði en í dag var tilkynnt að fyrirtækið verði selt Icelandair Group, að uppfylltu samþykki hluthafafundar, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Viðskipti innlent 5.11.2018 13:50 Bréf í Icelandair hækkuðu um fimmtíu prósent eftir opnun Hlutabréf í Icelandair hafa hækkað um rúm 50 prósent eftir að tilkynnt var um kaup Icelandair Group á WOW air. Viðskipti innlent 5.11.2018 13:32 Kaup Icelandair á WOW air: Jákvætt fyrir ferðaþjónustuna en líklegt að flugmiðaverð breytist Greinendur á markaði telja að við fyrstu sýn séu fyrirhuguð kaup Icelandair Group á Wow Air jákvæð tíðindi, ekki síst fyrir ferðaþjónustuna enda sé flugfélögin, gangi kaupin eftir, betur í stakk búinn til þess að glíma við erfiðar rekstraraðstæður Viðskipti innlent 5.11.2018 13:14 Engin breyting á rekstri WOW air að sögn Skúla Í bréfi til starfsmanna Wow air segir Skúli Mogensen að engin breyting verði á rekstri Wow air þrátt fyrir að það verði nú að sjálfstæðu dótturfélagi Icelandair Group. Viðskipti innlent 5.11.2018 13:13 Kaupverðið rúmir tveir milljarðar króna Icelandair Group keypti WOW Air á rúmlega tvo milljarða króna sé miðað við 5,4% hlutafjár Icelandair Group sem hluthafar WOW Air eignast eftir kaupin. Viðskipti innlent 5.11.2018 12:44 Icelandair kaupir WOW air Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru m.a. gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Viðskipti innlent 5.11.2018 11:52 Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. Innlent 4.11.2018 20:56 Hættir á toppnum: „Enginn glamúr að vera flugfreyja“ Eftir 36 ár í loftinu hefur flugfreyjan og fyrirsætan Brynja Nordquist tekið ofan flugfreyjuhattinn. Hún er nýgift og á leið í óvissuferð um rómantískar spænskar sveitir með ástinni sinni. Lífið 3.11.2018 11:19 Hannes hættir sem forstjóri Air Atlanta Hannes tekur við sem stjórnarformaður Air Atlanta og forstjóri Northern Lights Leasing, systurfélags Air Atlanta sem heldur utan um flugvélaflotann, til þess að móta stefnu um endurnýjun flotans. Viðskipti innlent 1.11.2018 21:41 Kennsluvél þurfti að lenda snarlega á Reykjavíkurflugvelli Vélinni var lent aðeins nokkrum mínútum eftir að hún hóf sig á loft frá Reykjavík. Innlent 1.11.2018 19:11 Ölvaður flugmaður handtekinn á Heathrow Lögreglan á Heathrowflugvelli í London handtóku síðasta sunnudag ölvaðan flugmann Japan Airlines. Erlent 1.11.2018 17:55 Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. Innlent 1.11.2018 16:23 Sigurður hættir sem framkvæmdastjóri hjá WOW Sigurður Magnús Sigurðsson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW Air á næstunni. Viðskipti innlent 1.11.2018 15:17 Hafa fundið annan flugrita flugvélarinnar Um er að ræða flugritann sem heldur utan um gögn eins og hæð, hraða og stefnu flugvélarinnar og á eftir að finna flugritann sem tekur upp samtöl áhafnarinnar. Erlent 1.11.2018 08:03 Bréf í Icelandair rjúka upp eftir uppgjör Gengi hlutabréfa Icelandair hafa hækkað í Kauphöll Íslands eftir að opnað var fyrir viðskipti í morgun. Viðskipti innlent 31.10.2018 11:39 Telja sig hafa fundið skrokk flugvélarinnar Leitarmenn telja sig hafa fundið staðsetningu flaksins og er þess nú beðið að það verði staðfest, þegar kafarar komast á svæðið. Erlent 31.10.2018 07:44 Óska eftir formlegri undanþágu frá lánaskilmálum Í dag gaf Icelandair umboðsmanni skuldabréfaeigenda fyrirmæli um að hefja skriflegt ferli þar sem óskað verður eftir formlegri undanþágu. Viðskipti innlent 30.10.2018 23:16 Icelandair: Ófullnægjandi aðstaða á varaflugvöllum stærsta ógn við flugöryggi til og frá landinu Það er mat forráðamanna lcelandair að smæð flughlaða og skortur á flugstæðum á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum sé stærsta ógn við öryggi flug til og frá íslandi Innlent 30.10.2018 14:06 Ásgeir tekur við formennsku í stjórn Borealis Alliance Ásgeir Pálsson, framkvæmdastjóri flugleiðsögusviðs Isavia, hefur tekið við formennsku í stjórn Borealis Alliance. Viðskipti innlent 30.10.2018 11:58 Vildi bætur frá Icelandair vegna þjófnaðar á dýrum tískuvörum úr farangri Icelandair þarf ekki að greiða farþega flugfélagsins bætur vegna tískuvarnings sem stolið var úr farangri farþegans á leið frá New York til Berlínar með millilendingu í Keflavík. Innlent 30.10.2018 11:53 Ætla ekki að kyrrsetja vélar af sömu tegund og sú sem hrapaði Lion Air rekur ellefu Boeing 737 Max 8 flugvélar. Sama gerð og sú sem hrapaði í nótt. Erlent 29.10.2018 18:27 „Þá hætti ég að nenna að burðast með þig“ Dæmi eru um að flughræðsla setji vinnu og fjölskyldulíf fólks algjörlega úr skorðum að sögn umsjónarmanna flughræðslunámskeiðs sem Icelandair hefur staðið fyrir í á þriðja áratug. Lífið 29.10.2018 15:02 Ákærðar fyrir mótmæli um borð í vél Icelandair Tvær konur sem reyndu að koma í veg fyrir að brottvísun hælisleitanda með því að reyna að stöðva brottför flugvélar Icelandair þann 26. maí 2016 hafa verið ákærðar af héraðssaksóknara vegna málsins. Innlent 29.10.2018 14:50 « ‹ 112 113 114 115 116 117 118 119 120 … 147 ›
Segir óþarft að óttast fákeppni eftir samrunann Sameining Icelandair og WOW eru frábær tíðindi að mati hagfræðingsins Heiðars Guðjónssonar. Viðskipti innlent 6.11.2018 12:05
„Hvað verður um þessi 99 dollara flug til Reykjavíkur?“ Fjölmiðlar víða um heim hafa undanfarinn sólarhring eða svo fjallað um fyrirhuguð kaup Icelandair Group á flugfélaginu WOW air. Viðskipti innlent 6.11.2018 08:02
Með flóknari samrunamálum hér á landi Samkvæmt reglum samkeppnisréttar getur samruni fyrirtækis á fallanda fæti, til dæmis fyrirtækis á barmi gjaldþrots, verið heimilaður þrátt fyrir að samruninn sé skaðlegur samkeppni. Viðskipti innlent 6.11.2018 06:41
Kaupin minnka hættuna á stóráföllum Greinendur telja að kaup Icelandair Group á WOW air minnki líkurnar á því að íslensk ferðaþjónusta verði fyrir verulegum skakkaföllum í vetur. Viðskipti innlent 5.11.2018 22:23
Biðla til Icelandair að velta ekki kostnaði á herðar neytenda Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum. Viðskipti innlent 5.11.2018 20:45
Kaupin á WOW Air hrundu af stað mestu viðskiptum í Kauphöllinni síðan föstudaginn fyrir hrun Fjörugur dagur á markaði er nú að kvöldi kominn en gengi Icelandair Group hækkaði um 39,2% eftir að tilkynnt var um kaup félagsins á flugfélaginu WOW Air. Viðskipti innlent 5.11.2018 20:19
Icelandair hækkaði um 39% í dag eftir að tilkynnt var um kaupin á WOW Air Hlutabréf í Icelandair Group hækkuðu um 39 prósent í Kauphöll Íslands í dag eftir að tilkynnt var kaup félagsins á öllu hlutafé í WOW Air. Kaupverðið er greitt með hlutabréfum í Icelandair. WOW Air verður sjálfstætt dótturfélag Icelandair. Félögin verða rekin áfram undir sömu vörumerkjum og engin breyting verður á rekstri þeirra fyrst um sinn. Viðskipti innlent 5.11.2018 17:54
Eftir ókyrrð í lofti flaug WOW í fang Icelandair Það er ekki ofsögum sagt að það hafi gustað um flugfélagið WOW air undanfarna mánuði en í dag var tilkynnt að fyrirtækið verði selt Icelandair Group, að uppfylltu samþykki hluthafafundar, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Viðskipti innlent 5.11.2018 13:50
Bréf í Icelandair hækkuðu um fimmtíu prósent eftir opnun Hlutabréf í Icelandair hafa hækkað um rúm 50 prósent eftir að tilkynnt var um kaup Icelandair Group á WOW air. Viðskipti innlent 5.11.2018 13:32
Kaup Icelandair á WOW air: Jákvætt fyrir ferðaþjónustuna en líklegt að flugmiðaverð breytist Greinendur á markaði telja að við fyrstu sýn séu fyrirhuguð kaup Icelandair Group á Wow Air jákvæð tíðindi, ekki síst fyrir ferðaþjónustuna enda sé flugfélögin, gangi kaupin eftir, betur í stakk búinn til þess að glíma við erfiðar rekstraraðstæður Viðskipti innlent 5.11.2018 13:14
Engin breyting á rekstri WOW air að sögn Skúla Í bréfi til starfsmanna Wow air segir Skúli Mogensen að engin breyting verði á rekstri Wow air þrátt fyrir að það verði nú að sjálfstæðu dótturfélagi Icelandair Group. Viðskipti innlent 5.11.2018 13:13
Kaupverðið rúmir tveir milljarðar króna Icelandair Group keypti WOW Air á rúmlega tvo milljarða króna sé miðað við 5,4% hlutafjár Icelandair Group sem hluthafar WOW Air eignast eftir kaupin. Viðskipti innlent 5.11.2018 12:44
Icelandair kaupir WOW air Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru m.a. gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Viðskipti innlent 5.11.2018 11:52
Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. Innlent 4.11.2018 20:56
Hættir á toppnum: „Enginn glamúr að vera flugfreyja“ Eftir 36 ár í loftinu hefur flugfreyjan og fyrirsætan Brynja Nordquist tekið ofan flugfreyjuhattinn. Hún er nýgift og á leið í óvissuferð um rómantískar spænskar sveitir með ástinni sinni. Lífið 3.11.2018 11:19
Hannes hættir sem forstjóri Air Atlanta Hannes tekur við sem stjórnarformaður Air Atlanta og forstjóri Northern Lights Leasing, systurfélags Air Atlanta sem heldur utan um flugvélaflotann, til þess að móta stefnu um endurnýjun flotans. Viðskipti innlent 1.11.2018 21:41
Kennsluvél þurfti að lenda snarlega á Reykjavíkurflugvelli Vélinni var lent aðeins nokkrum mínútum eftir að hún hóf sig á loft frá Reykjavík. Innlent 1.11.2018 19:11
Ölvaður flugmaður handtekinn á Heathrow Lögreglan á Heathrowflugvelli í London handtóku síðasta sunnudag ölvaðan flugmann Japan Airlines. Erlent 1.11.2018 17:55
Flugvél WOW Air snúið við vegna bilunar Vél WOW Air á leið frá Keflavíkurflugvelli til Baltimore í Bandaríkjunum var snúið við skömmu eftir flugtak upp úr klukkan fjögur í dag. Ástæðan mun vera bilun í hreyfli vélarinnar. Innlent 1.11.2018 16:23
Sigurður hættir sem framkvæmdastjóri hjá WOW Sigurður Magnús Sigurðsson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW Air á næstunni. Viðskipti innlent 1.11.2018 15:17
Hafa fundið annan flugrita flugvélarinnar Um er að ræða flugritann sem heldur utan um gögn eins og hæð, hraða og stefnu flugvélarinnar og á eftir að finna flugritann sem tekur upp samtöl áhafnarinnar. Erlent 1.11.2018 08:03
Bréf í Icelandair rjúka upp eftir uppgjör Gengi hlutabréfa Icelandair hafa hækkað í Kauphöll Íslands eftir að opnað var fyrir viðskipti í morgun. Viðskipti innlent 31.10.2018 11:39
Telja sig hafa fundið skrokk flugvélarinnar Leitarmenn telja sig hafa fundið staðsetningu flaksins og er þess nú beðið að það verði staðfest, þegar kafarar komast á svæðið. Erlent 31.10.2018 07:44
Óska eftir formlegri undanþágu frá lánaskilmálum Í dag gaf Icelandair umboðsmanni skuldabréfaeigenda fyrirmæli um að hefja skriflegt ferli þar sem óskað verður eftir formlegri undanþágu. Viðskipti innlent 30.10.2018 23:16
Icelandair: Ófullnægjandi aðstaða á varaflugvöllum stærsta ógn við flugöryggi til og frá landinu Það er mat forráðamanna lcelandair að smæð flughlaða og skortur á flugstæðum á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum sé stærsta ógn við öryggi flug til og frá íslandi Innlent 30.10.2018 14:06
Ásgeir tekur við formennsku í stjórn Borealis Alliance Ásgeir Pálsson, framkvæmdastjóri flugleiðsögusviðs Isavia, hefur tekið við formennsku í stjórn Borealis Alliance. Viðskipti innlent 30.10.2018 11:58
Vildi bætur frá Icelandair vegna þjófnaðar á dýrum tískuvörum úr farangri Icelandair þarf ekki að greiða farþega flugfélagsins bætur vegna tískuvarnings sem stolið var úr farangri farþegans á leið frá New York til Berlínar með millilendingu í Keflavík. Innlent 30.10.2018 11:53
Ætla ekki að kyrrsetja vélar af sömu tegund og sú sem hrapaði Lion Air rekur ellefu Boeing 737 Max 8 flugvélar. Sama gerð og sú sem hrapaði í nótt. Erlent 29.10.2018 18:27
„Þá hætti ég að nenna að burðast með þig“ Dæmi eru um að flughræðsla setji vinnu og fjölskyldulíf fólks algjörlega úr skorðum að sögn umsjónarmanna flughræðslunámskeiðs sem Icelandair hefur staðið fyrir í á þriðja áratug. Lífið 29.10.2018 15:02
Ákærðar fyrir mótmæli um borð í vél Icelandair Tvær konur sem reyndu að koma í veg fyrir að brottvísun hælisleitanda með því að reyna að stöðva brottför flugvélar Icelandair þann 26. maí 2016 hafa verið ákærðar af héraðssaksóknara vegna málsins. Innlent 29.10.2018 14:50