Leikstjóri Dune sendir AT&T og Warner Bros. kaldar kveðjur Leikstjóri stórmyndarinnar Dune, Denis Villeneuve, hefur sent Warner Bros. og AT&T tóninn í bréfi sem birtist á vefsíðu kvikmyndatímaritsins Variety. Bíó og sjónvarp 11. desember 2020 15:57
Leikkonan Barbara Windsor er látin Enska leikkonan Barbara Windsor er látin, 83 ára að aldri. Hún var þekktust fyrir hlutverk sín í þáttaröðinni East Enders og gamanmyndunum Carry On. Lífið 11. desember 2020 13:15
Stefna á sýningu tuga þátta úr söguheimum Star Wars og Marvel Forsvarsmenn Disney kynntu fjárfestum í gær mjög svo metnaðarfulla áætlun varðandi framleiðslu sjónvarpsefnis og kvikmynda á næstu árum. Mikið af því efni tengist tveimur mjög vinsælum söguheimum í eigu Disney, söguheimum Marvel og Star Wars. Bíó og sjónvarp 11. desember 2020 11:04
Leikarinn Tommy Lister dáinn eftir að hafa sýnt einkenni Covid-19 Leikarinn Tommy Lister er látinn. Hann var 62 ára gamall. Lister hóf feril sinn í bandarískri fjölbragðaglímu og færði sig svo yfir í kvikmyndir og sjónvarp. Hann var hvað þekktastur fyrir leik sinn í Friday-myndunum, Fifth Element, Dark Knight og fjölda annarra aukahlutverka í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum undanfarna tvo til þrjá áratugi. Lífið 11. desember 2020 08:31
Stress og geðshræring í lokaspurningunni Í síðasta þætti af Kviss fóru undanúrslitin fram milli Vals og FH. Lífið 10. desember 2020 15:29
Vinsæll MTV-raunveruleikaþáttur allur tekinn upp á Íslandi Fyrsti þáttur 36. þáttaraðar af raunveruleikaþættinum The Challenge var frumsýndur á MTV í gærkvöldi. Öll serían var tekin upp á Íslandi í september síðastliðnum. Bíó og sjónvarp 10. desember 2020 14:57
Rúrik fer með hlutverk í Leynilöggunni: „Sé ekki eftir neinu“ „Ég byrjaði bara á því að taka mér gott frí, njóta lífsins, skoða landið og gera það sem mig langaði til að gera,“ segir Rúrik Gíslason fyrrverandi knattspyrnumaður sem lagði skóna á hilluna á dögunum eftir 17 ára feril sem atvinnumaður. Hann ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu í morgun. Lífið 10. desember 2020 13:30
RIFF bætir upp fyrir fráfall Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin áttu að vera haldin í Hörpu í Reykjavík nú um þessar mundir. Þeim var frestað vegna heimsfaraldursins en verða haldin á Íslandi að tveimur árum liðnum. Í staðinn hefst í dag Vetrarhátíð RIFF, til heiðurs Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Bíó og sjónvarp 10. desember 2020 07:01
Brot úr Netflix uppistandi Ara Eldjárns Uppistandið með Ara Eldjárn Pardon My Icelandic varð aðgengilegt á Netflix í byrjun mánaðarins. Lífið 10. desember 2020 07:01
Yara Shahidi svarar 73 spurningum Leikkonan Yara Shahidi tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 9. desember 2020 15:31
Heljarinnar útsending á Stöð 2: „Við tökum honum fagnandi” Eitt það allra fyrsta sem gerist eftir að nýjar sóttvarnarreglur taka gildi nú er að Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir koma sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýra þaðan jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2. Lífið 9. desember 2020 12:30
Of gróft til að sýna í sjónvarpi Egill Ploder er farinn af stað á nýjan leik með þættina Burning Questions og núna í hlaðvarpsformi. Lífið 8. desember 2020 14:31
Netflix segir nei við ráðherra og bróður Díönu Netflix hefur engin áform um að bæta við fyrirvara á sjónvarpsseríunni The Crown þar sem fram komi að dramatíska þáttaröðin um bresku konungsfjölskylduna sé skáldskapur. AP greinir frá. Bíó og sjónvarp 6. desember 2020 20:23
Hvítvínskonan var gestur á neyðarfundi almannavarna Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur í þættinum Föstudagskvöldi með Gumma Ben og Sóla á Stöð 2 í gærkvöldi. Hjálmar nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum auk þess sem hann treður reglulega upp í veislum í hlutverki hvítvínskonunnar svokölluðu. Lífið 5. desember 2020 20:12
The Undoing: Hver myrti Elenu Alves? Spennan magnast í sjónvarpsþáttaröðinni The Undoing, sem sýnd er á Stöð 2, og áhorfendur munu komast að því hver myrti Elenu Alves n.k. miðvikudagskvöld. Gagnrýni 5. desember 2020 15:02
Halldór og Eiríkur fara á kostum í nýrri snjóbrettamynd Snjóbrettakapparnir og bræðurnir Halldór og Eiríkur Helgasynir fara mikinn í glænýrri snjóbrettamynd, Scandalnavians 2, sem frumsýnd var í vikunni. Lífið 4. desember 2020 12:30
Kvikmyndir Warner Bros. frumsýndar í kvikmyndahúsum og á streymisveitum samtímis Allar 17 kvikmyndirnar sem kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. ætlar að frumsýna á næsta ári verða frumsýndar samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitunni HBO Max. Bíó og sjónvarp 3. desember 2020 19:51
Mad Max-leikarinn Hugh Keays-Byrne er látinn Breski leikarinn Hugh Keays-Byrne er látinn, 73 ára að aldri. Keays-Byrne var helst þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk illmennisins Toecutter í fyrstu Mad Max myndinni frá 1979 þar sem Mel Gibson fór með aðalhlutverk. Lífið 3. desember 2020 07:57
The Broken Hearts Gallery: Grínkonan, alltaf hress en aldrei fyndin The Broken Hearts Gallery fékk ekki að koma í kvikmyndahús á Íslandi, líkt og áætlað var. Það var vinur okkar Kóvíð sem kom í veg fyrir það. Nú er hún hins vegar komin á Leiguna. Gagnrýni 1. desember 2020 17:03
Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. Lífið 29. nóvember 2020 09:09
Hættar að horfa í laumi og skammast sín Óraunveruleikinn er nýtt hlaðvarp um ýmsa raunveruleikaþætti sem sýndir eru hér á landi, þá aðallega um þá sem varða ástina. Á bak við þættina eru Sveindís Anja Þórhallsdóttir sálfræðingur og Hildur Stefanía Árnadóttir þroskaþjálfi. Lífið 26. nóvember 2020 08:01
Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsverðlauna Myndin var valin kvikmynd ársins á Edduverðlaununum í ár en það var Silja Hauksdóttir sem leikstýrði myndinni. Lífið 25. nóvember 2020 18:02
Glænýtt í sjónvarpi og kvikmyndahúsum Það er ýmislegt skemmtiefni væntanlegt á næstu misserum í bíó og sjónvarp. Bíó og sjónvarp 25. nóvember 2020 14:44
Jóhann Alfreð og Laufey í stað Villa og Ingileifar Jóhann Alfreð Kristinsson og Laufey Haraldsdóttir eru nýir spurningahöfundar og dómarar í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Lífið 25. nóvember 2020 08:13
Hvers má vænta af næstu þáttaröðum The Crown? Hvenær verður fimmta þáttaröð The Crown sýnd, hverjir leika aðalhlutverkin og fleira. Bíó og sjónvarp 24. nóvember 2020 14:31
Arftaki Joe Exotic kærður fyrir dýraníð Jeff Lowe sem kom fram í þáttunum vinsælu Tiger King hefur verið kærður fyrir dýraníð. Þetta kemur fram í frétt BBC. Lífið 20. nóvember 2020 12:30
Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. Lífið 20. nóvember 2020 11:32
MasterChef Junior stjarna látin Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. Hann lést af völdum krabbameins. Lífið 19. nóvember 2020 08:05