Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. Lífið 30. júní 2016 17:00
Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. Bíó og sjónvarp 30. júní 2016 16:59
Falin myndavél: Matt Damon þykist vera Jason Bourne í símahrekkjum Leikarinn fer nýjar leiðir til þess að bjóða gestum á frumsýningu nýjustu myndar sinnar. Lífið 30. júní 2016 13:53
Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert. Lífið 30. júní 2016 10:08
„Minnti mig meira á að vinna í leikhúsi en bíómynd“ Nýjasta kvikmynd Steven Spielberg er frumsýnd á Íslandi í dag en Ólafur Darri fer með hlutverk í henni og mætir á sýninguna. Lífið 29. júní 2016 15:24
Colbert líkir tapi Englendinga við Brexit Heimsþekktur spjallþáttastjórnandi gerir sér mat úr tapi Englendinga gegn Íslandi. Lífið 29. júní 2016 12:53
Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. Lífið 29. júní 2016 10:55
Lögfræðingur Steven Avery segist hafa ný sönnunargögn undir höndum Mál Steven Avery sem fjallað var um í heimildaþáttunum Making a Murderer gæti ratað aftur í dómsstóla. Lífið 28. júní 2016 16:14
Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. Bíó og sjónvarp 28. júní 2016 13:30
Trúður í Game of Thrones Danski grínleikarinn Frank Hvam birtist óvænt í lokaþætti sjöttu seríu Game of Thrones. Lífið 27. júní 2016 14:31
Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. Lífið 24. júní 2016 16:41
Átta leikarar sem sjást bæði í Harry Potter og Game of Thrones Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum. Lífið 24. júní 2016 15:45
Game of Thrones: Komið að endalokum - Í bili Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 24. júní 2016 15:15
Ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið á Íslandi Hilmar Sigurðsson og Gunnar Karlsson, frumkvöðlar í tölvuteiknimyndagerð á Íslandi, framleiða teiknimyndina Lói – þú flýgur aldrei einn. Hugmyndin að handritinu kviknaði þegar Friðrik Erlingsson handritshöfundur bjó á Eyrarbakka og rölti um í fjörunni, en þetta mun vera ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið á Íslandi til þessa. Bíó og sjónvarp 24. júní 2016 10:30
Svarthöfði snýr aftur Leikarinn James Earl Jones mun aftur ljá Darth Vader rödd sína fyrir Rouge One: A Star Wars Story. Lífið 24. júní 2016 09:55
Auglýst eftir aukaleikurum í Fanga Tökur á sjónvarpsþáttunum eru hálfnaðar og nú vantar aukaleikara. Lífið 23. júní 2016 16:38
HBO hættir framleiðslu á Vinyl HBO ætlar ekki að gera aðra seríu af rokk sjónvarpsþáttunum Vinyl. Lífið 23. júní 2016 15:08
Ghetto betur: Kalli þurfti á klósettið Kalli Bjarni stigavörður Ghetto Betur réð ekki við spennuna. Lífið 22. júní 2016 13:47
Ghetto betur: Borgarstjóri, rappari, Stuðmaður eða skopteiknari fela lík Í fjórða þætti Ghetto Betur kepptust lið Árbæjar- og miðbæjarhverfis í þeirri list að fela lík í Reykjavíkurborg. Lífið 22. júní 2016 10:34
Hörð viðbrögð aðdáenda leiddu til breytinga á væntanlegri Justice League-mynd „Þegar Batman v Superman kom út hugsaði ég: Vá, ókei, úff,“ sagði leikstjórinn Zack Snyder við fjölmiðla. Bíó og sjónvarp 21. júní 2016 21:30
Var of gömul til að leika kærustu Köngulóarmannsins Bandaríska leikkonan Elizabeth Banks segir að hún hafi verið talin of gömul til að leika kærustu Spider-Man, Mary Jane, í bíómynd um Köngulóarmanninn sem kom út árið 2002. Bíó og sjónvarp 21. júní 2016 15:39
Game of Thrones: Bak við tjöld bardaga bastarðanna Hvernig fóru þeir eiginlega að þessu? Lífið 21. júní 2016 11:00
Borðar um 11-12 þúsund kalóríur á dag Hafþór Björnsson deildi daglegum matseðli sínum á Instagram nýverið og dagblaðið Independent lýsir nú yfir áhyggjum sínum. Lífið 20. júní 2016 15:50
Hönnunargalli hugsanlegt banamein Anton Yelchin Leikarinn átti 2015 árgerðina af Cherokee jeppum sem var innkallaður vegna hönnunargalla á gírskiptibúnaði. Lífið 20. júní 2016 14:28
Þessir þættir eiga að fylla skarð Game of Thrones Spaghetti-vestri og vísindaskáldskapur mætast í Westworld. Lífið 20. júní 2016 14:08
Eigum enn eftir að sanna okkur mikið Of Monsters and Men hefur verið á tónleikaferðalagi kringum hnöttinn síðan á síðasta ári. "Blanda af auknu stressi og miklu stolti sem tekur yfir líkama manns,“ segir Ragnar, söngvari og gítarleikari sveitarinnar. Tónlist 17. júní 2016 08:00
Leitar að tré fyrir aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri leitar nú að tré sem kemur til með að leika eitt af aðalhlutverkunum í hans nýjustu kvikmynd, Undir trénu. Með önnur aðalhlutverk fara Steindi Jr., Edda Björgvinsdóttir og Sigurður Sigurjónsson. Bíó og sjónvarp 16. júní 2016 10:00
Game of Thrones: Öll sund lokuð Farið yfir atriði úr síðasta þætti og hvað gæti gerst í þeim næstu. Bíó og sjónvarp 15. júní 2016 14:00
Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. Bíó og sjónvarp 10. júní 2016 11:20
Game of Thrones: Hvað stóð í bréfinu og hver fékk það? Farið yfir atriði úr síðasta þætti og hvað gæti gerst í þeim næstu. Bíó og sjónvarp 9. júní 2016 11:15