Halda áfram framleiðslu á House of Cards snemma á næsta ári Átta þættir verða í síðustu þáttaröðinni og er starfsfólk í launuðu leyfi þar til framleiðslan hefst á ný. Erlent 4. desember 2017 19:10
Disney tekur stuttmynd um Ólaf snjókarl úr umferð Myndin hefur fengið afleitar viðtökur og þykir alltof löng. Bíó og sjónvarp 4. desember 2017 16:01
Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. Bíó og sjónvarp 4. desember 2017 14:21
Kenna þolandanum um endalok House of Cards Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós. Erlent 3. desember 2017 15:54
Geoffrey Rush víkur vegna ásakana Ástralski leikarinn Geoffrey Rush hefur látið af embætti formanns Áströlsku kvikmyndaakademíunnar. Erlent 2. desember 2017 16:01
Svanurinn vann til verðlauna í Kaíró Kvikmyndin Svanurinn eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Kaíró í gær. Bíó og sjónvarp 1. desember 2017 13:27
Undir trénu seld um allan heim Undir trénu hlaut nýverið sérstök dómnefndarverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Denver en þar var hún tilnefnd til Krzysztof Kieslowski verðlaunanna. Undir trénu hefur tekið þátt í þremur keppnum í USA og hlotið verðlaun á þeim öllum. Bíó og sjónvarp 30. nóvember 2017 16:30
Gamaldags stemning og meistaraleg motta Þegar kemur að svona þekktum hlutverkum er alltaf hætta á að leikarar hverfi í eftirhermu á forvera, en Branagh gengur ekki í þá gildru enda meiriháttar góður og sömuleiðis hressilega margbrotinn sem Poirot. Lífið 30. nóvember 2017 09:45
Andið eðlilega í aðalkeppni á Sundance Annað skipti sem íslensk mynd ratar þangað. Bíó og sjónvarp 29. nóvember 2017 22:28
The Last Jedi verður sú lengsta í Stjörnustríðsbálknum Rúmlega níu mínútum lengri en næsta mynd. Bíó og sjónvarp 28. nóvember 2017 23:22
Kaleo og Jóhann Jóhannsson tilnefnd til Grammy Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir bestu tónlistina í kvikmynd en hann gerði tónlistina fyrir kvikmyndina Arrival sem kom út árið 2016. Tónlist 28. nóvember 2017 14:15
Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2017 18:14
Tíu ára gömul íslensk leikkona sló í gegn á kvikmyndahátíð í Tallin Unga leikkonan Kristjana Thors sýndi mikið hugrekki á kvikmyndahátíð í Tallin. Bíó og sjónvarp 25. nóvember 2017 20:56
Uma Thurman rýfur þögnina um mál Weinstein „Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum. Erlent 24. nóvember 2017 10:01
Ása valin besti leikstjórinn á kvikmyndahátíð á Indlandi Ása Helga Hjörleifsdóttir, handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar Svanurinn, hlaut á föstudag verðlaun fyrir bestu leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Kolkata á Indlandi. Bíó og sjónvarp 22. nóvember 2017 16:30
Listrænn stjórnandi Pixar fer í leyfi vegna ásakana um kynferðislega áreitni John Lasseter, listrænn stjórnandi teiknimyndafyrirtækisins Pixar and Walt Disney Animation, er farinn í sex mánaða leyfi vegna ásakana um að hann hafi kynferðislega áreitt starfsmenn fyrirtækisins. Erlent 21. nóvember 2017 23:03
Ingvar kenndi Batman og Aquaman íslensku fyrir Justice League Íslenski leikarinn hvíslaði í eyru stjarnanna á tökustað ef þeim vafðist tunga um tönn við að taka íslensku. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2017 14:45
Óútskýrt atvik sést í myndinni um Reyni Baldvin Z segist vera segist vera efasemdarmaður um allt yfirnáttúrulegt en við tökur á kvikmynd hans um Reyni sterka hafi eitthvað gerst fyrir framan augun á honum sem hann geti ekki útskýrt. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2017 11:00
Natalie Portman opnar sig um lífið í Hollywood: „Ég var hrædd“ Leikkonan lýsir yfir stuðningi við fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis. Lífið 20. nóvember 2017 21:30
Leikari úr Cosby-þáttunum látinn Bandaríski leikarinn Earle Hyman er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 20. nóvember 2017 10:01
Hættir í Transparent eftir ásakanir um áreitni Emmyverðlaunahafinn Jeffrey Tambor mun ekki leika í næstu þáttaröð Transparent í kjölfar tveggja ásakana um kynferðislega áreitni á tökustað. Erlent 20. nóvember 2017 07:59
Sagði ásakanir um kynferðisofbeldi ekki á rökum reistar en biðst nú afsökunar Bandaríska leikkonan Lena Dunham, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni Girls, baðst afsökunar á því að hafa komið handritshöfundi þáttanna til varnar. Erlent 19. nóvember 2017 16:43
Sylvester Stallone hafnar ásökun um árás á 16 ára gamla stúlku Leikarinn á að hafa hótað táningsstúlku ofbeldi eftir að hann og lífvörður hans höfðu kynmök við hana í Las Vegas á 9. áratugnum. Erlent 17. nóvember 2017 13:45
Sigurjón: „Þeir eiga ekki séns í bransanum lengur“ Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson segir Kevin Spacey og Harvey Weinstein eigi ekki afturkvæmt í Hollywood eftir þær ásakanir sem settar hafa verið fram á hendur þeim. Erlent 17. nóvember 2017 11:38
Fyrrverandi barnastjarna fordæmir kynferðislega hlutgervingu 13 ára gamallar leikkonu Fyrrverandi barnastjarnan Mara Wilson, sem fór meðal annars aðalhlutverkið í kvikmyndinni Matilda 13 ára gömul, fordæmir kynferðislega hlutgervingu Stranger Things-leikkonunnar Millie Bobby Brown. Erlent 17. nóvember 2017 11:15
Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. Erlent 16. nóvember 2017 18:15
Þrjóska, viljastyrkur og yfirnáttúruleg atorka Reynir sterki er skemmtileg, umræðuverð og vönduð yfirferð yfir aflraunir, persónuleika og galla stórmerkilegs manns. Vel þess virði að kíkja á. Gagnrýni 16. nóvember 2017 14:00
Deadpool óborganlegur í nýrri auglýsingu Ofurhetjan snaróða sýnir sinn innri listamann. Bíó og sjónvarp 15. nóvember 2017 23:00
Gagnrýnendur tvístraðir í afstöðu gagnvart Justice League Frábær skemmtun að mati margra en sagan inniheldur gloppur á stærð við Miklagljúfur. Bíó og sjónvarp 15. nóvember 2017 14:29