Stjórnarandstaðan sögð standa fyrir málþófi
Stjórnarandstaðan er sögð standa fyrir málþófi til að hindra að þingmál komist til nefnda fyrir páska. Elín Margrét er stödd niðri á þingi þar sem gert er ráð fyrir að þingfundur standi yfir langt fram eftir kvöldi.