Jólin komu snemma hjá íbúum dýragarðsins í Chigago

Jólin komu snemma hjá íbúum dýragarðsins í Chigago en dýrin fengu í gær gjafir sem innihéldu góðgæti á borð við kálblöð og hrátt kjöt - allt eftir því sem þótti höfða til hvers og eins.

449
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir