Viðtal við einn af skipbrotsmönnunum á skútunni

Morrie Piersol, einn skipbrotsmannanna þriggja á bandarísku skútunni sem lenti í vandræðum suðvestur af landinu í vikunni, segir að hann hafi einfaldlega vonað að skútan myndi koma aftur upp eftir að hún fékk á sig brotsjó og fór heilhring á hafi úti.

2298
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir