Körfuboltakvöld: Tilþrif 10. umferðar

Að venju voru „Tilþrif umferðarinnar“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Alls voru tíu tilþrif valin og þau má sjá hér að neðan. Sami leikmaður átti bestu og næstbestu tilþrifin að þessu sinni.

2318
01:57

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld