Leiðtogar Evrópu uggandi

Öryggisráðstefnunni í Munchen lauk í dag. Forsætisráðherra og utanríkisráðherra Íslands áttu þar fjölda funda með leiðtogum Evrópu þar sem öryggis og varnarmál voru rædd í þaula. Við náðum tali af forsætisráðherra við lok ráðstefnunnar og spurðum hvað væri henni efst í huga eftir helgina.

56
04:29

Vinsælt í flokknum Fréttir