Hinsegin Austurland - Við komum heim

Hinsegin Austurland gefur út lag og myndband í tilefni Hinsegin daga. Tilgangurinn með útgáfunni er að auka sýnileika fjölbreytileikans á Austurlandi auk þess að kynna félagið. Hinsegin Austurland var stofnað í desember 2019 og hefur þann tilgang að vera stuðnings- og fræðslusamtök fyrir hinsegin fólk á Austurlandi auk aðstandenda þeirra og velunnara.

4607
04:02

Vinsælt í flokknum Tónlist