Búast má við baráttu fram á síðasta leikdag
Úrslitakeppni Bestu deildar karla hefst eftir viku en spennan er ekki minni í Bestu deild kvenna þar sem að titilbarátta Breiðabliks og ríkjandi Íslandsmeistara Vals virðist ætla að teygja sig fram í lokaumferð úrslitakeppninnar.