Telur enn að eldgos geti hafist hvenær sem er
Jarðskjálftavirkni við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga svipar nú mjög til virkninnar dagana fyrir síðasta eldgos í maí. Hundrað og tíu jarðskjálftar mældust í við kvikuganginn í gær sem er umtalsverð aukning.