Dómur í máli hjúkrunarfræðings afdráttarlaus

Lögmaður hjúkrunarfræðings sem var sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um manndráp í opinberu starfi, segir málið hafa valdið skjólstæðingi hans óbætanlegu tjóni. Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir niðurstöðuna mikilvæga fyrir stéttina.

805
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir