Ísraelski herinn réðst inn í Jenín

Minnst tíu Palestínumenn voru drepnir og fjörutíu særðust þegar ísraelski herinn réðist inn í borgina Jenín á Vesturbakkanum í nótt. Að sögn palestínskra yfirvalda voru gerðar loftárásir á borgina og flóttamannabúðir í útjaðri hennar.

7
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir