Segir ekkert benda til þess að fiskveiðistjórnunarkerfið hafi klikkað

Það er ekkert sem bendir til þess að fiskveðistjórnunarkerfið hafi með einhverjum hætti klikkað í aðdraganda Samherjamálsins. Þetta segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Það sé aftur á móti óboðlegt ef fyrirtæki innan vébanda samtakanna brjóti lög og aldrei sé hægt að réttlæta mútugreiðslur.

25
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir