Valencia búinn að bíða eftir kallinu

Ég er að lifa drauminn segir Stiven Tobar Valencia leikmaður Vals sem valinn var í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tékklandi í tveimur leikjum í undankeppni Evrópumótsins í mars. Stiven er nýliði í íslenska landsliðinu.

191
02:01

Vinsælt í flokknum Handbolti