Fjölmargir minntust fórnarlamba

Fjöldi fólks lagði kerti og blóm fyrir framan Johannis kirkju í Magdeburg í Þýskalandi til að minnast þeirra sem létu lífið í mannskæðri árás þar í borg. Fimm létu lífið þegar karlmaður ók bíl inn í þvögu fólks á jólamarkaði í borginni á föstudaginn.

12
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir