Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York

Karlmaður sætir nú skýrslutöku hjá lögreglunni vestanhafs í tengslum við rannsókn á morði forstjóra eins stærsta sjúkratryggingakerfis Bandaríkjanna. Maðurinn var tekinn í skýrslutöku eftir ábendingu en hefur hvorki verið handtekinn né ákærður í málinu.

18
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir