Baráttan við kerfið tók á

Fyrrverandi eiginmaður konu með MS segir að allt hafi leikið í lyndI þar til henni var synjað um nauðsynlega heimilisþjónustu hjá Kópavogsbæ og ákveðið að hún ætti að fara á hjúkrunarheimili. Hann hafi ekki lengur bolmagn til að sinna þjónustu við hana, baráttan við kerfið hafi klárað hjónabandið.

1203
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir