Vísar því á bug að samningar við leikmenn séu ítrekað brotnir

Þórir Hákonarson fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og starfsmaður hjá íslenskum topp fótbolta segir þessa nýju könnun víðsfjarri raunveruleikanum og vísar því alfarið á bug að samingar á leikmönnum hér heima séu ítrekað brotnir.

1024
01:47

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn