Sögulegur söfnunarþáttur
Söfnunarþátturinn Búðu til pláss verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Rúv og Sjónvarpi Símans í kvöld. Um sögulegan sjónvarpsviðburð er því að ræða þar sem safnað verður fyrir Unicef.
Söfnunarþátturinn Búðu til pláss verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Rúv og Sjónvarpi Símans í kvöld. Um sögulegan sjónvarpsviðburð er því að ræða þar sem safnað verður fyrir Unicef.