Stefán Karl Stefánsson er látinn

Einn þekktasti leikari íslensku þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er látinn 43 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein.

127
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir