Fékk 180 þúsund króna rafmagnsreikning

Íslendingur sem búsettur er í Svíþjóð segist finna vel fyrir hækkandi rafmagnsverði. Það knýr áfram verðbólguna þar í landi, sem hefur ekki verið meiri í rúma þrjá áratugi. Fanndís Birna heyrði í manninum sem fékk rafmagnsreikning upp á 180 þúsund krónur um mánaðarmótin.

2561
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir