Hlutafjárútboði frestað

Fyrirhuguðu hlutafjárútboði Icelandair hefur verið frestað fram í september. Greinandi segir þá ákvörðun ekki koma á óvart enda séu miklir hagsmunir í húfi.

272
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir