Seinni bylgjan: Snorri Steinn missti sig
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, var allt annað en sáttur þegar Valsmenn fengu klaufalegar tvær mínútur í leiknum á móti ÍR.
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, var allt annað en sáttur þegar Valsmenn fengu klaufalegar tvær mínútur í leiknum á móti ÍR.