Kom mjög á óvart eftir að hafa náð besta tímabili í sögu félagsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2019 22:45 Javi Gracia náði besta árangri Watford í ensku úrvalsdeildinni vísir/getty Javi Gracia varð í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til þess að missa starf sitt í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var látinn fara frá Watford. Gracia sagði brottreksturinn hafa komið honum á óvart og gerst hratt. Watford er án sigurs í botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir og hafði Gracia ekki náð nema einum sigri í síðustu tíu leikjum sínum við liðið, sá sigur kom gegn C-deildarliði Coventry í deildarbikarnum. „Eftir óvænta tilkynningu þess efnis að samningi mínum var rift eftir aðeins fjóra leiki vil ég segja hversu mikið þetta kom mér á óvart eftir að hafa stýrt liðinu á besta tímabili í sögu félagsins,“ sagði Gracia í tilkynningu í dag. Undir hans stjórn lenti liðið í 11. sæti í ensku úrvalsdeildinni, sem er besti árangur félagsins, ásamt því að hann tók liðið alla leið í úrslit enska bikarsins. „Ég virði ákvörðun félagsins og vil ítreka að samband mitt og Gino Pozzo og Filippo Giradi er gott og það mun ekki breytast þrátt fyrr skyndilegt brotthvarf mitt.“ „Ég er félaginu þakklátur fyrir að tækifærið að stýra þessu frábæra félagi í ensku úrvalsdeildinni, þetta hefur verið frábær reynsla og gefið mér mörg einstök augnablik.“ Watford endurréði fyrrum stjóra sinn, Quique Sanchez Flores, í gær. Flores mætir Arsenal í fyrsta leik sínum með liðið um næstu helgi. Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Javi Gracia varð í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til þess að missa starf sitt í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var látinn fara frá Watford. Gracia sagði brottreksturinn hafa komið honum á óvart og gerst hratt. Watford er án sigurs í botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir og hafði Gracia ekki náð nema einum sigri í síðustu tíu leikjum sínum við liðið, sá sigur kom gegn C-deildarliði Coventry í deildarbikarnum. „Eftir óvænta tilkynningu þess efnis að samningi mínum var rift eftir aðeins fjóra leiki vil ég segja hversu mikið þetta kom mér á óvart eftir að hafa stýrt liðinu á besta tímabili í sögu félagsins,“ sagði Gracia í tilkynningu í dag. Undir hans stjórn lenti liðið í 11. sæti í ensku úrvalsdeildinni, sem er besti árangur félagsins, ásamt því að hann tók liðið alla leið í úrslit enska bikarsins. „Ég virði ákvörðun félagsins og vil ítreka að samband mitt og Gino Pozzo og Filippo Giradi er gott og það mun ekki breytast þrátt fyrr skyndilegt brotthvarf mitt.“ „Ég er félaginu þakklátur fyrir að tækifærið að stýra þessu frábæra félagi í ensku úrvalsdeildinni, þetta hefur verið frábær reynsla og gefið mér mörg einstök augnablik.“ Watford endurréði fyrrum stjóra sinn, Quique Sanchez Flores, í gær. Flores mætir Arsenal í fyrsta leik sínum með liðið um næstu helgi.
Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira