Frasier gæti snúið aftur en verður sennilega ekki í Seattle Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 26. júlí 2018 20:33 Grammer og Moose (eða Enzo?) líkja eftir frægri mynd frá 1899, táknmynd fyrirtækisins His Master's Voice eða HMV Vísir/Getty Gamanþættirnir um geðlækninn Frasier Crane gætu brátt snúið aftur eftir 14 ára hlé. Kelsey Grammer, sem lék Frasier og var framleiðandi þáttanna, er sagður vera í viðræðum um að endurvekja þessa gríðarvinsælu þætti. Nýverið hafa margir eldri grínþættir verið endurvaktir með ágætum árangri og má þar t.d. nefna Full House, Will & Grace, Roseanne og Murphy Brown. Frasier varð til sem aukapersóna í þáttunum Staupasteini eða Cheers. Þeir gerðust á öldurhúsi í Boston en Frasier fékk sinn eigin þátt árið 1993 og flutti þá til Seattle. Þáttaröðin vann strax til Emmy verðlauna og var margverðlaunuð næsta áratug. Grammer hefur einbeitt sér að dramatískari hlutverkum síðustu ár en virðist nú tilbúinn að snúa aftur í gamanleikinn sem skaut honum upp á stjörnuhimininn til að byrja með. Ef nýir þættir um Frasier fara í framleiðslu er talið að þeir muni gerast í einhverri annarri borg en Seattle. Þá er ljóst að John Mahoney mun ekki snúa aftur sem faðir Frasier þar sem hann er fallinn frá. Sömu sögu er að segja af hundinum Eddie, sem var upphaflega leikinn af Russell Terrier hundi sem hét Moose. Þegar hann settist í helgan stein tók sonur hans Enzo við hlutverkinu. Bæði Moose og Enzo eru nú fallnir frá og því ekki ljóst hver ætti að taka við hlutverki Eddies. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta eru fimmtán dýrustu sjónvarpsþættir sögunnar Eitt allra vinsælasta afþreyingarefni heims í dag eru sjónvarpsþættir og er sífellt verið að leggja meiri og meiri áherslu á framleiðslu þeirra. 15. júní 2017 10:30 Kelsey Grammer minntist John Mahoney: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann“ Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri. 8. febrúar 2018 10:23 Kelsey Grammer eignast sjötta barnið Kelsey Grammer og núverandi eiginkona hans Kayte eignuðust sitt annað barn á þriðjudaginn. 24. júlí 2014 17:30 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Gamanþættirnir um geðlækninn Frasier Crane gætu brátt snúið aftur eftir 14 ára hlé. Kelsey Grammer, sem lék Frasier og var framleiðandi þáttanna, er sagður vera í viðræðum um að endurvekja þessa gríðarvinsælu þætti. Nýverið hafa margir eldri grínþættir verið endurvaktir með ágætum árangri og má þar t.d. nefna Full House, Will & Grace, Roseanne og Murphy Brown. Frasier varð til sem aukapersóna í þáttunum Staupasteini eða Cheers. Þeir gerðust á öldurhúsi í Boston en Frasier fékk sinn eigin þátt árið 1993 og flutti þá til Seattle. Þáttaröðin vann strax til Emmy verðlauna og var margverðlaunuð næsta áratug. Grammer hefur einbeitt sér að dramatískari hlutverkum síðustu ár en virðist nú tilbúinn að snúa aftur í gamanleikinn sem skaut honum upp á stjörnuhimininn til að byrja með. Ef nýir þættir um Frasier fara í framleiðslu er talið að þeir muni gerast í einhverri annarri borg en Seattle. Þá er ljóst að John Mahoney mun ekki snúa aftur sem faðir Frasier þar sem hann er fallinn frá. Sömu sögu er að segja af hundinum Eddie, sem var upphaflega leikinn af Russell Terrier hundi sem hét Moose. Þegar hann settist í helgan stein tók sonur hans Enzo við hlutverkinu. Bæði Moose og Enzo eru nú fallnir frá og því ekki ljóst hver ætti að taka við hlutverki Eddies.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta eru fimmtán dýrustu sjónvarpsþættir sögunnar Eitt allra vinsælasta afþreyingarefni heims í dag eru sjónvarpsþættir og er sífellt verið að leggja meiri og meiri áherslu á framleiðslu þeirra. 15. júní 2017 10:30 Kelsey Grammer minntist John Mahoney: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann“ Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri. 8. febrúar 2018 10:23 Kelsey Grammer eignast sjötta barnið Kelsey Grammer og núverandi eiginkona hans Kayte eignuðust sitt annað barn á þriðjudaginn. 24. júlí 2014 17:30 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Þetta eru fimmtán dýrustu sjónvarpsþættir sögunnar Eitt allra vinsælasta afþreyingarefni heims í dag eru sjónvarpsþættir og er sífellt verið að leggja meiri og meiri áherslu á framleiðslu þeirra. 15. júní 2017 10:30
Kelsey Grammer minntist John Mahoney: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann“ Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri. 8. febrúar 2018 10:23
Kelsey Grammer eignast sjötta barnið Kelsey Grammer og núverandi eiginkona hans Kayte eignuðust sitt annað barn á þriðjudaginn. 24. júlí 2014 17:30