Viðskipti erlent

Bændur lifa á bankalánum

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Staðan er verst hjá mjólkurframleiðendum.
Staðan er verst hjá mjólkurframleiðendum.
Fjórðungur bænda í Danmörku, eða 2.900 bændur, verður að taka lán til þess að geta greitt reikningana. Staðan er verst hjá mjólkurframleiðendum, samkvæmt frétt á vef Jyllands-Posten.



Ekkert þykir benda til að bankarnir grípi til aðgerða sem hafi í för með sér bylgju nauðungaruppboða. Markaðurinn þoli ekki verðfall á landbúnaðarfyrirtækjum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×