Jaguar og Porsche framúr Lexus á ánægjulista J.D. Power Finnur Thorlacius skrifar 20. nóvember 2013 08:45 Bíleigendur lúxusbíla eru ánægðastir með Jaguar bíla. J.D. Power kannar á hverju ári ánægju bíleigenda og í lúxusbílaflokki er það helst að frétta þetta árið að Jaguar og Porsche hefur velt Lexus í fyrsta sætinu. Efst trónir nú Jaguar með 740 stig af 1.000 mögulegum, Porsche kemur þar næst á eftir með 739 stig og Lexus er nú í þriðja sæti með 737 stig. Hástökkvarinn á listanum þetta árið er Volvo, sem nú skoraði 707 stig, upp um 30 stig. Við það hækkaði Volvo úr 11. sætinu í það 9. J.D. Power gefur einnig út lista fjöldaframleiddra lúxusbíla og þar trónir Mini hæst með 718 stig, en í næsta sæti og talsvert fyrir neðan er Buick með 694 stig. Er þetta fjórða árið sem Mini er á toppi þess lista. Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent
J.D. Power kannar á hverju ári ánægju bíleigenda og í lúxusbílaflokki er það helst að frétta þetta árið að Jaguar og Porsche hefur velt Lexus í fyrsta sætinu. Efst trónir nú Jaguar með 740 stig af 1.000 mögulegum, Porsche kemur þar næst á eftir með 739 stig og Lexus er nú í þriðja sæti með 737 stig. Hástökkvarinn á listanum þetta árið er Volvo, sem nú skoraði 707 stig, upp um 30 stig. Við það hækkaði Volvo úr 11. sætinu í það 9. J.D. Power gefur einnig út lista fjöldaframleiddra lúxusbíla og þar trónir Mini hæst með 718 stig, en í næsta sæti og talsvert fyrir neðan er Buick með 694 stig. Er þetta fjórða árið sem Mini er á toppi þess lista.
Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent