Gjaldþrotum fyrirtækja snarfækkar í Danmörku 6. maí 2013 15:12 Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku snarfækkaði í apríl miðað við fyrri mánuð eða um 30%. Alls var 331 fyrirtæki lýst gjaldþrota í apríl. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá hagstofu landsins. Þar segir að þróunin hafi verið sú undanfarna þrjá mánuði, eða febrúar til apríl, að gjaldþrotum þessum hefur farið fækkandi. Fækkunin nemur 12% á þessu tímabili miðað við næstu þrjá mánuði þar á undan, þ.e. nóvember til janúar. Flest gjaldþrot eru skráð á Kaupmannahafnarsvæðinu eða 138 talsins en fæst eru þau á Norður-Jótlandi eða 20 talsins. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku snarfækkaði í apríl miðað við fyrri mánuð eða um 30%. Alls var 331 fyrirtæki lýst gjaldþrota í apríl. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá hagstofu landsins. Þar segir að þróunin hafi verið sú undanfarna þrjá mánuði, eða febrúar til apríl, að gjaldþrotum þessum hefur farið fækkandi. Fækkunin nemur 12% á þessu tímabili miðað við næstu þrjá mánuði þar á undan, þ.e. nóvember til janúar. Flest gjaldþrot eru skráð á Kaupmannahafnarsvæðinu eða 138 talsins en fæst eru þau á Norður-Jótlandi eða 20 talsins.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira