Viðskipti erlent

Þurfa afgerandi aðgerðir til þess að leysa skuldavandann

Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Evrópu verða að bregðast við með miklu meira afgerandi aðgerðum þegar kemur að skuldavandanum, segir Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Hún segir að stjórnvöld í Bandaríkjunum þurfi bregðast við fyrir áramót, til þess að draga úr líkum á því að harðar pólitískar deilur um ný fjárlög sem taka gildi í byrjun næsta árs, valdi því að skuldavandinn magnist enn frekar. Tíminn vinni ekki með stjórnvöldum í Bandaríkjunum, frekar en í Evrópu, þegar að þessu kemur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×