Viðskipti erlent

Græðgi er góð sagði Gekko - eldast ummælin vel?

Gordon Gekko, fjárfestirinn sem svífst einskis í Wall Street.
Gordon Gekko, fjárfestirinn sem svífst einskis í Wall Street.
Fjárfestirinn Gordon Gekko, leikinn af Michael Douglas í kvikmyndinni Wall Street frá 1987 (og Wall Street - Money Never Sleeps frá 2010), sagði margt minnisstætt þegar hann lýsti viðskiptunum á Wall Street í New York. Líklega eru ummælin; Græðgi er góð (Greed is good), frægust en mörg önnur ummæli Gekko eru einnig eftirminnileg. Douglas fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í Wall Street.

Sjá má stutt myndband, þar sem mörg eftirminnilegustu ummæli Gekko eru rifjuð upp, inn á viðskiptavef Vísis, hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×