Forsætisráðherra Frakklands ætlar að skattleggja auðuga BBI skrifar 4. júlí 2012 15:54 Jean-Marc Ayrault, forsætisráðherra Frakklands, og Francois Hollande, forseti. Mynd/AFP Nú stendur til að leggja aukna skatta á auðugt fólk og stór fyrirtæki í Frakklandi. Reynt verður að verja hina efnaminni sagði forsætisráðherra Frakklands í þingræðu í gær. Jean-Marc Ayrault, forsætisráðherra Frakklands, sagði að ríkisstjórnin myndi standa við fyrirheit nýkjörins frakklandsforseta, Francois Hollande, um að halli í fjárlögum verði 3% af vergri landsframleiðslu á næsta ári og fyllilega þurrkaður út fyrir árið 2017. Til þess þarf að spara 33 milljarða evra á næsta ári og því sjá Frakkar fram á mikinn niðurskurð í ríkisfjárlögum. Ayrault forsætisráðherra gat ekki gefið nákvæmar lýsingar á því í gær en hét því fram að efnaminni stéttum landsins yrði hlíft. Hann staðfesti loforð Hollande um 75% jaðarskatt á fólk sem er með yfir eina milljón evra í tekjur. Frekari upplýsingar um skattastefnu franskra stjórnvalda verða kynntar á næstu dögum. Fjallað var um málið í The Financial Times í dag. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nú stendur til að leggja aukna skatta á auðugt fólk og stór fyrirtæki í Frakklandi. Reynt verður að verja hina efnaminni sagði forsætisráðherra Frakklands í þingræðu í gær. Jean-Marc Ayrault, forsætisráðherra Frakklands, sagði að ríkisstjórnin myndi standa við fyrirheit nýkjörins frakklandsforseta, Francois Hollande, um að halli í fjárlögum verði 3% af vergri landsframleiðslu á næsta ári og fyllilega þurrkaður út fyrir árið 2017. Til þess þarf að spara 33 milljarða evra á næsta ári og því sjá Frakkar fram á mikinn niðurskurð í ríkisfjárlögum. Ayrault forsætisráðherra gat ekki gefið nákvæmar lýsingar á því í gær en hét því fram að efnaminni stéttum landsins yrði hlíft. Hann staðfesti loforð Hollande um 75% jaðarskatt á fólk sem er með yfir eina milljón evra í tekjur. Frekari upplýsingar um skattastefnu franskra stjórnvalda verða kynntar á næstu dögum. Fjallað var um málið í The Financial Times í dag.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira