Viðskipti erlent

Engir innlánsvextir hjá Seðlabanka Evrópu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Stýrivextir eru í sögulegu lágmarki hjá Seðlabanka Evrópu.
Stýrivextir eru í sögulegu lágmarki hjá Seðlabanka Evrópu. mynd/ afp.
Seðlabanki Evrópu hefur lækkað stýrivexti úr 1% í 0,75% og hafa stýrivextir aldrei verið lægri. Með þessu er brugðist við þeim mikla slaka sem er á evrusvæðinu. Seðlabankinn lækkaði líka innlánsvexti úr 0,25% í 0. Þessi stýrivaxtalækkun er í samræmi við breytingar sem aðrir bankar hafa gert, svo sem seðlabankarnir í Bretlandi og í Kína.



Ítarleg umfjöllun um málið er a vef BBC.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×