Viðskipti erlent

Ritstjóri hjá WSJ: Staðan í Bandaríkjunum áfram erfið

Magnús Halldórsson skrifar
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, berst við það að Bandaríkin nái efnahagslegum vopnum sínum á nýjan leik.
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, berst við það að Bandaríkin nái efnahagslegum vopnum sínum á nýjan leik.
Bandarískur efnahagur hefur ekki rétt jafn hratt úr kútnum eins og vonir stóð til um. Í umfjöllun ritstjórnar Wall Street Journal, í þættinum The News Hub, ræðir David Wessell, ritstjóri efnahagsmála hjá blaðinu, um stöðuna í Bandaríkjunum og hvernig alþjóðaumhverfið, einkum í Evrópu og Asíu, er að hafa áhrif á bandaríska hagkerfið.

Sjá má umfjöllun Wall Street Journal, og mat Wessells á stöðu mála, hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×