Apple greiðir hluthöfum arð 19. mars 2012 13:53 "Fyrir þá sem eiga hlutabréf í Apple er lítill arður betri en enginn arður." mynd/AFP Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag að fyrirtækið muni greiða hluthöfum sínum ársfjórðungslegan arð í júlí. Einnig mun fyrirtækið endurkaupa hlutabréf í sjálfu sér fyrir tíu milljarða dollara á næsta ári. Endurkaupin munu standa yfir í þrjú ár. Tilgangur þeirra er að vega upp á móti hlutafjárívilnunum. „Við höfum notað töluvert magn af lausafé okkar til að fjárfesta í rekstri fyrirtækisins," sagði Tim Cook, forstjóri Apple. „Og við munum halda því áfram næstu árin." Cook sagði einnig að Apple muni geyma hluta peninganna til betri tíma. Arður hlutafjárhafa nemur 2.65 dollurum á hvert hlutabréf. Apple hefur ekki greitt arð síðan árið 1995. Ári seinna tapaði Apple 816 milljónum dollara. „Fyrir þá sem eiga hlutabréf í Apple er lítill arður betri en enginn arður," sagði Colin Gillis, greinandi hjá BCG Partners. Tækni Tengdar fréttir Apple tilkynnir áform um lausafé Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. 19. mars 2012 11:46 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag að fyrirtækið muni greiða hluthöfum sínum ársfjórðungslegan arð í júlí. Einnig mun fyrirtækið endurkaupa hlutabréf í sjálfu sér fyrir tíu milljarða dollara á næsta ári. Endurkaupin munu standa yfir í þrjú ár. Tilgangur þeirra er að vega upp á móti hlutafjárívilnunum. „Við höfum notað töluvert magn af lausafé okkar til að fjárfesta í rekstri fyrirtækisins," sagði Tim Cook, forstjóri Apple. „Og við munum halda því áfram næstu árin." Cook sagði einnig að Apple muni geyma hluta peninganna til betri tíma. Arður hlutafjárhafa nemur 2.65 dollurum á hvert hlutabréf. Apple hefur ekki greitt arð síðan árið 1995. Ári seinna tapaði Apple 816 milljónum dollara. „Fyrir þá sem eiga hlutabréf í Apple er lítill arður betri en enginn arður," sagði Colin Gillis, greinandi hjá BCG Partners.
Tækni Tengdar fréttir Apple tilkynnir áform um lausafé Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. 19. mars 2012 11:46 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple tilkynnir áform um lausafé Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. 19. mars 2012 11:46