Viðskipti erlent

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert frá því fyrir helgina. Bandarísk léttolían hefur lækkað um 2% og er komin niður í 98 dollara á tunnuna, Brentolían er komin niður í 110 dollara á tunnuna að nýju og hefur lækkað um rúmt prósent.

Ein aðalástæðan fyrir þessum lækkunum er styrking á gengi dollarans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×