Viðskipti erlent

Hank Paulson: Við stóðum okkur ekki nægilega vel

Hank Paulson, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna.
Hank Paulson, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna.
Hank Paulson, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna og forstjóri Goldman Sachs, sagði í viðtali við Charlie Rose, að stjórnvöld hefðu ekki staðið sig nægilega vel í því að upplýsa um aðgerðirnar haustið 2008. Sérstaklega átti hann við 700 milljarða dollara innspýtingu bandarískra skattgreiðenda í fjármálakerfið.

Sjá má myndband með viðtali Charlie Rose við Hank Paulson inn á viðskiptavef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×