Webber rétt á undan Hamilton á seinni æfingunni á Spáni 20. maí 2011 14:24 Mark Webber áritar fyrir áhorfendur Mynd: Getty Images/Vladimir Rys Mark Webber á Red Bull var 0.039 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mclaren á seinni æfingu Formúlu 1 keppnisliða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji, 0.356 úr sekúndu á eftir, en Jenson Button varð fjórði á McLaren. Samkvæmt fétt á autosport.com náðust bestu tímarnir á mýkri útgáfu Pirelli dekkjanna sem keppendum er boðið upp á fyrir þurra braut um helgina.Tímarnir frá autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.470s 35 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m22.509s + 0.039 27 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.826s + 0.356 37 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m23.188s + 0.718 32 5. Fernando Alonso Ferrari 1m23.568s + 1.098 34 6. Nico Rosberg Mercedes 1m23.586s + 1.116 35 7. Michael Schumacher Mercedes 1m23.981s + 1.511 30 8. Felipe Massa Ferrari 1m24.278s + 1.808 30 9. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.290s + 1.820 33 10. Nick Heidfeld Renault 1m24.366s + 1.896 31 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.483s + 2.013 38 12. Vitaly Petrov Renault 1m24.786s + 2.316 43 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m25.296s + 2.826 33 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m25.303s + 2.833 38 15. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.457s + 2.987 34 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m25.603s + 3.133 43 17. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.073s + 3.603 32 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m26.417s + 3.947 37 19. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.123s + 4.653 20 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m27.189s + 4.719 34 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.036s + 5.566 36 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m28.062s + 5.592 28 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m29.469s + 6.999 28 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m29.476s + 7.006 31 Formúla Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mark Webber á Red Bull var 0.039 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mclaren á seinni æfingu Formúlu 1 keppnisliða á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji, 0.356 úr sekúndu á eftir, en Jenson Button varð fjórði á McLaren. Samkvæmt fétt á autosport.com náðust bestu tímarnir á mýkri útgáfu Pirelli dekkjanna sem keppendum er boðið upp á fyrir þurra braut um helgina.Tímarnir frá autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m22.470s 35 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m22.509s + 0.039 27 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m22.826s + 0.356 37 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m23.188s + 0.718 32 5. Fernando Alonso Ferrari 1m23.568s + 1.098 34 6. Nico Rosberg Mercedes 1m23.586s + 1.116 35 7. Michael Schumacher Mercedes 1m23.981s + 1.511 30 8. Felipe Massa Ferrari 1m24.278s + 1.808 30 9. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m24.290s + 1.820 33 10. Nick Heidfeld Renault 1m24.366s + 1.896 31 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.483s + 2.013 38 12. Vitaly Petrov Renault 1m24.786s + 2.316 43 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m25.296s + 2.826 33 14. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m25.303s + 2.833 38 15. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.457s + 2.987 34 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m25.603s + 3.133 43 17. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.073s + 3.603 32 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m26.417s + 3.947 37 19. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.123s + 4.653 20 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m27.189s + 4.719 34 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.036s + 5.566 36 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m28.062s + 5.592 28 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m29.469s + 6.999 28 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m29.476s + 7.006 31
Formúla Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti